Vísir


Vísir - 31.10.1979, Qupperneq 20

Vísir - 31.10.1979, Qupperneq 20
vtsm Miðvikudagur 31. október 1979 dŒnarfregnir Nina Sveins- dóttir Nina Sveinsdóttir, hin góðkunna leik- og söngkona, lést i fyrrinótt, áttræð að aldri. Hún var fædd 3. april 1899 og hóf snemma að leika. Þá var hún einnig kunn söngkona. Hannes Astráðsson, skipasmiður lést 23. október sl. á áttugasta og þriðja aldursári. Kornungur hóf hann störf 1 Slippnum og vann þar i rúmlega hálfa öld. Hann var ókvæntur og barnlaus. Hannes Alfreð Gunnarsson Hannes Alfreö Gunnarsson, lést 24. október sl. Hann fæddist 18. febrúar 1931 i Reykjavik, sonur hjónanna Asthildar Hannesdóttur og Gunnars Stefánssonar. Hann lauk rafvirkjanámi frá Iön- skólanum og vann lengst af hjá Hannes Astráðsson Rafmagnsveitum Reykjavlkur. 1954 gekk hann að eiga Sigrúnu Karlsdóttur og áttu þau þrjá syni og þrjár dætur, en slitu sam- vistum 1969. Jón Kjartansson, bifreiöareftir- litsmaður, Engjavegi 12 á Selfossi. er sextugur i dag. Hann verður að heiman. brúökcaip Laugardaginn 11.8. sl. voru gefin saman i hjónaband Kristfn Krist- mundsdóttir og Eyjólfur Böövarsson af Hjalta Guömunds- syni i Dómkirkjunni. Heimili ungu hjónanna er að Augusten- borggade 17, 8000 Arhus, Danmark. Ljósmynd MATS-Laugavegi 178. Laugardaginn 11.8. sl. voru gefin saman i hjónaband Hafdis Ólafs- dóttir og Jón Stefán Karlsson af Sigurði Hauki Guðjónssyni 1 Langholtskirkju. Heimili ungu hjónanna er að Laugum i Reykjum. Ljósmynd MATS-Laugavegi 178. (Smáauglýsingar — sími 86611 [Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar simar 27716 og 85224. Þér getiö valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi’79. Greiðslukjör. Nýir nem- endur geta byrjaö strax og greiöa aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns 0. Hans- sonar. Bíiaviðskipti Góður vetrarbfll. Til sölu Land Rover árg. ’66. Góð kjör, ennfremur 15” negldir snjó- hjólbarðar fyrir Saab og fleiri bila. Uppl. I sima 42081. VW 1300 árg. ’70 til sölu, silsar ónýtir (Til- boð) Uppl. i sima 41732 e. kl. 18. Chevrolet station árg ’69 til sölu, 8 cyl., skemmdur eftir árekstur. Til greina koma skipti á mótorhjóli eða öðrum bil. Uppl. i sima 33046 e. kl. 7. Saab 99 GL árg. ’76 til sölu. Ekinn 40 þús. km. Uppl. I sima 93-7040. Höfum varahluti i: Audi ’70, Land Rover ’65, Cortina ’70, franskan Chrysler '72, Volvo Amazon ’65, M. Benz ’65, Saab ’68, VW '71, Fiat 127, 128 Og 125 o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerruefni. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Bilapartasal- an Höfðatúni 10 slmi 11397. óska eftir að kaupa frambretti á Plymouth Valiant 200 árg. '66. Uppl. I sima 98-1327. 6 vetrardekk á felgum undan Skoda til sölu. Uppl. I slma 29376 e. kl. 7 á kvöld- in. Ford Fairmont Decor árg. ’78 til sölu. 6 cyl., sjálfskipt- ur, vökvastýri, litið keyrður og vel með farinn. Uppl. i slma 82892 eftir kl. 18 Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 Wla I VIsi, I BDamark- aði Vlsis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bD? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing I Visi kemur við- skiptunum I kring, hún selur, og húnútvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. KJÖRSKRÁ Fiat 127 árg. '74 til sölu. Nýyfirfarinn og sprautað- ur. Otborgun eftir samkomulagi. Uppl. I síma 73182 Bfla- og vélasalan As auglýsir. Bflasala — Bllaskipti. Mazda 929 ’74, ’76, ’77, Toyota Mark 11 ’72, Datsun 180 B ’78, Dat- sun pick up ’78. Dodge Dart ’75, Ch. Malibu ’74 sporibifl, Ch. Vega ’74, Ch. Nova ’73, Pontiac Le Mans ’72, Plymouth Duster ’71, Citroen DS ’73, nýuppgerður, M. Benz 240 D ’75, Toppblll, Fiat station USA ’74, Wartburg ’78, Skoda Amigo ’77, Cortina 1600 XL ’72, ’74, Morris Marina 1800 ’74, Jeppabllar, og sendiferðabílar, vörubilar og þungavinnuvélar. Vantar