Vísir - 19.09.1979, Side 23
VÍSIR
Miövikudagur 19. september 1979
Umsjón:
Halldór
Reynisson
Þetta listilega fólk er Victor og Ruth Caradus en þau koma viö sögu i Listmunahúsinu I kvöld.
Sjónvarp kl. 21.35:
Braskarar I Listmunahúsinu
„Mér finnst þessir þættir vinna
á og leikurinn er mjög góBur þó
svo aö atburöarásin sé ekki mjög
hröö” sagöi Óskar Ingimarsson
þýöandi Listmunahússins þegar
hann var beöinn álits á þessum
þáttum.
Óskar sagöi aö þátturinn sem
sýndur yröi i kvöld segöi frá þvl
aö Lionell, svarti sauöurinn i
Caradus f jölskyldunni sem ávallt
væri aö tapa i viöskipáim, bætti
nú um betur meö þvi aö uppgötva
„Þátturinn i kvöld fjallar um
aöferöir til aö skyggnast inn i
mannslikamann og hvernig hægt
er aö mynda hina ýmsu líkams-
parta aö starfi” sagöi Siguröur H.
Richeter umsjónarmaöur „Nýj-
asta tækni og visindi” þegar hann
var spuröur um efni þáttarins.
Siguröur sagöi aö hér væri um
aö ræða tvær myndir sem hann
heföi skeytt saman. Sú fyrri fjall-
aöi um þá tækni sem nú þegar
heföi verið tekin i notkun viö
myndatöku á likamanum, en þar
væri um aö ræöa röntgenmynda-
mjög dýrmætt latneskt handrit
frá miööldum. Listmunahúsiö er
siðan fengiö til aö bjóöa þetta
upp, en þá koma til sögunnar
listaverkabraskarar sem ætla aö
yfirbjóöa aöra til aö geta siöar
hagnastá handritinu. Helena vill
foröa viö þvi aö svo fari og fær til
liös viö sig kunningja sinn frá
Ameriku til aö bjóöa enn hærra.
Meira vildi Óskar ekki segja
okkur, þvi aö þá væri öll spennan
búin og þar meö allt gamaniö...
-HR
töku, hljóöbylgjumyndatöku en
hún er einkum notuö viö skoðun á
ófriskum konum, og svo hitaút-
geislunarmyndatöku.
Seinni myndin fjallaði svo um
tækni sem enn væri á tilrauna-
stigi, t.d. myndatöku á beinum
meö hjálp geislavirkra efna og
svo hvernig mætti mynda hjartaö
aö starfi.
„Viö fáum að sjá hjartaö slá og
fóstriö sprikla” sagöi Siguröur og
mun þá fátt vera eftir sem fær
dulist sjónum manna.
-HR
Móöir meö barni: Nú fá blessuö
fóstrin ekki iengur aö sprikla I
friöi i móöurkviöi fyrir forvitnum
augum þeirrasem fyrir utan eru.
Sjónvarp kl. 21.05:
Sprlklandí fóstur og
hjarta, sem sést slá
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Sorrell
og soiiur” eftir Warwick
Deeping Helgi Sæmundsson
þýddi. Siguröur Helgason
les (17).
15.00 Miödegistónleikar FII-
harmóniusveitin i Stokk-
hólmi leikur „Prelúdiu og
Allegro” fyrir strengjasveit
eftir Karl-Birger Blomdahl,
Ulf Björlin stj. Sinfóni'u-
hljómsveitin i Baltimore
leikur Sinfóniu nr. 8 i tveim
þáttum eftir Allan
Petterson, Sergiu
Commussiona stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16 .20 Popphorn: Páll Pálsson
kynnir.
17.05 Atriöi úr morgunpósti
endurtekin.
17.20 Litli barnatiminn: ö-
mmusögur Stjórnandi:
Þorgeröur Siguröardóttir.
Flytjandi ásamt stjórnanda
er Guðriöur Guöbjörns-
dóttir.
17.40 Tónleikar.
18.00 Viösjá. Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Frá vorhátiöinni i Prag
1978. Salvatore Accardo og
Jacques Klein leika saman
á fiölu ogpianó: a. Sónötu i
A-dúr op. 47 (Kreutzer-
sónötuna) eftir Ludwig van
Beethoven, b. Sónötu i
d-moli op. I08eftir Johannes
Brahms.
20.30 Otvarpssagan :
„Hreiöriö” eftir Ólaf
Jóhann Sigurösson
Þorsteinn Gunnarsson
leikari les (9).
21.00 Tuttugustu aldar tóniist
Askell Másson kynnir
tónverk eftir finnsku tón-
skáldin Leonid Bashama-
koff og Aulis Sallinen.
21.30 „Ó fögur er vor fóstur-
jörö” Anna Kristin Arn-
grimsdóttir les kvæöi eftir
Jón Thoroddsen.
21.45 tþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
22.10 Svipmyndir af lands-
byggöinni. Umsjónarmenn:
Hannes Hómsteinn
Gissurarson og Friörik
Friöriksson. Talaö er viö
Jón Asbergsson fram-
kvæmdastjóra á Sauöár-
króki og lesið úr Einars
sögu Guðfinnssonar I
Bolungarvik.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Amasonar.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Barbapapa Endursýnd-
ur þáttur frá siöastliönum
sunnudegi*
20.35 Sumarstúlkan Sænskur
myndaflokkur. Þriöji þátt-
ur.
