Vísir - 12.10.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 12.10.1979, Blaðsíða 19
vtsm Föstudagur 12. október 1979 (Smáauglýsingar — sími 86611 J ÍTilkynningar Félagsfundur N.F.L.E. i kvöld í matstofu N.F.L.I. Laugavegi 20b. Sagt veröur frá 17. landsþingiN.F.L.t.ogrætt um vetrarstarfið. Stjórnin. Einkamál ) 55 ára maöur óskar eftir kynnum viö konu á svipuðum aldri. Uppl. i sima 27461 e kl. 2 daglega. Þjónusta Hvers vegna á aö sprauta bilinn á haustin? Af þvi aö illa lakkaðir bilar skenim- ast yfir veturinn og eyðileggjast oft alveg. Hjá okkur slipa bila- eigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboö. Komiö i Brautarholt 24, eða hringiö i' sima 19360 (á kvöldin I sima 12667) Op- ið alla daga frá kl. 9-19. Kannið kostnaöinn. Bfiaaðstoö hf. Kona vön vélritun óskast til starfa nokkra tima á dag viö dagblaö i Siöumúla. Uppl. i sima 21513 á kvöldin. Atvinna óskÉsT] 23 ára rafvirkjanema vantar kvöld- og helgarvinnu. Ýmsu vanur, flest kemur til greina. Uppl. i sima 71207. Ungur maöur óskar eftir kvöld- og/eöa helgar- vinnu. Uppl. i sima 14733 eftir kl. 7. Hjón óska eftir vinnu og húsnæöi úti á landi. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 51685. Faglæröur matreiöslumaöur óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 86847. Trésmíöaverkstæöi I Kópavogi óskar aö ráöa nú þeg- ar 2 menn, helst vana verkstæðis- vinnu. Uppl. i sima 54343 og á kvöldin i sima 50630. Málningarvinna. Get bætt viö mig málningarvinnu úti og inni. Uppl. i sima 20715. Málarameistari. Atvinnaíboói Vanan beitingarmann vantar á línubát. Uppl. i sima 8062, Grindavik. Afgreiöslustörf. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá 9 til 6,5 daga vikunnar. Uppl. I sima 44742 milli kl. 17 og 19. Verkamenn óskast i byggingarvinnu. Uppl. i sima 75141 e. kl. 5. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. I sima 13932. Starfsfólk óskast nú þegar. Vandvirkt og duglegt fólk kemur til greina. Uppl. I sima 85411. Glit hf., Höfðabakka 9. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- ingu I Visi? Smáauglýsingar VIsis bera oft ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntunog annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist að þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. — DlLALEIGAN EYFJÖRÐ Suöurgötu 26 Keflavík. Sími 92-3230 Símar heima 92—3240 og 1422 LEIGJUM ÚT FORD- COKTIHA Vanur bilstjóri óskar eftir léttu starfi. Uppl. i sima 20748. Ung stúlka óskar eftir vinnu, sendlastörf, létt skrifstofustörfeða afgreiðslustörf koma til greina. Uppl. I sima 38631 e. kl. 17. Óska eftir atvinnu, helst eftir kl. 16 virka daga, viö skúringar, Margtannaö kemur til greina. Góð meömæli. Uppl. 1 sima 34576. Handlaginn maöur óskar ef tir vinnu hálfan eöa allan daginn. Uppl. I sima 32398. Stúlka óskar eftir skrifstofu- eöa verslunar- starfi hálfan daginn i Hafnarfiröi, helst fyrir hádegi. Uppl. i sima 51233 e. kl. 17. Mjög áriðandi. 23ja ára stúlka óskar eftir starfi. Helst við afgreiöslu fyrir hádegi. Mjög gjarnan i miöbænum. Er vön og get byrjaö strax. Uppl. I sima 12227frá kl.9 til 12 f. hádegi, og e. kl. 19. 22 ára stúlka óskar eftir hálfs- eða heilsdags- starfi I Hafnarfirði i 4-5 mánuöi. Flest kemur til greina. Uppl. i sima 52340 allan daginn. 