Vísir - 12.10.1979, Blaðsíða 9
Löggan hefur gersamlega stoliö
senunni I London og mun þetta verá
' fyrsti löglegi glæpurinn i tiö varö-
stjórans i Westminsterabbi, en hann er
sérfróöur i meira lagi um flöskuskeyti
og rifrildi innan úr brennivinskútum.
Deborah Harry, Blondie sjálf, er meö
á nótunum og dreymir um efsta sætiö.
Þaö lætur þó á sér standa.
Buggles, splunkuný hljómsveit, væri
til meö aö berjast um toppsætiö I næstu
viku. Lag hennar um útvarpsþulinn
sem varö aö láta i minni pokann fyrir
videotæki þykir lúmskt gott. Útvarps-
þulir munu ósinkir á aö láta þaö
heyrast svo sem skiljanlegt er.
1 vesturátt eru tóm leiöindi og ekkert
nýtt lag á vinsældalistanum. Ibúar
New York eru svo seinir á sér aö hæna
gæti verpt á hausinn á þeim án þess aö
þeir tækju eftir þvl. Ekki satt?
9
vlnsælustu Iðgln
London
1. ( 1) MESSAGE IN A BOTTLE......Police
2. ( 2) DREAMING................Blondie
3. (15) VIDEO KILLED THE RADIO STAR..Buggles
4. ( 8) DON’T STOP ’TIL YOU GET ENOUGH......
......................Michael Jackson
5. ( 7) WHATEVER YOU VANT.......Status Quo
6. ( 6) SINCE YOUBEENGONE.......Rainbow
7. ( 4) CARS..................GaryNuman
8. ( 3) IF I SAID YOU HAVE A BEAUTIFUL BODY.
Bellamy Brothers
9. (16) CRUEL TO BE KIND.........NickLowe
10. (20) ONSTAGE..................Kate Bush
New York
1. ( 1) SADEYES..................Robert John
2. ( 3) SAILON...............Commodores
3. ( 6) RISE ....................Herb Alpert
4. ( 7) DONT STOP^TIL YOU GET ENOUGH.......
........................Michael Jackson
5. ( 2) MY SHERONA.......................Knack
6. ( 5) I’LL NEVER LOVE THIS WAY AGAIN........
........................Dionne Warwick
7. ( 4) LONESOME LOSERS.......Little River Band
8. ( 9) POPMUZIK.............................M
9. ( 8) DON’T BRING ME DOWN................ELO
10. (10) DRIVERS SEAT........Sniff’n’The Tears
Amsterdam
1. ( 1) ABRANDNEWDAY...........The Wiz Stars
2. (47) SURE KNOW SOMETHING .........Kiss
3. (18) DON’T STOP TIL YOU GET ENOUGH...
......................Michael Jackson
4. ( 3) SURFCITY...............Jan & Dean
5. ( 2) QUIERME MUCHO..........Julio Iglesias
Hong Kong
1. ( 4) AFTER THE LOVE HAS GONE . Earth, Wind & Fire
2. ( 5) GOODFRIEND ............Mary McGregor
3. ( 9) DON’T STOP'TIL YOU GET ENOUGH ....,.
........................Michael Jackson
4. ( 1) WE DON’T TALK ANYMORE ....CliffRlchard
5. ( 2) BOOGIE WONDERLAND......Earth, Wind & Fire
Kate Bush — hin unga söngkona Breta er komln meö nýtt lag á
London-listann. ,,On Stage” i 10. sæti þessa vikuna.
Boney M biöst ekki lausnar
1 gær baöst Oli Jó lausnar fyrir sig og ráöuneyti sitt.
Kratarnir vilja samt ekki mynda minnihlutastjórn og
biöjast bara vægöar fyrir sig og sina. Og Geir er svo
svifaseinn aö sögn Svarthöföa aö meö eindæmum er,
svo ekki horfir björgulega fyrir þjóö okkar, lesendur
góöir. Kannski fáum viö Kóka-kólastjórn eftir allt
saman?
Annars var ég aö vona aö rússneski landsliösþjálfar-'
inn i knattspyrnu myndi nota gærdaginn til þess aö
biöjast lausnar fyrir sig og ráöuneyti sitt. Allavega
veröur einhver úr þessu aö segja manninum aö venju-
legir knattspyrnuleikir séu 90 minútur en ekki 45
minútur. Þaö þýðir ekki aö gera út landsliö fyrir annan
Led Zeppelin — Jimmy Page og félagar á toppnum.
Bandaríkin CLP-pldtur)
1. ( 1) ln Through The Door. Led Zeppelin
2. ( 2) Get The Knack.......The Knack
3. ( 3) SlowTrain Coming....Bob Dylan
4. ( 4) Midnight Magic....Commodores
5. ( 5) OfTheWall......Michael Jackson
6. ( 8) Head Games..........Foreigner
7. ( 6) Breakfast In America..........
...................Supertramp
8. ( 7) Risqué...................Chic
9. ( 9) Rest Never Sleeps...Neil Young
10. ( 10) First Under The Wire........
..............Little River Band
Eagles — beint f 3. sætiö. Hér eru þeir Don Henley, Joe
Walsh og Timothy Schmidt.
VINSÆLDALISTI
jísland (LP-piötur)
1. ( 1) Oceans Of Fantasy.....BoneyM
2. ( 2) The Best Disco Album......Ýmsir
3. (- ) The Long Run.............Eagles
4. (10) Breakfast In America Supertramp
5. ( 13) Nightout...........Ellen Foley
6. ( 9) Rokk/ rokk/ rokk....Silfurkórinn
7. ( 3) Haraldur í Skrýplalandi.........
...................Skrýplarnir
8. ( 4) Discovery...................ELO
9. ( 7) In Through The Door............
..................... Led Zeppelin
10. ( 8) SlowTrain Coming.....Bob Dylan
hálfleikinn, svo ég segi mfna skoöun umbúóalaust.
Boney M hafa enn ekki beðist lausnar hér heima, en
eru á hinn bóginn farin frá völdum i Bretlandi. Þar er
Gary Numan aftur tekinn viö stjórnartaumunum.
Bandariska kántrlrokk-hljómsveitin Eagles sem
eftir tveggja ára pásu gefur loks frá sér hljóö sest beint
i þriöja sætiö á Islenska listanum. Og Supertramp eru
meö ólikindum þrautseigir viö morgunveröarboröiö og
sporörenna hverjum árbitnum á fætur öörum. Upp um
sex sæti. Þar næst kemur Ellen Foley söngkvinna Meat
Loafs hér áöur fyrr meö fyrstu plötu slna.
Annaö er ekki nýtt. Og viö blöum tlöinda frá miö-
bæjarvigstöövunum, Alþingishúsinu.
Stranglers — Hrafninn kominn á kreik meö krunki.
Bretland (LP-plðtur)
1. ( 2) The Pleasure Principle
..................Gary Numan
2. ( 1) Oceans Of Fantasy....BoneyM
3. ( 3) Rock'n Roll Juvenile.........
.................Cliff Richard
4. ( 6) StringOf Hits.........Shadows
5. ( 4) Discovery.................ELO
6. (- ) The Raven..........Stranglers
7. ( 5) InThroughThe Door. LedZeppelin
8. (14) Outlandsd'amour........Police
9. ( 8) Revoiution Blues.......Sham69
10. ( 7) SlowTrain Coming....BobDylan