Vísir - 31.10.1979, Qupperneq 21
VÍSIR
MiOvikudagur 31. október 1979
i dag er miövikudagurinn 31. október 1979. Sólarupprás
er kl. 09.05 en sólarlag kl. 17.16.
apótek
Kvöld- , nætur- og helgidaga-
varsla veröur vikuna 26. október
til 1. nóvember i GARÐS APÓ-
TEKI en kvöld- og laugardaga-
vörslu til kl. 22 annast LYFJA-
BÚÐIN IÐUNN:
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöíd
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar I símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
sima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19, *
almenna frldaga kl. 1345, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími
15766.
Bellcí
fjárhagsáætlun, þurfum
viö þá ekki aö tippa meö
fleiri en 104 seölum?
oröiö
Fyrir þvl skal þá sérhver af oss
lúka Guöi reikning fyrir sjálfan
sig.
Róm. 14,12
skák
Hvltur leikur og vinnur.
SA * t t ±A ± t
t t
t t\
t # tt <3?
C O E F 5"
Hvltur: Reti
Svartur: Fahrni
Mannheim 1914.
1. Hxc8! Dxc8
2. Dg6! Gefiö.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri
. simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
- Hafnarf jörður simi 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla-
vík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana:. Sími 2731 f.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan
sólarhringinn. .Tekið er við tilkynningum um
bilanirá veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstof nana. . _
lœknar
Slysavarðstofan i Borgarspltalanum. Simi
81200. Allan sólarhringinn.
7Laknastofur eru lokaðar á laugardögúm o^
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14
sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni- í sima Læknafélags Reykja-
vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í
simsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
I sótt fara fram i Heilsuverndarstöð
tReykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
* Fólk hafl með sér ónæmisskírteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
JSími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
heilsugœsla
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl.
,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
•Heilsajverndarstððin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl.J5 til kl. 16 og kl.sjj.
' tii ki. 19.30. * _ ' - . ;
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. r . •
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
'Vistheimiliö Vifilsstöðum: Mánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-
23.
*Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar
daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19 19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
lögregla
slokkvillö
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvi
lið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333
og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bill 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. •
Slökkvilið 2222. *
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog
sjúkrabill 22222
Dalvik: Lögregla 61222., Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ölafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222.
•Slökkvilið 62115.
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266.
Slökkviliö 2222. '
velmælt
Hryggöin sameinar oss gu&i.
Dante.
ídagsins önn
Ég veit ekki hver er hámarkshraöinn hér en um haustiö 1963 náöi ég
65 kilómetrum...
minjasöfn
t —
Þjóðminjasafniö er opið á timabilinu frá
september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugarda§a,*en i
júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud og laugard. kl.*13.30-16.
Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, simi
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
Stofnun Arna Magnússonar.
, Handritasýning í Asgarði opin á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg
merkustu handrit Islands til sýnis.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga,f rá kl. 1.30-4. Aðgang-
ur ókeypis.
Kjarvalsstaðir
•Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla
daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar-
i5krá ókeypis.
bókasöfn
Landsbókasa f n Islands Safnhúsinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. Ut-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema
Jauqardaga kl. 10-12.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafn— útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a,
sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18,
sunnud. kl. 14-18.
Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts-
stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán-
aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga
og fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið
mánud.-föstud. kl. 10-16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn — Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-
16.
Bókabílar — Bækistöð i Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
íundarhöld
Húnvetningafélagiö Reykjavlk
heldur vetrarfagnaö I Domus
Medica föstudagskvöld 2.
nóvember kl. 20.30. Góö hljóm-
sveit, skemmtiatriði. Takiö meö
gesti. Skemmtinefnd.
Kvenfélag Hallgrimskirkju.
Fundur i félagsheimilinu kl. 8.30
fimmtudaginn 1. nóvember.
Hermann Þorsteinsson form.
byggingarnefndar skýrir frá
kirkjubyggingunni. Kaffi &
vetrarhugvekja. Allar konur
velkomnar og geta tekiö meö sér
handavinnu.
Austfiröingamót veröur haldiö á
Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn
hinn 2. nóvember 1979, og hefst
meöboröhaldi kl. 19. Húsiö opnað
kl. 18:30.