3ja herbergja ibúö i gamla bænum, á 3ju hæð, og 2ja herb. ibúö i Hliöunum, ris,til leigu. Uppl. um fjölskyldustærö og möguleika á fyrirframgreiöslu sendist afgreiöslu Visis fyrir 15. okt. merkt „1000”. Til leigu I Seljahverfi tvö einstaklingsher- bergi. Góð umgengni og reglu- semi áskilin. Tilboö merkt „2850” sendist augld. Visis, Siðumúla 8. Til leigu 55 ferm. Ibúö i Efra-Breiöholti. Fyrirframgreiðsla og reglusemi áskilin. Tilboö sendist augld. Vis- is, Siöumúla 8, merkt „Mikið út- sýni”. Sölubúö 90-100 ferm. til leigu i Garðastræti 2. Uppl. I sima 17866. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Æ. Húsnæði óskast Ung barnlaust par i skóla óskar eftir 2-3 herb Ibúö. Góöri umgengni heitiö. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. I sima 83364 eftir kl. 18. Ung hjón sem erunýflutti bæinn, óska eftir Ibúö strax. Góöri umgengni heit- ið. Einhver fyrirframgreiösla. Vinsamlega hringiö I sima 85972. Litil ibúö óskast á leigu fyrir einhleypa eldri konu. Uppl. i sima 25724. Aldraöur reglusamur maöur óskar eftir góðu herbergi, semfyrst,helsttillengritima. Er á götunni. Uppl. i simá 23620. Húsn. óskast, ca. 100 ferm. meö góöri að- keyrslu. Uppl. i sima 33826 og 85539. Óska eftir aötaka á leigu snyrtílega 2ja her- bergja Ibúð meö aögangi aö eld- húsiog baöi. Góö umgengni, meö- mæli ef óskaö er. Uppl. i' sima 82846 milli kl. 18 og 20. 4ra herbergja Ibúö óskast á leigu strax fyrir kanad- iska fjölskyldu, helst i Hafnar- firöi. Uppl. I sima 52263. 4ra herbergja fbúö óskast á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 74518 e. kl. 17. Matreiðslumaöur óskar eftir herbergi, helst meö aögangi aö eldhúsi. Uppl. I sima 86847. Iönaöarhúsnæöi óskast á leigu, 30—50 ferm. á góöum staö sem næstmiöbænum. Góö hreinlætisaöstaöa æskileg. Uppl. I sima 72262. Stúlka utan af landi meö eitt barn óskar eftir l-2ja herb. i'búö um áramótin i Efra-Breiðholti, helst i Hólunum. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. I sima 73150 eftir kl. 7 á kvöldin. Ég óska eftir 3ja til 4ra herbergja ibúö. Reglu- semi og góö umgengni. Uppl. i sima 34568. Róleg ung stúlka i góöri vinnu óskar eftir litilli ibúö, má þarfnast lagfæringar. Uppl. I si'ma 82102 e. kl. 18. óska eftir 80-90 fm ibúð. Helst i austurbæn- um. Vinsamlega hringiö i sima 19756. Óskum eftir ibúö strax. Ung hjón með 5 mánaöa gamla tvibura óska eftir 3ja herb. Ibúö. Uppl. I sima 37536. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- iö. Jóel B. Jacobsscn ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatlmar — Endurhæfing. Get bætt viö nem- um, kenniá Datsun 180 B árg. ’78, lipur og góður kennslubill gerir námið létt og ánægjulegt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson ökukennari simi 33481. ökukennsla — æfingartimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ÞAÐ ER BETRA AÐ HAFA ÍSLENSK FYRIRTÆKI VIÐ HÖNDINA ÞVÍ ÞAR ER AÐ FINNA SVÖR VIÐ MARGVÍSLEGUM SPURNINGUM ÍSLENSK FYRIRTÆKI ER EINA UPPSLÁTTARBÓKIN SEM GEFIN ER ÚT í DAG UM ÖLL FYRIRTÆKI, FELOG OG STOFNANIR ÍSLENSK FYRIRTÆKI Útgefandi FRJÁLST FRAMTAK HF. Ármúli 18-Símar 82300-82302 SEND SAMDÆGURS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.