Vísir - 03.12.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 03.12.1979, Blaðsíða 1
FOTBOULS-UNÐRET Segir hann i fyrirsögn að þetta undur sé eins og eldgos, sem bergmáli nú um alla Evrópu. En Sviar hafa löngum notað eldgos eða eldsumbrot þegar þeir þurfa að segja frá einhverju stórkost- legu i sambandi við ísland eða Is- lendinga. 1 greininni segir Linne m.a. að islenskir knattspyrnumenn finn- ist nú orðið um allt. Þeir séu i Bel- giu, Hollandi. Vestur-Þýska- landi, Kanada, Skotlandi og Svi- þjóð og standi sig allsstaðar vel. Pétursson er eins og Kobraslanga Sænsk knattspyrna hafi kynnst þessu islenska knattspyrnuundri i ár og i fyrra. Teitur Þórðarson hjá öster sé eitt af stóru nöfnun- um i sænskri knattspyrnu. Hann hafi tekið svo miklum framförum þar, að nú standi fræg félög um alla Evrópu i röðum til að ná i hann. Nefnir hann i þvi sambandi þýska félagið Werder Bremen og ensku félögin Derby og Luton. Hjá Feyenoord i Hollandi sé að finna hinn ljóshærða Pétur Pét- ursson sem margir telji að innan nokkurra ára geti orðið hin nýja stjarna Evrópu i knattspyrnunni. Hann hafi sent Malmö FF út úr UEFA-keppninni meö þrem mörkum i fyrsta leiknum. Stutt viðtal er við hinn fræga þjálfara Malmö FF, Bob Hough- ton og er hann spurður álits á Pétri. Segir hann að Pétur sé bæöi sérkennilegur og stórskemmti- legur leikmaður. Langtimum saman sé hann ekki með i spilinu. En þegar minnst vari höggvi hann til eins og kobra-slanga, og upp við mark andstæðinganna sé hann skemmtilega öruggur”. Sviar hafa alltaf haft mikið dá- læti á Ralf Esström, og i greininni er sagt frá þvi að hann hafi við hliðina á sér hjá Standard Liege i Belgiu, tslendinginn Asgeir Sig- urvinsson. Hann sé marksækinn mjög, og á Islandi sé hann talinn sá besti af islensku knattspyrnu- mönnunum, sem flutt hafi úr landi. Fleiri knattspyrnumenn til Sviþjóðar Sagt er frá þvi að um 20 islensk- ir knattspyrnumenn hafi leikið i Sviþjóð i sumar — flestir i 2. og 3. deild. Fleiri séu á leiðinni þangað — þar á meðal frændurnir örn Óskarsson og Sigurður Björg- vinsson, sem verði með örgryta i 2. deild næsta sumar. 1 ,,A11 Svenskan” — eða 1. deildinni sænsku — komi a.m.k. tveir Islendingar i staðinn fyrir Teit, sem trúlega fari til annars lands. Séu það markverðirnir Þorsteinn ólafsson, sem verði hjá Götaborg IFK og Arni Stefánsson , sem fari frá Jönkjöb- ing i 2. deild til Landskrona. Stutt viðtal er við Arna, og segir hann að flestir islensku knatt- spyrnumennirnir i Sviþjóð séu á sama svæðinu, Smálöndunum, og þar gætu þeir trúlega stillt upp á- gætu liöi, sem eingöngu væri skipaö Islendingum. Island á samt lélegt landslið Arni er spurður hvert sé leynd- armál tslendinganna — og hann svarar þvi á þá leið að ungir knattspyrnumenn á tslandi þurfi aö taka miklu fyrr á en jafnaldrar þeirra i Sviþjóð. Strax 16 ára gamlir séu þeir komnir i aðalliðin i félögunum og það sé harður skóli. 1 lokin er svo réttilega bent á það, að á alþjóðamæliRvarða sé islenska landsliðið aftur á móti talið lélegt. 1 Evrópukeppni landsliöa, þar sem ísland hafi verið i riðli með Hollandl,Sviss og Póllandi og Austur-Þýskalandi hafi liðið ekkert stig fengið. Mestu tiöindin i knattspyrnu- sögu Islands til þessa hafi gerst 1975 — þá hafi tsland sigrað Aust- ur-Þýskaland heima 2:1 og gert jafntefli 1:1 við sömu þjóð i Aust- ur-Þýskalandi... — klp Síða úr sænska stórblaðinu Expressen, þarsem fjallað er um islenska knattspvrnuundrið i Evrópu. rattförsig ’ ; Av MAXSUmt . Nw l»íá.wr iijl&adjtK lufl öv*r ö» t»«l 2ÍKI000 inv&uaní fált m tiy re. ■ ' Bam q&stmn i Sv«H- Étty fbkkttté, lUk&m. Skúiáatoxt m ...... I utla»det, UtvurtOrinKvn bara VI hstr iyv&rr i«§« rrvur* ttú dr «rt Jftírtt VUl «yM». Vi &r vnhvU« amatöffcr uch vár» ; vjw&um lár »nt€ etts heteH Uh* löriorad *.rb<<vfortjí*»tst, Sh|r«d*so«( generttiaeshf*^ t\ Is-iHiuUfka iotb*rfllU»rhu»d«»t, ***«*■% tfiífetfg íwt# »tcr Twítt** i ár : U > ■:. ■ ' ,«••> «'•:*» «♦!« t ■ ■ ' HS Búningur hennar er jólalegur, enda heitir hún JÓLAS TJARNA ^Blóma framleiðendur Þessi fegurðardis meðal inniblóma skammdegisins er augnayndi sem kemur öllum i gott skap //Nú blæs íslenskt loft yfir knattspyrnu Evrópu. Eyjan meö 200.000 íbúa hefur komiö sér upp nýrri útflutningsvöru: knattspyrnumönnum." Þannig byrjar heiisíðugrein í sænska stórblaðinu //Expressen" nú fyrir nokkrum dögum. Þar tekur hinn kunni íþróttafréttamaður Hans Linne fyrir //Det Islandska fotbolls undret" eins og hann kallar það/ eða „íslenska knattspyrnuundrið." Islenska knall- spyrnu- undrlðl Sænska uaðið Expressen llallar um úlHutnlng fslendlnga á knatispymumönnum og ðað hve lélegt ísienska landsllðlð sé

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.