Vísir - 31.10.1979, Side 11

Vísir - 31.10.1979, Side 11
vísm Miðvikudagur 31. Ums jón: Stefán Guöjohnsen Fra Bridgefeiagi Hafnarfjaröar Siðastliðinn mánudag fór 3. umferð fram i aðaltvimennings- keppni.B.H. Spilaðeri tveimur 12 para riðlum. Bestu skori náðu eftirtalin pör: A-riðiU. 1. Halldór Bjarnason- Uörður bórarinsson 2. Arni borvaldsson- 193 Sævar Magnússon 3. Albert borsteinsson- 190 Sigurður Emilsson 189 B-riðill. 1. Haukur Isaksson- Karl Adólfsson 199 2. Ólafur Valgeirsson- BjörnMagnússon 3. Kristófer Magnússon- 190 BjörnEysteinsson 187 Staða efstu para að einni umferð ólokinni er þvi þessi: 1. Aöalsteinn Jörgensen- Ölafur Gíslason 590 2. Haukur Isaksson- Karl Adolfsson 589 3. Kristófer Magnússon- BjörnEysteinsson 562 4. Ragnar Halldórsson- JónPálmason 552 5. Gisli Hafliðason- EinarSigurösson 548 Meðalskor495 Athygli er vakin á þvi að ekki verður spilað næstkomandi mánudag, heldur byrjar slag- urinn á ný mánudaginn 5. nóvember og þá i Gaflinum stundvislega kl. 19.30. Frá Bridgeléiagi Selfoss Staðan I meistaramóti i 7. Grimur Sigurðsson- tvimenningi eftir 1. umferð 1979 Umferðir verða 5. Meðalskor 156 (14 pör) 1. Sigfús bórðarson Vilhjálmur b. Pálsson 2. Gunnar bóröarson- Hannes Ingvarsson 3. Bjarni Jónsson- Erlingur borsteinsson 4. Siguröur Sighvatsson- Kristján Jónsson 5. Siguröur S. Sigurösson- Leif österby 6. örn Vigfússon- Astráður Ólafsson 18/10 Friðrik Larsen 8. Ingvar Jónsson- 155 ArniErlingsson 147 stig 9. Kristmann Guðmundsson- 218 JónasMagnússon 10. Haukur Baldvinsson- 145 188 Oddur Einarssson 11. Halldór Magnússon- 144 174 HaraldurGestsson 12. Anton- 144 161 Gestur Haraldsson 13. Stefán Larsen- 138 161 GuðjónEinarsson 14. Gunnar Andrésson- 128 158 Brynjólfur Gestsson 123 Frá Bridgeféiagi Kópavogs Sl. fimmtudag 25.10. lauk þriggja kvölda tvimennings- keppni hjá Bridgefélagi Kópa- vogs. Sigurvegarar urðu bórir Sveinsson og Jón Kristinn Jóns- son með 357 stig. Besta árangri kvöldsins náöu: A-riðill bórir Sveinsson — Jón Kristinn Jónsson 127 st Armann J. Lárusson — Sverrir Armannsson 115 st Aðalsteinn Jörgensen — Ægir Magnússon 115 st. B-riðill Oddur Hjaltason — Guðbrandur Sigurbergsson 126 st Öli M. Andreasson — Guðmundur Gunnlaugsson 123 st Bjarni Pétursson — Sævin Bjarnason 117 st Orslit urðu þessi 1. bórir Sveinsson — Jón Kristinn Jónsson 357 st 2. Hrólfur Hjaltason — Jón P. Sigurjónsson 350 st 3. Siguröur Sigurjónsson — Jóhannes Árnason 348 st 4. Asgeir Asbjörnsson — Stefán Pálsson 347 st 5. Aðalsteinn Jörgensen — Ægir Magnússon 343 st Næsta fimmtudag hefst hrað- sveitakeppni hjá félaginu. Skrán- ing sveita er hafin. Stjórnin mun freista þess að mynda sveitir ef einstök pör vantar mótspilara. bátttaka tilkynnist til Krist- mundar, slma 41794, bóris sima 31204 eða Óla simi 85836. Spilað er á fimmtudögum að Hamraborg 11 og hefst spilamennskan kl. 20:00. Frá Bridgefélagi veslmannaevia 1. Hilmar Rósmundss.-Jakobina Guölaugsd.180 + Úrslit I tvimenningskeppni félagsins I október 1979. 3.umf. Aður 354 360 ■ 359 = 330 = 328 = 315 = 313 = 300 = 327 = 303 = 159 152 167 164 170 165 165 132 141 Samtals 534 stig 519 2. Guðlaugur Gislasl.