Aögöngumiöar veröa seldir I and-
dyri Hótel Sögu, miövikudaginn
hinn 31. okt. og fimmtudaginn 1.
nóv. kl. 17-19. Borö tekin frá um
leiö.
SAÁ — samtök áhuga-
fólks um áfengis-
vandamáliö. Kvöld-
símaþjónusta alla
daga ársins frá kl. 17-
23. Sími 81515.
JC Hafnarfjöröur. Almennur fé-
lagsfundur hjá JC HF veröur
haldinn fimmtudagskvöld I
JC-heimilinu Dalshrauni 5 kl. 20
stundvislega. Gestur fundarins
veröur Albert Guðmundsson
fyrrv. alþingismaöur.
Kvenfélag Frfkirkjunnar heldur
basar mánudaginn 5. nóvember
kl. 2 e.h. i Iðnó uppi, félagskonur
og velunnarar beönir aö koma
kökum til Lóu Kristjánsdóttur
Reynimel 47, Auöar Guöjónsdótt-
ur Garöastræti 36, Margrétar
Þorsteinsdóttur Laugavegi 52,
Bertu Kristinsdóttur Háaleitis-
braut 45, Jóhönnu Guðmundsdótt-
ur Safamýri 46, Elisabetar
Helgadóttur Efstasundi 68.
Kvenfélag Néskirkju. Aðalfundur
félagsins veröur haldinn fimmtu-
daginn 1. nóvember kl. 20.30 i
safnaðarheimilinu. Aö loknum
aöalfundarstörfum veröa sýndar
hnýtingar.
Uppskriftin er fyrir 4.
250 g grænkál
2 dl. mjólk
1 dl soö (vatn og kjötkraftur)
2 msk. hveiti
1/2 tsk. salt
örl. pipar
Strjúkiö grænkáliö af blaöleggj-
unum & smásaxiö. Sjóöiö þaö
meyrt I örl. vatni. Hitiö mjólk-
ina. Hristiö saman kalt soö eöa
vatn & hveiti i kekkjalausan
bridge
Pólverjar voru sigursælir i
Ostende i Belgiu, þegar einn
riðill Philip Morris Evrópu-
bikarkeppninnar var spilaður
þar nýlega.
Enskur stjörnuspilari ,Paul
Hackett, náöi þó einum topp
frá þeim i eftirfarandi spili.
Noröur gefur/ allir utan
KG92
843
A5
D1043
AD 73 86
D5 KG2
KDG8 7632
985 AK76
1054
A10976
1094
G2
Vestur opnaði i fjóröu hönd
á einum spaða, Hackett sagöi
tvö grönd i austur, sem vestur
hækkaöi i þrjú.
Kowalski i suður spilaöi út
hjartatiu, sem Hackett drap
heima, meöan noröur sýndi
ójafna tölu i hjartalitnum. Þá
kom tigull, noröur drap á ás-
inn, enn kom hjarta og drottn-
ingin i blindum fékk slaginn.
Þaö viröist nú erfitt aö fá niu
slagi eins og spiliö liggur, en
Hackett átti ráö viö þvi. Hann
tók tiglana og noröur henti
einum spaöa og einu laufi.
Liklegt var nú að norður heföi
átt skiptinguna 4-3-2-4 og Hac-
kett fór heim á lauf og spilaöi
hjartakóng. Ef suður tekur
hjartaslagina þá kemur hann
norðri i kastþröng i svörtu iit-
unum.
Kowalski var ekki á þeim
buxunum. Hann drap á
hjartaás og spilaði spaöatiu.
En Hackett átti mótleik, hann
drap á ásinn, spilaöi laufi, tók
ásinn, siðan meira laufi og
norður var endaspilaður.
jafning. Helliö hveitijafningn-
um útá mjólkina, er hún sýöur.
Hræriö stööugt I á meöan, þar til
suöan kemur upp aftur. Látiö
jafninginn sjóöa I 5. min. Bragö-
bætið meö salti & pipar. Bætiö
grænkálinu út I jafninginn. Ber-
ið grænkálsjafninginn fram meö
harösoönum eggjum & ristuöu
brauöi, eöa meö kjöt- & fisk-
réttum, t.d. soðnum saltfiski.
Spinatjafning má matreiöa á
sama hátt.
Grænkáls-
jafnlngur