Vísir - 31.10.1979, Side 15
Miövikudagur 31. október 1979
15
ÁgústáundánÁrbéiieða
Albert á undan Agúst?
Kunna sjálfstæöismenn ekki
stafrófiö? Er kjörnefnd Sjálf-
stæöisflokksins óhæf til starfa,
eöa er f lokkurinn aö gera Albert
Guömundssyni persónulegan
greiöa meö þvi aö færa hann
fram fyrir Agúst Geirsson
aanan frambjóöenda i próf-
kjöri.
Astæöan fyrir þessum spurn-
ingum er sú, aö prófkjöriö kom
tilumræöuávinnustaö okkar nú
i vikunni, vegna heilsíöu
auglýsingu i Morgunblaöinu 20.
október, þar sem birtar voru
myndir af 25 frambjóöendum
Sjálfstæöisflokksins til prof-
kjörs nú um helgina. Allt var vel
uppsett og I stafrófsröö nema
nafn fyrsta manns á listanum.
Samkvæmt reglum um prófkjör
er skýrt tekiö fram aö fram-
bjóöendum skuli raöaö eftir
stafrófsröö samkvæmt gildandi
islenskum málvenjum. En nú
bregöur svo viö aö Albert
Guömundsson er settur
fremstur á listann i staö Agústs
Geirssonar sem þó ætti aö vera
fyrstur á lista, samkvæmt próf-
kjörsreglunum.
Oröabók Menningarsjóös
gerir ekki greinarmun á A og A,
nema ef næsti stafur á eftir er sá
sami, (t.d. areöa ár), þá skal A
vera á undan. Einnig má benda
á aö samkvæmt þjóöskránni er
mönnum raöaö eftir nafn-
númeri og samkvæmt þvi er
Agúst (nnr: 0127-2314) á undan
Albert (nnr: 0185-0202).
Hvernig stendur á þessum
vinnubrögöum Kjörnefndar
Sjálfstæöisflokksins? Er hann
skuldbundnari Albert
Guömundssyni en öörum fram-
bjóöendum i prófkjörinu? Þá
ályktun hlýtur maöur aö draga
af þessum vinnubrögöum eöa þá
einfaldlega aö kjörnefnd Sjálf-
stæöisflokksins vilji Albert I
Albert Guömundsson
fyrsta sæti og undirstriki þaö á
þannan hátt. Ef hlutleysi á aö
rikja i prófkjörinu hlýtur þaö aö
vera skýlaus krafa kjósenda aö
leiörétting veröi gerö og aö
Agúst Geirsson veröi fyrstur á
listanum en Albert Guömunds-
son annar.
„Vinnufélagar”
Athugasemd:
Eins og sést á efni bréfsins er
þaö miöaö viö tfmann fyrir próf-
kjör Sjálfstæöisflokksins, þaö
komst þvf miöur ekki inn I
blaöiö fyrir þann tima en er birt
hér meö.
Agúst Geirsson
„Báknið kjurrtl”
I lesendabréfi (nafnlausu) I aö vega aö framboösmöguleik-
Visi s.l. fimmtudag og I Sand- um Guömundar H. Garöars-
korni, er á lúalegan hátt reynt sonar og Péturs Sigurössonar I
Bréfritari biöur um mynd af svonefndum safngripum sem minnst
var á i Sandkorni nýlega en viö kunnum engin ráö betri en aö birta
mynd af sjálfu safnhúsi Þjóöminjasafnsins, sem er mikiö bákn.
Hvort þaö er þetta bákn sem á aö vera kjurrt eöa eitthvaö annaö er
hinsvegar ekki gott aö segja.
prófkjöri Sjálfstæöisflokksins.
Báöir eru þetta valinkunnir
menn. Þekktir fyrir áræöni og
dugnaö og mun yngri i anda en
ýmsir sem yngri teljast á próf-
kjörslistanum.
Um kjöroröiö „bákniö burt”,
sem einn ónefndur frambjóö-
andi vill slá eign sinni á, segja
gárungarnir aö eftir eins árs
þingsetu hans, hafi þaö snúist
upp i aö veröa „bákniö kjurrt”.
Undirrituö vonast til þess, aö
þetta bréf fái strax sama for-
gang i lesendadálki VIsis og
Sandkorni og sá aöili fékk, sem
var meö smekklausan áróöur
einum ákveönum frambjóöanda
til framdráttar á kostnaö ann-
arra. Eölilegt væri aö birtar
væru myndir af umræddum
„safngripum”.
„Gjör rétt, þol ei órétt” eru
kjörorö Sjálfstæöisflokksins.
Þessa skulu stuöningsmenn ein-
stakra frambjóöenda minnast I
hita bardagans.
Guölaug Jónsdóttir
Hofsvallagötu 58
EARON
skólinn
Námskeið fyrír
allar konur, sem
vilja vera öruggar
um útlit sitt og
framkomu.
KARON-skólinn
leiðbeinir yður um snyrtingu,
líkamsburð. fataval, hárgreiðsin,
mataræði og alla almenna fram-
komu.
Mánudag 5. nóv. hefjast almenn námskeið
fyrir aldursflokkana:
16—24 ára, 25 ára og eldri.
Innritun og upplýsingar í síma 38126 frá
kl. 16—20 i dag, miðvikudag, og
fimmtudag. Ha„„a erimannsd6tti,_
CATERPILLAR
Eftirtaldar
notaðar jarðýtur
til sölus
040 árg. '72 m/úrtaki
fyrir RIPPER
D6C órg. '71 m/ltipper
D7F órg. '71 m/Pipper
Upplýsingar hjá
véladeild
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Simi 21240
Léttar -
meðfærilegar -
viðhaldslitlar
Góð varahlutaþjónusta.
&> l>. ÞORGRIMSSON & CO
Armúla 16 ■ Reykjavík ■ sími 38640
é) @
vibratorar
sagarbloö
steypusagir
þjoppur
ú
binriivirsníllur
þjoppur