21.05 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaöur Siguröur
H. Richter.
21.35 Listmunahúsiö Breskur
myndaflokkur. Þriðji þátt-
ur. Bjartar hliöar
22.25 Gamli burstabærinn
Dönsk mynd um islenska
torfbæi, eins og þeir hafa
veriö frá dögum Gauks
Trandilssonar fram á þenn-
an dag. Þýöandi og þulur
Bogi Arnar Finnbogason.
Áöur á dagskrá 24. júni sl.
(Nordvision — Danska sjón-
varpiö)
22.55 Dagskrárlok
Geðlaus utanríklsráðherra
Lltiö er nú oröiö_geö guma I
pólitikinni.Ekki er nógaö kratar
sætti sig viö aö láta keyra yfir
sig meö atkvæöagreiöslum I þvi
sem kallaö hefur veriö rikis-
stjórn, heldur Benedikt Gröndal
utanrikisráöherra i pólitisku
geöleysi sinu lagst svo lágt aö
halda hér miklar veislur fyrir
starfsbróöur sinn I Tékkóslóva-
kiu. Gröndal lét ekki þar viö
sitja heldur undirritaöi sérstak-
an menningarsáttmála viö full-
trúa þessa ofsóknarrikis gegn
frjálsri menningu.
Benedikt Gröndal veröur ekki
sakaöur um undirlægjuhátt
gagnvart sósialiskum rikjum
eins og bæöi Svavar Gestsson
Rússaolíuráöherra og Hjörleif-
ur Guttormsson, sem lýst hefur
sig andstæöing frjálsra kosn-
inga og aldrei dregiö þau um-
mæii sin til baka. En geölausir
pólitiskir gumar eins og Bene-
dikt Gröndal geta veriö stór-
varasamir I ábyrgöarstörfum
eins og embætti utanrikisráö-
herra.
Aö visu er þaö svo aö starf
utanrikisráöherra er aö öllu
jöfnu þess eölis I smæö sinni aö
þaö skiptir ekki miklu máli. Þó
aö þingflokkarnir geti ekki
mannaö heila rikisstjórn meö
hæfum mönnum, geta þeir I
flestum tilvikum sett menn i stól
utanrikisráöherra án þess
nokkur taki eftir þvi, hvort
maöurinn er hæfur eöa ekki.
Þannig gat Einar Agústsson
veriö ráöherra i sjö ár. Og nú
situr Benedikt i súpunni.
En þetta viöhorf aö engu máli
skipti hver er utanrikisráöherra
getur veriö varasamt. Þau mál
geta semsagt komiö upp i okkar
litla utanrikisráöuneyti aö þar
sé þörf á guma meö sæmilega
stóru geöi. En þvi er ekki aö
heilsa nú. Og þvi sitjum viö uppi
meö utanrikisráöherra of-
sóknarrikis gegn frjálsri hugsun
og gjörum honum góöar veislur
og skrifum undir sáttmáia, sem
er iiöur I ofsóknum rikisstjórnar
Tékkóslóvakiu gegn frjálshuga
menntamönnum. Viö höfum
meö undirritun þessa sam-
komulags tekiö höndum saman
viö ofsóknarrikisstjórn sósia-
iista i Tékkóslóvakiu i gerræöis-
fullri herferö hennar gegn
mannréttindum og frjálsri
hugsun.
Mannréttindahreyfingin
austan tjalds hefur fyrir löngu
vakiö athygli á aö öflugasti
stuöningur viö þær aö vestan
væri aö hundsa menningarsam-
skipti viö rikisstjórnir só-
sialista. Jón Asgeirsson tón-
skáld haföi svo stórt geö i sér I
fyrra aö neita aö skrifa gagn-
rýni um tónleika eins af þessum
þægu menningarlegu
sýnisblómum stjórnvalda, sem
Rússar senda hingaö meö reglu-
legu millibili, á sama tlma og
þeir sendu Júri Orlov I
betrunarvinnu.
En Benedikt Gröndal er svo
geölaus pólitikus aö hann kemur
ekki auga á augljóst samhengi
milli menningarsáttmálans viö
utanrikisráöherra Tékkóslóva-
kíu og ofsókna þess sama
manns gegn frjálshuga mönn-
um i heimalandi hans. Gröndal
veröur ekki sakaöur um aö hafa
staöiö þannig upp fyrir haus i
pólitiskri lágkúru vegna vantrú-
ar hans sjálfs á frjálsa
menningarstarfsemi. Hann
hefur á hinn bóginn gert tsiend-
inga aö þátttakendum I þeirri
menningarstefnu tékknesku
rikisstjórnarinnar, er beinist
gegn sjálfstæöri og frjálsri list-
sköpun.
Meiri sómi heföi veriö aö
utanrikisráöherra sem lýst
heföi þennan ofsóknarmann
gegn frjálsri menningu óvel-
kominn til islands i staö þess aö
skrifa undir velþóknunarsátt-
mála meö honum. Svarthöföi
t