Vísir - 19.09.1979, Page 21
I dag er miðvikudagurinn 19. september 1979/ 262. dagur
ársins. Sólarupprás er kl. 07.00 en sólarlag kl. 19.42.
apótek
Helgar-.kvöld- og næturvarsla
vikuna 14. tíl 20. september,
verftur 1 Lyfjabúöinni Iðunni.
Kvöldvarsla til kl. 22 virka daga
og laugardaga verður í Garðs
Apóteki.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöfd
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað. ■>
Vatnsveitubi lanir: Reykjavik og Sel
‘tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,,
eftir kl. 18 'og um helgar simi 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
• Hafnarf jörður sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði. Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidötjum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
íá aðstoð borgarstofnana. _ ,
Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek*
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19,
almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
bllanavakt
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
• tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarf jöríur, simi 25520, Seltjarnarnes, sími
15766.
velmœlt
Veni, vidi, vici — ég kom, ég sá,
ég sigraöi.
Julius Caesar.
skak
Hvítur leikur og vinnur
£ AE
t >ék i
1 ili
tJBL $)
ÉÉÉ
a a
lœknar
Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Sími
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14
slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í
slmsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmisskírteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
heilsugœsla
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 tll kl. 17.
•Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvftabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl._15 tll kl. 16 og kl. 19M
rtil kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
vVistheimiliö Vifilsstöðum: Mánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14
23.
'Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar
dagakl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 oo
19-19.30.
lögregla
slökkviliö
Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíli
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi
lið og sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra
bill 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.-
Slökkvilið 2222. '
Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögr.egla 23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrablll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
Hvítur: Hartston, England
Svartur: Portisch, Ungverja-
land
Olympluskákmótið 1974.
1-Rg5! Rxd3
2.Rh7! Gefiö.
oröiö
Meö hverju getur ungur maöur
haldiö vegi slnum hreinum? Meö
þvi aö gefa gaum aö oröi þinu.
Sálmur 119,9
Af hverju geriröu mér svona erfitt fyrir aö senda þig I skólann á
hverjum morgni?
bókasöfn
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aöalsafn— utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a,
sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18,
sunnud. kl. 14-18.
Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts-
stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán-
aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16.
Ferðir um helgina
Föstudagur 21. september kl.
20.00
1) óvissuferö
2) Landmannalaugar — Jökul-
gil: gist i húsi.
Laugardagur 22. september kl.
08.00
1) Þórsmörk: gist I húsi.
Nánari upplýsingar og farmiöa-
sala á skrifstofunni.
Feröafélag Islands
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga
og fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið
mánud.-föstud. kl. 10-16.
Hofsvallasafn — Hofsvaílagötu 16, sfmi
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaöasafn — Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-
16.
Bókabilar — Bækistöð í Bústaðasafni, sími
ItQj UTiVISTARFERÐIR
Föstud. 21/9 kl. 20
Haustferö á Kjarsvæöiö, gist I
húsi, farastj. Jón I. Bjarnason
Föstud. 28/9 kl. 20
Húsafell (haustlitarferð)
Uppl. og farseölar á skrifst. Úti-
vistar Lækjarg. 6 s. 14606. Útivist.
tilkyimlngar
Handknattlelksdeiid
Fram
Æfingatafla fyrir veturinn
1979-1980. Álftamýrarskóli.
