Vísir - 31.10.1979, Side 23
VÍSIR
Miövikudagur 31. október 1979
Umsjón:
Halídór \
.Reynisson
„Sólarorkuakur”
nýta sólarorku.
mætti kaila þetta flæmi þar sem búiö er aö koma fyrir orkuvinnsiueiningum til aö
Sjónvarp kl. 20.35:
Sóiin beisluo
„1 þættinum veröur bara ein
mynd,sem fjallar um hagnýtingu
á sólarorkunni” sagöi Siguröur
Richter en hann er umsjónar-
maöur „Nýjasta tækni og vis-
indi” sem er á dagskrá sjón-
varpsins I kvöld.
Siguröur sagöi aö nú væri
geysilegur áhugi á nýtingu
sólarorkunnar og þá sérstaklega i
þróunarlöndunum þar sem orku-
lindir væru fáar aörar en hiö
óþrjótandi sólskin. Hagnýting
sólarorkunnar heföi einnig ýmsa
góöa kosti, t.d. væru orkuvinnslu-
einingar bæöi litlar og einfaldar
þannig aö fátækir bændur gætu
oröið sér úti um þær, en einnig
væru til flókin og stór sólarorku-
ver þar sem vinnslueiningar væru
stórar.
Siguröur var spuröurhvort bein
nýting sólarorkunnar yröi stór
liöur í orkubúskap framtíðarinn-
ar og sagöi hann aö nú um stundir
væri svo ekki en gæti þó oröiö i
framtíöinni, þar sem stööugt væri
veriö aö þróa fullkomnari og
ódýrari vinnslueiningar. Þetta
væri þó kannski brýnna mál i
sólarlöndum en hér i sólarleys-
inu.
— HR
utvarp kl. 16.40:
Gróf saga af táningi
„Sagan er e.t.v. þaö gróf aö
ýmsir hrökkva i kút en þeir sem
til þekkja vita þó að þarna er um
raunverulegar aðstæöur aö
ræöa” sagöi Þórir S. Guöbergs-
son en i dag hefur hann lestur á
sögu sinni „ T>áningur og tog-
streita” i útvarpinu.
Þórir sagöi aö sagan fjallaöi
um nokkurra mánaöa tlmabil I
ævi 16 ára unglings og samskipti
hans við foreldra sina, félaga og
yfirvöld. Hún væri eins og áöur
sagöi nokkuö gróf, enda lif ungl-
ingsins á nokkuð annan hátt en
meginþorra unglinga. Sagöist
Þórir byggja þessa sögu að miklu
leyti á eigin reynslu frá Noregi
þar sem hann starfaði sem
félagsráögjafi, en hún væri svo
staöfærö viö íslenskar aöstæöur.
Þá fannst Þóri ástæöa til aö
benda á aö i sögunni kæmi fram
aö foreldrar eru mismundandi I
stakk búnir til aö annast uppeldi
barna sinna, kannski vegna eigin
uppeldis og þvi væri ósanngjarnt
aö kenna þeim um ef illa tækist til
I uppeldinu.
Þess má geta aö Þórir Guö-
bergsson fæst nú aö mestu leyti
viö ritstörfen áöur starfaöi hann
sem félagsráögjafi hjá sálfræbi-
deild skólanna. — HR
Þórir S. Guöbergsson
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Dóra
Jónsdóttir kynnir popp.
Einnig flutt tónlist úr ýms-
um áttum, þ.á.m. léttklass-
Isk.
14.30 Miðdegissagan: „Fiski-
menn” eftir Martin Joen-
sen. Hjálmar Arnason les
þýðingu sina (16).
15.00 Framhald syrpunnar.
15.30 tsienskt mál. Endurtek-
inn þáttur Asgeirs Bl.
Magnússonar.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Litli barnatíminn.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Táningur og togstreita”
eftir Þóri S. Guðbergsson.
Höfundur byr jar lestur áöur
óbirtrar sögu.
17.00 Slðdegistónleikar.
18.00 Viösjá. Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fötlun og þingkosning-
ar. Magnús Kjartansson
fyrrverandi ráöherra flytur
erindi.
20.05 Úr skólalifinu
20.50 Dómsmái.
21.10 Sónata I A-dúr fyrir fiöiu
og pianó „Kreutzer-sónat-
an” op. 47 eftir Beethoven.
21.45 Útvarpssagan: Ævi Ele-
nóru Marx eftir Chushichi
Tsuzuki. Sveinn Asgeirsson
les valda kafla bókarinnar i
þýöingu sinni (9).
22.15 lþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
23.30Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
23.00 Djass
18.00 Barbapapa. Endursýnd-
ur þáttur úr Stundinni okkar
frá sföastliönum sunnudegi.
18.05 Fuglahræöan . Fimmti
þáttur. Þekkingarleit.Þýö-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
18.30 Veröld vatnsins. Kana-
disk mynd um lifheim
vatnsins og baráttuna þar.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og vfsindi.
Enn um nýtingu sólarork-
unnar . U msjónarmaöur
Siguröur H. Richter.
