Vísir


Vísir - 19.09.1979, Qupperneq 24

Vísir - 19.09.1979, Qupperneq 24
vtsm Miðvikudagur 19. september 1979 síminner 86611 Spásvæði Veðurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjörð- ur, 3. Vestfirðir, 4. Norður- land, 5. Norðausturland, 6. Austfiröir, 7. Suðausturland, 8. Suðvesturland. Veöupspá Klukkan sex i morgun var 995 mb. lægð 200 km suður af Reykjanesi. Hiln var að grynnast. Yfir noröanveröu Grænlandi var 10X5 mb. lægð. Enn verður kalt í veðri, eink- um noröanlands. Veðurhorfur næsta sólar- hring. Suðvesturland og mið, hæg vestanátt, rigning f fyrstu, en sennilega þurrt siödegis. Faxaflói og mið NA eða A 2-3, ddlitil rigning sunnantil i fyrstu, annars þurrtað mestu. Breiðafjörður og mið NA 2-4, skýjað. Ve stfirðir til Norðurlands og miðin, N 2-4, sums staöar dá- lltiö él. Austfirðir og miðin N 3-4, ddlítil rigning ööru hverju. Suðausturland og mið NA 2-4, rigning ööru hverju I dag, en þurrt aö mestu i nótt. veðrið hér og har Veðrið kl. 6 I morgun. Akureyrialskýjað 1, Bergen skUrir á slöustu klukkustund 10, Helsinkialskyjað 11, Kaup- mannahöfnléttskýjað 12, Osló léttskýjað 6, Reykjavik rign- ing 3, Stokkhólmur léttskýj- að 11, Þórshöfn rigning 7. verkamannabúslaðir Reykiavfkur stjðrnlausir: GAMLA STJÚRMIM HXTT, NÝ EKKI ENN SKIPUB „Égtel það vera ótækt að frá- farandi stjórn starfi ekki áfram þar til ný hefur veriö skipuð. Þarna eru f ramkvæmdir i gangi fyrir hundruð miiljóna króna”, sagði Magnús L. Sveinsson borgarfulltriii við Vfsi I morgun. Kjörtimabil stjórnar Verka- mannabiistaða Reykjavikur rann Ut á miðju ári og ný stjórn hefur ekki verið skipuð. Slðasti fundur fráfarandi stjórnar var haldinn I vor. Stjórn Verkamannabústaö- anna er meö216 ibúðir 1 smiðum viö Suðurhóla. Umsóknarfrest- ur um Ibúðirnar rann út I vor. „Það er bagalegur dráttur aö ekki er fariö að úthluta þeim ennþá”, sagði Magnús, en hann átti sæti I fráfarandi stjórn. ,,Það komu 650 umsóknir og allt þetta fólk blöur I óvissu og veit ekkert hvað afgreiðslu mál þeirra hefur fengið. Ég taldi eölilegast aö úthluta ibúðunum fljótlega eftir að umsóknar- frestur rann út”. Magnús sagði aö fyrstu ibúð- irnar yrðu tilbúnar til afhend- ingar i nóvember. Félagsmála- ráöherra skipar stjórn Verka- mannabústaðanna samkvæmt tilnefningu frá borgarstjórn þrjá menn, Húsnæðismála- stjórn þrjá menn og fulltrúaráö verkalýðsfélaganna einn mann. Magnús sagði aö borgarstjórn væribúinað tilnefnasina menn, en sér væri ekki kunnugt um að búið vœri aö tilnefna fleiri. —KS Þrfr stórir rússneskir skuttogarar hafa fylgst með fastaflota NATO hingað til lands og eru tveir þeirra nú i höfn I Reykjavfk og Hafnarfirði, til að ”hvfla áhafnirnar.” Hvildartfma áhafnanna lýkur á morgun, um leiö og NATO-flotadeildin lætur úr höfn. Þessi mynd var tekin f Reykja- vikurhöfn og sést á henni stefnið á rússneska togaranum ”Halastjarnan”,en á ytrihöfninni má sjá bresku freigátuna Bacchante. —óT Stýrimenn boða verk- fall hjá Akraborginni Veðrið kl. 18 i gær. Berlln skýjað 17, Chicago heiöskirt24, Frankfurtskýjað 21, Nuuk skýjað 5, London skýjað 