allar teg. b ila á skrá. Bila- ogvélasalanÁs, Höfðatúni 2, slmi 24860. ÍBílaleiga 4P ] BiTaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifblla og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimaslmar 77688 Og 25505. Ath. opiö alla daga vikunnar. Leigjum dt nýja bfla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bllasalan Braut sf., Skeifunni 11, simi 33761. Ýmislegt ) Kjörskrá til alþingiskosninga er fram eiga aö fara 2. og 3. desember n.k. liggur frammi í Manntalsskrif stof u Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, 2. hæö alla virka daga frá 3. nóvember til 17. nóvem- ber n.k. frá kl. 8.20 f.h. til kl. 16.15 e.h., þó ekki laugar- daga. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu borgarstjóra eigi síöar en 17. nóvember n.k. Reykjavík 30. október 1979 BORGARSTJÓRINN I REYKJAVIK Hljómtæki. Það þarf ekki alltaf stóra aug- lýsingu til að auglýsa góð tæki. Nú er tækifærið til að kaupa góðar hljómtækjasamstæður, magnara,' plötuspilara, kasettudekk eða hátalara. Sanyo tryggjfr ykkur gæðin. Góöir gréiösluskilmálar eöa mikill staögreiösluafsláttur. Nú er rétti timinn til aö snúa ái verðbólguna. Gunnar Asgeirsson, Suöurlandsbraut 16. Simi 35200. Ósk um telex-afnot. Óska eftir aö komast I samband viö einstakling eöa fyrirtæki I miöbænum, sem hefur aðgang aö telex. Tilboö merkt „TV 1518” sendist blaöinu. UTVARPS- SKÁKIN Svartur: Guðmundur Agústsson, • tslandi Hvítur: Hanus Joen- sen, Færeyjum Hvltur lék I ’ gær: 25. Hfdl, og standa nú öll spjót á svörtum : gengisskráning Gengið á hádegi þann 29. 10. 1979 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur . 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyilini 100 V-þýsk mörk 100 Lirur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Almennur gjaldeyrir Kaup Sala 389.40 390.20 820.35 822.05 329.30 330.00 7339.20 7354.30 7741.55 7757.45 9154.80 9173.60 10228.50 10249.50 9194.80 9213.70 1336.80 1339.50 23240.80 23288.60 19363.50 19403.30 21528.70 21572.90 46.76 46.86 2989.65 2995.75 770.30 771.90 587.70 588.90 165.58 165.92 Ferðamanna- gjaldeyrir Kaup Sala 428.34 429.22 902.39 904.26 362.23 363.00 8073.12 8089.73 8515.71 8533.20 10070.28 10090.96 11251.35 11274.45 10114.28 10135.07 1470.48 1473.45 25564.88 25617.46 21299.85 21343.63 23681.57 23730.19 51.43 51.54 3288.61 3295.32 847.33 849.09 646.47 647.79 182.13 182.51 OPID KL. 9-9 I Allar skreytingar unnar áf Ifagmönnum. Nteq blla.taSi a.m.k. á kvöldin IIIOMIAMXHH I AKN ARS I R i. I I simi 12717 STYRKIR TIL HASKÓLANAMS EÐA RANNSÓKNASTARFA I FINNLANDI Finnsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa lslendingi til háskóla- náms eöa rannsóknastarfa I Finnlandi námsáriö 1980-81. Styrkurinn er veittur til niu mánaöa dvalar frá 10. september 1980 aö telja og er styrkfjárhæöin 1200 finnsk mörk á mánuði. Skipting styrksins kemur þó til greina. Þá bjóöa finnsk stjórnvöld einnig fram eftirgreinda styrki er mönnum af öllum þjóöernum er heimilt aö sækja um: 1. TIu fjögurra og hálfs til nlu mánaöa styrki til náms I finnskri tungu eöa öörum fræöum er varöa finnska menningu. Styrk- fjárhæöin er 1200 finnsk mörk á mánuði. 2. Nokkra eins til tveggja mánaöa styrki handa visindamönnum, listamönnum eöa gagnrýnendum til sérfræöistarfa eöa náms- dvalar I Finnlandi. Styrkfjárhæöin er 1500 finnsk mörk á mánuöi. Umsóknum um framangreinda styrki skal komiö til mennta- málaráðuneytisins Hverfisgötu 6,101 Reykjavlk fyrir 15. desem- ber n.k. Umsókn skal fylgja staöfest afrit prófsklrteina, meö- mæli og vottorö um kunnáttu I finnsku, sænsku, ensku eöa þýsku. — Sérstök umsóknareyöublöð fást I ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 25. október 1979 HÝTT SÍMAHÚMER 23222 HÝH HEIMILISFAHG Suðurgata Oq KRÁKUS sf Dox 7042

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.