Vísir - 03.12.1979, Page 3

Vísir - 03.12.1979, Page 3
VtSIR Mánudagur 3. desember 1979 rsamtöÍTgegn "asl ma "ogl ! ofnæmi halda fund ! I Samtök gegn astma og spítalanna og ÓlafurJ ■ ofnæmi halda fund 8. Björgúlfsson deildastjóri ■ ■ desember næstkomandi Tryggingarstofnunar rík- ■ | um aðstöðu astma- og of- isins. Knæsissjúkiinga. Fram- Læknar sem eru sér- - sögumenn verða Davíð fræðingar í þessum sjúk-l | Gunnarsson fram- dómum munu mæta á| ■ kvæmdastjóri Ríkis- fundinn. —jm _ IKópavogsbúar Kosningaskriffstoffa Sjólfstœðisflokksins er í „Dýrlingur fátækrahverfa Indlands" Móðir Teresa/ heldur á munaðarlausu | í barni. Hún sagði á dögunum/ að síðan ákveðið var að hún hlyti frjðarverðlaun _ ■ Ntfbels, hafi hún alls engan frið fengið. Hún ætlaði því að draga sig í hlé um tima, I ■ áður en hún færi til Oslóar til að taka við verðlaununum. Þennan mánuð ætlaðiB j^hún að nota til hvíldar, þagnar og hugleiðslu. j Hamraborg 1, 3« hccð, símar: 40708 og 44023 Ríkissljórnin styður Kortsnoj gegn Rússum Viktor Kortsnoj, stórmeistari i skák, hefur snúið sér til rikis- stjórnar tslands með beiðni um liðsinni í viðleitni fjölskyldu hans til að sameinast. Kortsnoj hefur verið sviptur sovésku rikisfangi og býr nú i Sviss. tsabella kona hans og Igor sonur þeirra hafa árangurslaust leitað eftir brott- fararleyfi frá Sovétrikjunum. Rikisstjórnin ákvað að verða við bón Kortsnojs, og i fyrradag var sendiherra Sovétrikjanna afhent i utanrikisráðuneytinu svohljóðandi orðsending: „Siðustu þrjú ár hafa kona og sonur hr. Viktors Kortsnojs, stór- meistara i skák, leitað eftir leyfi til að fara frá Sovétrikjunum til að flytjast til hr. Kortsnojs. Hefur hr. Kortsnoj heitið á rikisstjórn Islands aö leggja lið viðleitni fjölskyldunnar til að sameinast. Með tilliti til þess að Islend- ingar eru nú i forsæti Alþjóða skáksambandsins og með lang- varandi vinfengi sovéskra og islenskra skákmanna i huga vill rikisstjórn tslands undirstrika að hún telur máli skipta að beiðni Kortsnoj-fjölskyldunnar fái hag- stæða lausn. Af þessum Kiwanuklúbburinn Hekla Þannig lita jóladagatölin út. Klwanlsmenn selja happdrættisdagatöl Kiwanisklúbburinn Hekla hefur nú starfað 115 ár og hefur á þeim tima staðið fyrir fjáröflunum ár- lega. Að þessu sinni selur Hekla jóladagatöl og er sala þeirra þegar hafin. Dagatölin eru i formi happ- drættis og eru 24 vinningar eða 1 fyrirhvern dag frá 1,—24. desem- ber. Aðalvinningurinn, 24. desem- ber er, Hitachi 20 tommu litsjón- varp, að verðmæti 553 þúsund ástæðum, og jafnframt með áherslu á jákvæða afstöðu til sameiningar fjölskyldna sem tek- in var i lokaskjali ráðstefnunnar i Helsinki, skorar rikisstjðrn Islands eindregið á rikisstjórn Sovétrikjanna að taka þessa beiðni til rækilegrar yfir- vegunar.” r Bílasími kjördagana er 44300 D-listinn krónur. Aðeins 2000 spjöld eru gefin út. Hekla hefur á þessum 15 árum styrkt ýmis málefni og má þar nefna Krabbameinsfélag Reykja- vikur, sjúkradeild DAS, fæðingardeild Landspitalans, Reykjadalsheimilið i Mosfells- sveit, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, auk margra annarra. Félagar i Heklu vænta þess, að borgarbúar taki vel á móti sölu- mönnum næstu daga, er þeir bjóða spjöldin til sölu. ■0*00611 m D SMAAUGLYSINGAR Permanent er tiskan Hárnæringarkúrar Veriö velkomin til okkar. SKÚLAGÖTÍT54"- SÍMI 28141 RAKARASTOFAN SEVILLA HAMRABORG 12 - SÍMI 44099 RAKARASTOFAN DALBRAUT 1 - SÍMI 86312

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.