Vísir - 31.10.1979, Side 2

Vísir - 31.10.1979, Side 2
WISIE Miövikudagur 31. október 1979 * Bændur í heyðmum i oMóberUiðu á Norðausturlandi: 1 Ferðu á tónleika hjá sinfóníunni? Nððu að hlrða siðbúinn slátt Sumarveörið sem hefur verið hér á Norðausturlandi aö und- anförnu hefur hjálpað bændum mjög mikið við heyskapinn þótt ekki sé það nú allt gott hey sem þeir náðu f hús. Sumir höfðu alveg geymt sér að slá sum túnin og þegar þessi glæta kom drifu þeir sig í það. Og þessi kafli stóð nógu lengi til þess að þeir náðu að hirða þenn- an siðbúna slátt. Bændur lita þvi framtíöina aðeins bjartari augum en áður. Það er lika alveg sæmilegt veður núna og ef svo heldur áfram þarf ekki að taka mjög snemma á gjöf, en það myndi auðvitað hjálpa til. Það hefur komið I ljós i þess- um erfiðleikum að það er gott að eiga góða nágranna og það virðist nóg af þeim hér 1 sveit- inni, því alltaf þegar sæmilegur kafli hefur komið hefur drifiö að fólk til að hjálpa þeim bændum við heyskapinn sem verst hafa verið staddir. GH, Húsavfk I Tvð atkvæði skiidu 2 OunniauQ oo Ólaf: Kosið aflur? Öútkljáð er ennþá hvort það verður Gunnlaugur Stefánsson fyrrverandi alþingismaður eða Ólafur Björnsson sem hlýtur þriðja sætið á framboðslista Al- þýðuflokksins í Reykjanesi. Kjörnefnd flokksins ákvað I fyrradag að láta framkvæmd frumtalningar haldast en telja ekki aftur eins og talað var um, en hins vegar hefur Gunnlaugur beðið um úrskurð kjördæmisráðs vegna tveggja vafaatkvæða hjá Ólafi en munurinn á milli þeirra var einmitt tvö atkvæði. Ef svo fer að atkvæðin verði tal- in ógild verður að kjósa aftur i kjördæminu á milli Gunnlaugs og Ólafs. Verði þau hins vegar talin gild mun kjördæmisráö úrskurða hvor fer f þriðja sætið þar sem kosningin i það sæti var ekki nægilega mikil til þess að hún væri bindandi. —hr Halldór Dungal tónlistarunnandi: Ekki reglulega. Ég hef fariö nokkrum sinnum. Mér finnst að útvarpið mætti velja skemmti- legri verk fyrir okkur, sem sækj- um ekki tónleika reglulega. Elfar Bjarnason, nemi: Nei, aldrei. Mér finnst þessi tegund tónlistar leiðinleg. Valgerður Reginsdóttir sjúkra- liöi: Ég hef fariö á tvenna tón- leika og skemmti mér mjög vel. „Vlö héldum að hann væri dálnn” Sex ára drengur slapp furðu litið meiddur eitir fall ofan af briðju hæð I stigagangl Myndin er tekin þaöan sem Egiii datt, hann stendur i stiganum, til vinstri. Niöri aftur á móti er Heiöar Már féiagi hans og hann stendur þar sem Egill kom niöur. Eins og sjá má eru stifurnar sem skaga þarna frami heldur óhuggulegar. Jóhann Lúthersson, starfsmaöur Bæjarútgeröarinnar: Ég hef aldrei farið á tónleika en ég hlusta mikið á klassiska tónlist i útvarpi og er ánægður með hana hjá þeim. Anna Haröardóttir, húsmóöir: Nei, en ég fer á sinfónlutónleika erlendis. Maður gefur sér ekki tlma til þess hér heima. Sex ára drenghnokki slapp á undraverðan hátt við stórmeiðsli þegar hann féll af þriðju hæö og niður á gólf á fyrstu hæð f stiga- gangi aö Torfufelli 33, i slöustu viku. Hann var samstundis fluttur á Borgarspitalann en þar kom f ljós að hann hafði sloppiö með mar- bletti. Viðkomandi stigagangi veröur best lýst þannig að hann sé slysstaöur sem bfði eftir fórnar- dýri. Drengurinn sem fór I „flug- ferðina” heitir Egill Jóhannés Gomez. Hann mundi lftið eftir at- buröinum þegar Vfsismenn komu i heimsókn: ,,Ég bara datt”, sagði hann. Foreldrar hans gleyma þessu hinsvegar seint. „Við hjónin vor- um að koma heim úr vinnunni”, sagði Vincente Gomez, bókbind- ari, faöir Egils. „Egill var heima ásamt tveimur eldri systkinum og hann hafði séð til okkar og hlaupið fram á gang til aö taka á móti okkur. Handriöið á gangin- um er 90 sentimetra hátt, frá gólfi en neöantil á þvf er eins og fót- stigi. Egill hefur stigiö þar uppá og hallað sér fram til aö sjá niöur. Hann hefur svo hallaö sér of langt og hrapaö”. Lífgunartilraunir „Við vorum rétt komin innfyrir þegar hann datt. Við vorum enn frammi i anddyri og ég var að gá I póstkassann þegar ég heyrði dynk úr ganginum. Þegar ég leit inn sá ég Egil liggja hreyfingarlausan. Eins og nærri má geta brá okkur óskap- lega. Okkur sýndist hann alveg hreyfingarlaus og héldum að hann væri dáinn. Mér fannst hann ekki anda svo ég kraup niður og reyndi að blása lffi I hann en á meðan var hringt f sjúkrabil. Eftir að ég hafði blásið I einar þrjár minútur og nuddað hann tók hann við sér og fór aö gráta. Það voru dásamleg hljóö. Svo kom sjúkrabillinn og dreif hann upp á Borgarspitala. Þar fór hann f gagngera rannsókn og við eigum ekki orö til að lýsa þakk- læti okkar fyrir tillitssemina og umhyggjuna sem okkur öllum var sýnd. Sömu sögu var að segja um nágranna okkar þeir sýndu okkur mikinn hlýhug. Ég er hræddur um að andlega höfum við hjónin verið mun verri á okk- ur komin en drengurinn”. //Hnffar" Eins og aö framan segir er handriðiö á stigaganginum þannig að mikil hætta er á að börn detti niður f milli ef þau eru aö prfla sem virðist börnum nokkuö eðlislægt. Það eykur hættuna á meiðslum aö á handriðunum, þeim megin sem snýr frá stiganum, eru nokkurskonar stffur sem standa nánasteins og hnifar út i stigaopið Ef Egill hefði lent á einhverri stff- unni er óhætt að bóka aö meiðsli hans heföu verið alvarlegri en raun ber vitni. Og þessar stffur hann skyldi fara framhjá án þess eru svo þétt aö þaö er ótrúlegt að að snerta nokkra þeirra. —ÓT Egill litli ásamt Vincente, fööur sfnum. Visismyndir BG

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.