M.fl. karla:
Mánudagar Kl. 20.30-21.20
Þriöjudagar: 21.50-11.05
Laugardalshöll
Föstudagar: 18.30-19.20
Þjálfari: Karl Benediktsson
M.fl. kvenna:
Þriöjudagar:
Fimmtudagar:
Föstudagar:
Þjálfari Guöjón
20.30- 22.10
21.20-22.10
18.30- 19.20
Laugardalshöll
Jónsson
2. fl. karla:
Þriðjudagar: 19.40-20.30
Fimmtudagar: 22.10-23.00
Þjálfari. Sigurbergur Sigsteins-
son
3. fl. karla:
Mánudagar: 18.50-19.40
Fimmtudagar: 19.40-20.30
Þjálfari: Hannes Leifsson
4. fl. karla:
Mánudagar: 18.00-18.50
Fimmtudagar: 18.00-18.50
Sunnudagar: 13.50-14.40
Þjálfarar: Björn Eiríksson og
Rúnar Guölaugsson
5. fl. karla:
Þriöjudagar: 18.00-18.50
Sunnudagar: 12.00-13.00
Þjálfari: Atli Hilmarsson
Byrjendafl. karla:
Sunnudagar: 10.20-12.00
Þjálfari: Hermann Björnsson
2. fl. kvenna:
Mánudagar: 19.40-20.30
Fimmtudagar: 20.30-21.20
Þjálfari: Hannes Leifsson
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Borgarbókasafn Reykjavikur:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholts-
stræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun
Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þing-
holtsstræti 29 a, simi aðalsafns. Bóka-
kassar* lánaðir skipum, heilsuhælum
. og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi
36814. — Mánud.-föstud. kl. 14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27, simi
83780. Heimsendingaþjónusta á
prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Símatimi: AAánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími
86922. Hljóðbókaþjónusta við sjón-
skerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19.
' Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
Bústaðasafn —, Bústaðakirkju, sími
36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21.
sundstaöir
Reykjavík: Sundstadir eru opnir virka daga
kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokud milli kl.
13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu-
qaga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og
14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13.
Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög-
um kl. 9-16.15 oo á sunnudögum 9-12.
3. fl. kvenna:
Þriöjudagar: 18.50-19.40
Fimmtudagar: 18.50-19.40
Þjálfari: Guöriöur Guöjónsdóttir
Byrjendaflokkur kvenna:
Sunnudagar: 13.00-13.50
Þjálfarar: Kristin Birgisdóttir og
Þórunn ólafsdóttir
Mætum vel og stundvislega.
Stjórnin
minjasöfn
Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá
september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, :en i
júní, juli og ágúst alla daga kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud og laugard. kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
Landsbókasa f n Islands Safnhúsinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9 12. Ut
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema
launardaaa kl. 10-12.
Stofnun Arna Magnússonar.
Handritasýning í Asgarði opin á þriðjudögum,
fimmtudögum og iaugardögum kl. 2-4. Mörg
merkustu handrit Islands til sýnis.
Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars
Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga
nema mánudaga.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang-
ur ókeypis.
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla
daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar-
skrá ókeypis.
tllkynningar
Félag einstæöra foreldra heldur
sinn árlega flóamarkaö I byrjun
október. Oskum eftir öllum
hugsanlegum gömlum & nýjum
hlutum sem fólk þarf aö losna viö,
húsgögnum, búsáhöldum & hrein-
um fatnaði. Sækjum heim, simi
11822, kl. 10-17 & 32601 kl. 20-23.
Félag einstæðra foreldra.
SAÁ — samtök áhuga-
fólks um áfengis-
vandamáliö. Kvöld-
símaþjónusta alla
daga ársins frá kl. 17-
23. Simi 81515.
750 g gulrófur
40 g hveiti
mjólk
100 g brauömylsna (rasp)
salt
pipar
125 g smjörlfki eöa jurtaolia
Flysjiö gulrófurnar og sjóöiö
þær heilar i saltvatni. Gætiö
þess aö sjóöa þær ekki of mikiö.
Skeriö i sneiöar. Hræriö saman
þykkan jafning úr hveiti og
mjðlk. Dýfið gulrófusneiöunum
ofan i hveitijafninginn og siöan i
brauömylsnuna meö saltinu og
piparnum. Steikið þær gul-
brúnar á pönnu. Berið réttinn
fram meö soönum kartöflum og
hrásalati eöa grænmetisjafn-
ingi, t.d. blómkáls-, hvítkáls-
eöa grænkálsjafningi.