Vísir - 31.10.1979, Side 14

Vísir - 31.10.1979, Side 14
VÍSIR Miðvikudagur 31. október 1979 Búiö að draga í áskrif- enda getraun Vísis - Á annaö búsund lausna bárust Búið er að draga i áskrif- endagetraun Visis, sem haldin var á Alþjóðlegu vörusýningunni i Laugardal og i framhaldi af henni. v’inningar vcru þrír, myndsegulband og tvö lit- sjónvörpfrá Heimilistækjum sf. Menn gátu gerst áskrif- endur og fyllt getraunaseðl- ana Ut I Laugardalshöllinni meðan á vörusýningunni stóð, og ennfremur i Heimilistækjum, Sætúni 8. Alls bárust á annað þúsund lausnir. Fyrstu verðlaun, Philips myndsegulband, að verð- mæti um ellefu hundruð þús- und krónur, hlaut Karl Kristján Karlsson, verslun- armaöur. önnur verðlaun, 26 tomma Philips litsjónvarp, aðverðmæti768 þúsundkrón ur, hlaut Hallgrimur Guö- mundsson, bilstjóri. Og þriðju verðlaun, 14 tomma Philips litsjónvarp, aö verö- Imæti um 400 þúsjnd krónur, hlaut Baldvin Jóhannesson, Isimvirki. —ATA I I I I I I I I I I I B I I I ■ I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I „Gerið svo vel og til hamingju”, segir Páll Stefánsson, sölustjóri VIsis. Karl Kristján Karlsson og kona hans, Helga Ingvarsdóttir, taka við myndsegulbandinu úr hendi Páls og Sigurðar Pétursson, dreifingar- stjóra Visis. Vfsismynd: JA. „Hélt aö Dað værl verlð að gabða mig” - sagði Karl Krlsllán Karlsson, sem fékk myndsegulbandlð , ,Við áttum svo sannarlega ekki von á þvi að vinna I þessari get- raun. Við höfum aldrei unnið neitt I getraunum eöa happdrættum”, sagði Karl Kristján Karlsson, sem vann fyrstu verðlaunin i áskrifendagetraun Vfsis. „Þegar hringt var til min frá Visi og mér sagt, að við heföum unnið fyrstu verðlaunin, hélt ég að einhver væri að gabba mig og trúöi þessu alls ekki”, sagði Helga Ingvarsdóttir, eiginkona Karls. Karl og Helga gerðust áskrif- endur á Vörusýningunni I Laugardal og fylltu getrauna- seðilinn út, svona mest i gamni. „Við ákváðum að gerast áskrif- endur þvi viö höfum keypt blaðið i lausasölu I mörg ár. En ég var oröinn svo vanur þvi að kaupa blaðið I lausasölu, að eftir að við vorum orðnir áskrifendur stoppaði ég oft bilinn og keypti blaðið af blaðsölustrákunum”, sagði Karl. — Tekur þú oft þátt í get- raunum? „Já, já, mér þykir gaman að taka þátt I slikum leikjum. En ég áttaöi mig ekki á þvi fyrr en núna hvað þetta er ofsalega skemmti- legt”, sagði Karl Kristján og hló. —ATA. Haligrimur Guðmundsson (til vinstri) tekur við öörum verð- launum, 26 tomma litsjónvarps- tæki. Visismynd: JA. „GRYNNKAR AÐEINS Á VÍXLA- HRÚGUNNI” - sagOl Haligrímur Guömundsson, sem hlaut dnnur verðlaun ,,Ég átti htsjónvarp fyrir, en þessi verðlaun grynnka örugg- lega á vixlahrúgunni”, sagði Hallgrimur Guömundsson, en hann hlaut önnur verðlaun i á- skrifendagetraun VIsis. „Ég er nýfluttur inn i nýtt hús- næði svo glaðningur sem þessi kemur sér mjög vel". Hallgrimur gerðist áskrifandi að VIsi I Heimilistækjum, Sætúni 8, og fyllti getraunaseðilinn út þar. —ATA Baldvin Jóhannesson ( i miöjunni) tekur við þriðju verðiaununum, 14 tomma litsjónvarpstæki. Páll