21.05 Vélabrögö I VVashington
Bandariskur framhalds-
myndaflokkur I sex þáttum,
gerður aö nokkru leyti eftir
sögu Johns Ehrlichmans,
„The Company”. Annar
þáttur. Efni fyrsta þáttar:
Bandarikjaforseti, Esker
* Scott Anderson, hyggst setj-
ast i helgan stein. Hann og
Bill Martin, forstööumaöur
CIA.óttast aö öldunga-
deildarþingmaöurinn Ric-
hard Monckton veröi næstí
forseti, en hann getur yljaö
þeim undir uggum meö því
að birta efni leyniskýrslu
um myrkraverk CIA I út-
löndum. Martin styöur
keppinaut Moncktons i
Repúblikanaflokknum, auö-
kýfinginn Forville. Svo fara
leikar að Monckton verður
frambjóðandi Repúblikana-
flokksins og i forseta-
kosningunum ber hann
sigurorö af Gilley varafor-
seta. Þýöandi Ellert Sigur-
björnsson.
22.40 Dagskrárlok
Andspyrnuhreyfing og irumskógur höfundarettar
Nokkrar umræöur hafa aö
undanförnu oröiö um félags-
skapinn Stef. Þaö er félagsskap-
ur sem einkum hefur getiö sér
orö fyrir aö vera aögangsharöur
viö innheimtu á gjöldum vegna
höfundarréttar á tónsmiöum.
Þótt menn hafi vitaö, aö þetta
félag væri ekki ónýtara aö
fylgja eftir fjárkröfum sinum en
aörir hefur ekki flögraö aö nein-
um aö þaö heföi ekki aö öllu
leyti hreint mél i pokahorninu.
Nú hefur hulunni hins vegar
veriö svipt af félaginu og kemur
þá margt æöi skritiö i dagsljós-
iö. Ekki vekur sist athygli meö
hvaöa hætti reglum lýöræöis og
jafnaöar er beitt af þessu félagi.
Enginn vafi er á aö Ian Smith
foringi hvltu mannanna I
Ródesiu þættist harla góöur ef
hann gæti tryggt sinum mönn-
um þaö kosningafyrirkomulag
sem 4% félaga Stefs hafa komiö
sér upp. En samkvæmt maka-
lausum iögum þessa félags þá
skuiu tilteknum 25 mönnum ætiö
tryggöir 3 af fimm mönnum i
stjórn þessarar kraftmiklu inn-
heimtustofnunnar og reyndar
einnig fyrir þvi séö aö þeir sömu
25 hafi styrka hönd I bagga meö
þvi hverjir hinir tveir stjórnar-
mennirnir séu. Hviti minnihiut-
inn I Ródeslu heföi reist Smith
eilifan þakklætiseid heföi hann
komiö sllku fyrirkomulagi á hjá
sér.
Svo sem annars staöar gerist
hefur þessi kúgun nú kallaö
fram andspyrnuhreyfingu, sem
ber nafniö Satt. Þaö félag setur
fram þá óbilgjörnu kröfu aö hin-
ir 600 sem félagiö mynda fái
eitthvaö sterkari stööu I stjórn
féiagsins sem nú er litiö á sem
einkaeign þessara 25. Astæöan
fyrir þessu andófi, sem kemur
ótrúlega seint fram, er ekki
bara þokkaleg ást á lýöræöinu.
Buddan hefur lika sin áhrif. Þaö
hefur sem sagt komiö á daginn,
aö þessir 25 hafa ekki aöeins
tryggt sér tögl og hagldir I fé-
laginu, heldur einnig eru þeir
einhverjii stórkostiegustu arö-
ræningjar sem um getur, aö
minnsta kosti miöaö viö höföa-
tölu.
Þessir 25 útvöldu hafa sem
sagt fundiö þaö út af meöfæddu
hyggjuviti, aö þeir séu yfir hina
600 svo hafnir, aö obbinn af
þeim tekjum Stefs sem veröur
eftir hér á iandi skuii ganga tii
þeirra. Rökin fyrir þessum sér-
staka umframjöfnuöi 25 menn-
inganna eru fjölbreytileg en
flest þeirra eiga rót i svipuöum
hugmyndum sem lénsherrar
eöa þræiahaldarar á ekrum
Suöurrikjanna höföu um sjálfa
sig og afstööuna tii þeirra sem
aurinn sköpuöu.
Svarthöföi er ekki lögfróöur
maöur, en eitthvaö hlýtur sú
löggjöf aö vera skritin sem gef-
ur tilteknum forréttindahópi al-
ræöisvald tii þess aö gera hug-
verk annarra manna þvi sem
næst upptæk. Eitthvaö er þaö
undarlegt ef hægt er aö sveipa
stjórnunarreglur á borö viö þær
sem þetta Stef býr viö I búning
sem stenst aö almennum lögum.
Sé þetta hægt aö lögum veröur
tafarlaust aö breyta þeim lög-
um.
Stefi hefur ekki tekist aö
sýna fram á aö allt sem and-
spyrnuhreyfingin Satt hefur lát-
iö frá sér fara um mál þetta sé
ekki I fullu samræmi viö nafn
hreyfingarinnar. Hins vegar er
enn margt á huldu sem þarf aö
fá skýringar á. Væri ekki illa til
fundiö af alræöiskiikunni i Stefi
aö birta opinberiega iista yfir
innkomnar tekjur félagsins og á
hvern hátt þeim gæöum hefur
aö lokum veriö skipt á félags-
menn. Aö visu væri sjálfsagt ó-
hollt fyrir skipstjórafélag lands-
ins aö sjá þessar hlutaskipta-
reglur Stefs, sem munu gera ráö
fyrir aö hlutur kilkubræöra
skuli aö jafnaöi vera 6 sinnum
betri en hlutur hinna sem utan
viö klikurnar starfa .
Svarthöföi.