-Jóhannes Gíslason 3. Anton Bjarnason-Gunnar Kristinsson 4. Baldur Sigurláss.-Jónatan Aðalsteinss. 5. Benedikt Ragnars.-Sveinn Magnússon 6. Bergvin Oddsson-Hrafn Oddsson 7. GisliSighvatss.-ÓlafurSigurjónss. 8. Magnús Grimsson-Sigurgeir Jónsson 9. Bjarnhéðinn Eliass.-Leifur Ársælsson 10. Helgi Bergvins.-Oddur Sigurjónsson Meðalskor er 468 stig. Næsta keppni er einmenningskeppni sem jafnframt er firmakeppni félagsins. Spilað er i Alþýðuhúsinu á miövikudögum kl. 20. 511 497 492 484 478 465 459 444 Guðjðn og Nmaldur shurvegarar hjá BB 1979. Tvimenningskeppni 5 um- 3. Kristin ólafsdóttir- ferðir úrslit 25/10. 1979. Ólafur Valgeirsson 895. STIG 4. Hugborg Hjartardóttir- Vigdis Guðjónsdóttír 888. 1. Guðjón Kristjánsson- borvaldur Matthiasson 913. 5 Gísli Viglundsson- bórarinn Arnason 885. 2. Ingibjörg Halldórsdóttir- Sigvaldi borsteinsson 902 6. Magnús Oddsson- borsteinn Laufdal 880. Suðuriandsvanda- mál Sjáifstæðis- llokksins: Sammáia um að segja ekkert Ennþá situr allt við það sama hjá Sjálfstæðis- mönnum i Suðurlandskjördæmi og mun það vera óútkljáð hvort Eggert Haukdal eða Guðmundur Karlsson fari i annað sætið. Hins vegar mun Geir Hallgrimsson hafa haft afskipti af málinu til að reyna að ná sáttum. ,,Ég hef ekkert annað um málið að segja en það að ég vona að ekki komi til klofnings” sagöi Geir þegar Visir hafði samband við hann i gær. Aðspurður um það hvort samningaumleitanir stæðu ekki yfir sagði Geir: „Við skulum láta þaö liggja á milli hluta.” ,,Ég hef ekkert um málið að segja” sagði Guömundur Karls- son” i Vestmannaeyjum og þar við sat. „Égvil ekkertum málið segja” sagði Jón borgilsson á Hellu en hann á sæti i kjördæmisráði Sjálf- stæðismanna i kjördæminu, og sama sagði Magnús Jónasson i Vestmannaeyjum, en taldi þó að úr þessu yrði skoriö i vikunni. Sjálfstæðismenn á Suöurlandi virðast þvi a.m.k. vera „sam- mála” hvað sem öðru liður um að ræða ekki máliö. A lista i sérframboði hefur ver- iö rætt um að Eggert Haukdal, Jón borgilsson, Halldór Guð- mundsson, Óli Már Arorisson og Grimur Thors taki m.a. sæti fyrir hönd Rangæinga. — HR Fasteignamat ríkisins: Staðlaðir kaupsamn- ingar í undirbúningi Fasteignamat rikisins mun á næstunni i samráði við fjármála- ráðuneytiö kynna hugmyndir að stööluðum kaupsamningum um fasteignaviöskipti. Að áliti Fasteignamatsins gefa núverandi kaupsamningar oft á tiöum mjög ófullkomna mynd af þeim viðskiptum sem fara fram. Iðulega séu engar upplýsingar gefnar um eftirstöðvar áhvllandi lána, vexti og árafjölda afborg- ana. Sérstaklega sé þaö þó mikii- vægt þegar lán verða almennt visitölutryggö vegna þess að raunverulegar eftirstöðvar lána verði allt aðrar en nafnverð bréf- anna gefatil kynna. — KS mest selda tímaritið öll fyrri eintök uppsel" Fróðlegt, skemmtil sem aldna. Kaupum Líf, lesum LiTTgeymum Líf Áskríftarsímar 82300 og 82302 1 fyrir konur og karla, unga Til tiskublaðsins Lif, Ármúla 18. pósthólf 1193 Rvik. Oska eftir áskrift. Heimilisfang . Nafnnr._______

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.