Stefánsson, sölustjóri VIsis, óskar Baldvin til hamingju og Sigurður Pétursson, dreifingarstjóri fylgist með. Visismynd: JA. „Mynúseguldönd ennbá látíð í heimahúsum” - seglr Gunnar Gunnarsson, h|á Helmlllstækjum ÍOOO EA82Í8236 EA7l Sparió 2000kr. t V ÍOOO EA8218236 EÍTT ÞÚSUND þeim sem taka jölapermanentió íyrir l.des, fá 2000 kr. afslátt gegn framvísun áauglýsingunni. ÖT'' <«—»»1 LDKKUR Strandgötul-3 Hafnarf simi 51388 „Við höfum selt allmörg mynd- segulbönd undanfar in ár, en þau erusamt ekki algeng i heimahús- um, enn sem komiö er” sagði Gunnar Gunnarsson, skrifstofu- stjóri hjá Heimilistækjum sf. „Myndsegulbönd eru til dæmis orðin algeng i fiskiskipum lands- manna og er almennt álitið að þau séu mun ódýrari lausn en ef setja ætti upp strandstöðvar viðs vegar um landiö. Þó að myndsegulbönd I einka- eign séu ennþá fremur fátiö, á þetta örugglega eftir að breytast fljótlega sérstaklega þó eftir að jarðstöðin kemur. Þessi tæki eru svo handhæg, aðþú getur veriö að horfa á einn þátt I sjónvarpinu og tekið annan upp á myndsegul- bandið I leiðinni. Ég held, að meö tið og tima veröi myndsegulbönd i heima- húsum fullt eins algeng og venju- leg segulbönd.” Þess má geta, aö ýmis félög og stofnanir eiga myndsegulbönd. Mörg iþróttafélög eiga slik tæki og þannig getur t.d. handknatt- leikslandsliðið fengið sendar upp- tökur af leikjum væntanlegra andstæöinga og lært á leikaðferö- ir þeirra. 14 sandkorn Óli Tynes skrifar Verið tilbúln vetrarakstri með vel stillt l]ós, það Ekki ætla ég að láta þessa stilia ljósin á bflnum minum. Aurarnir tala Það er oröið dálitiö amerlskt bragö af kosninga- baráttunni hér á Islandi. Menn ausa út tugum milljóna I von um aö hreppa sætiá alþingi og viröast halda aö þvf stærri sem auglýsingarnar séu þeim mun betri sé kandidatinn. Sérstaklega eru sjálfstæöis- menn slæmir meö þetta enda trúa þeir liklega á auramátt- inn meira en aörr. Ef þessu heldur áfram fer aö veröa full ástæöa til aö endurskoöa kosningalögin og/eöa setja i þau einhver ákvæöi um eftirlit meö kosningasjóöum. Bergmann Dúeltlnn Sovétrikin stjórna nu miklu áróöursstriöi I Evrópu til aö koma I veg fyrir aö Atlants- hafsbandalagiö styrki þar varnir sinar. Þjóöviljinn var aö sjálfsögöu ekki lengi aö fá linuna og sérstakiega hefur Arni Bergmann, ritstjóri, veriö ötull. En betur má ef duga skal og Arni hefur nú fengið sérlegan aöstoöarmann þar sem er Sergei Sérébjakov, forstööu- maöur APN-fréttastofunnar á tslandi. APN er sem kunnugt er nánast opinbert málgagn KGB. Sérébjakovhefur byrjað bará^tu sina i Dagblaöinu, meögrein sem er sambland af hreinni lygi og hálfum sann- leikskornum og kemst aö nokkuö svipaöri niöurstööu og Arni Bergmann, sem raunar kemur ekkert sérlega á óvart. Dúettinn Berg- mann/Sérébjakov á sjálfsagt eftir aö syngja mikiö fyrir þjóöina á næstunni. Sérébjakov Heppinn Frétt I Vfsiá mánudaginn, um húsbruna: „Einn ibúi er t hús- inu. Tókst honum aö komast úr risfbúö sinni áöur en slökkvillðiö kem á vettvang”.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.