18, Mallorcaléttskýjaö 25, Montreal léttskýjað 24, New York léttskýjaö 26, Paris heiösklrt 19, Malaga léttskýj- að 24. LOKi seglr Viðskiptaráðherra segir i viðtali við Morgunblaðið, að skýrsla oliuviðskipta- nefndarinnar verði ekki birt fyrr en viöræöum við Rússa um olkikaup á næsta ári verði lokiö. Hvaö halda menn að þeir við Túngötuna verði lengi að ná sér i eintak? Sáttafundur vegna Akraborgardeilunnar, i gærkvöld, varð ár- angurslaus með öllu. Fyrrhugaö er aö breyta kvöld- fréttatima útvarpsins þannig, að fréttirnar styttist I 10 minútur og siðankomi 50 minútna fréttaþátt- ur með viötölum og fréttaskýr- ingum eins konar „kvöldpóstur” Þessi breyting er enn ekki endanlega ákveðin, en fréttastof- an vinnur að málinu þessa dag- ana. „Otvarpsráö er hlynnt þessu,” sagði ólafur R. Einarsson, for- „Við lýstum þvi strax yfir að ekki væri hægt að ræða efnisatriði samningsins meðan ólöglegar verkfallsaögeröir stæöu yfir,” sagöi Þorsteinn Pálsson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambandsins, við Visi I morgun. maöur ráðsins. „Lenging frétta- tímans þýddi þó miklar tilfærslur á þáttum, sem hafa lengi verið á dagskrá á þessum tima. Eins þarf að stokka upp vaktir og fleiri breytingarfyigjaikjölfariö. Ef af verður, þarf þvi ekki aðbúast við þessari breytingu fyrr en í fyrsta lagi 1. nóvember. Endanleg á- kvöröun verður tekin þegar fréttamenn hafa gert reynsiuþátt og hann hefur veriö athugaður. ” -SJ VSlsendi forsætisráðherra bréf I gær, þarsemfariðvarfram á að Kjaradómur kæmi saman á ný til að úrskurða um laun farmanna á ferjuskipum. Segir i bréfinu að ljóst sé að forsendur Kjaradóms fyrir því að undanskilja ferju- skipin séu brostnar, þar sem málsaðilum hafi ekki tekist að semja um þau sérstaklega. Þorsteinn Pálsson sagði aö Vinnuveitendasambandið teldi Vélstjórafélagið ábyrgt fyrir hverjum degi sem Akraborgin siglir ekki. Hann sagði að verið væri að undirbúa bótakröfur og yrði málshöföun væntanlega til- búin i' dag. Stýrimannafélag íslands boð- aöi I fyrrakvöld vinnustöövun á Akraborginni og kemur þaö verk- fall til framkvæmda 26. septem- ber. Enn hefur ekki tekist aö ná tali af Ingólfi Ingólfssyni, formanni FFSI, en Hreggviður Hendriks- son, fýrsti vélstjóri Akraborgar- innar, sagði i samtali við VIsi, að hann hefði lltiö fylgst með gangi deilunnar, en taldi útlitið ekki gott. Sjá bls. 3. -SJ verðlagsneind á fundl I morgun: Bensínhækkun enn á leiðlnnl Verðhækkanir á bensíni eru meöal þess sem verölagsnefnd fjallaði um á fundi sínum i morgun. Olíufélögin fara fram á að bensinlltrinn hækki I 370 krónur, en vegna hækkunar söluskatts verður benslnveröið komið 1379 krónur.ef rlkisstjórnin samþykkir þessa hækkun. Benslnlitrinn kostar nú 312 krónur. Hækkunarbeiðni liggur einnig fyrir um verð á svartollu og útseldri vinnu vegna launa- hækkunar 1. september. Þá er beðið um hækkun á smjörliki, áskriftar-og auglýsingagjaldi dagblaða og Félag vinnuvéla- eigenda hefur farið fram á hækkun á töxtum slnum. —KP. Fréllir (einh tíma á kvöidin?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.