Vísir - 03.12.1979, Page 4

Vísir - 03.12.1979, Page 4
ORICINAL ® VuschoIm* VÍSIR Mánudagur 3. desember 1979 SOLHEIMAKERTI Bývaxkerti með hunangsilmi (Þau renna ekki.) Andvirðið rennur óskipt til styrktar heimilis þroskaheftra að Sólheimum í Grímsnesi Kertin eru handunnin of vistmönnum Útsölustaðir: Gunnar Asgeirsson hf. Akurvík hf. Akureyri Suðurlandsbraut 16 R. Alaska Breiðholti Vörumarkaðurinn hf. Ár- Jólamagasínínu múla 3 R. Sýningahöllinni. H. Biering Laugavegi 6 R. Lionsklúbburinn ÆCIR Símar: 24478 & 24730 Grettisgötu 6 Geta menn halt áhrif á veðurfar? segir Markús Einarsson veðurfræðíngur Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hórgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 Hlíf gegn útfjólu bláum geislum Annað atribi sem menn fylgj- ast vel með, er hið svokallaða ósonlag. Óson er þrigilt silrefni sem heldur sig 20-30 kilómetra frá jörðu og er ákaflega mikil- vægt hér á jörðu niðri. Það er einskonar hli'f fyrir okkur að þvi leyti að það hindrar hættulega útfjólubláa geisla i að ná niður til yfirborðsins. Ef þetta ósonlag minnkaði og meira af útfjólubláum geislum næði til jarðar myndi það hafa áhrif á lifrikið og sennilega myndi húðkrabbamein aukast. Undanfarin ár hefur verið rannsakað hvað gerðist ef hljóð- fráu þoturnar færu að fljúga þarna uppi og menn eru komnir Markús Einarsson veðurfræðingur aö störfum á Veöurstofu tslands. Súr úrkoma og rykmengun Rykmengun af mannavöldum á iðnaðarsvæðum hefur viss staðbundin áhrif á veðurfar. Einnig sUrnun úrkomu sem lika stafar af dreifingu mengunar- efna frá iðnaðarsvæðum. bessi súra Urkoma hefur til dæmis áhrif á Norðurlöndum nUna, þar sem þangað berast slik efni með suðlægum vindum frá iðnaðar- svæðum i Vestur Evrðpu. Þau Þetta er gervihnattamynd af hvirfilbindi. Skyldu menn geta raoio einhverju um slik náttúrufyrirbrigöi i framtföinni? leitar en þær eru um allskonar tæknilegar ráðstafanir til að bæta veðurfar. I þvi sambandi hugsa menn sér ýmsa hluti, svo sem að stifla Beringssundið og hafa áhrif með því að dæla sjó annað hvort norðuryfir eða suðuryfir. Hvernig ætti að haga sliku, væri eflaustmál sem gæti orðið þrætuepli og leitt til iófriðar. ófyrirsjáanlegar afleiðingar Menn hafa látið sér detta i' hug að veita stórfljótum i Rússlandi sem nú renna i Norður íshafið suður á bóginn og nota þær um leið sem áveitur á steppurnar. Jafnframt mundi koma miklu minna af fersku vatni i Norður Ishafi.það yrðisaltara og senni- sennilega mundi hafis þar minnka með ófyrirsjáanlegum afleiðingum”. Allar slikar ráðagerðir hafa raunar svo ófyrirsjáanlegar af- leiðingar að það er þegar farið að ræða um þaö á alþjóðavett- vangi að koma á alþjóðasamn- ingum sem banni allt fikt við veðurfar” — Niðurstaða? „Niðurstaðan er sU, að vegna þess að okkur skortir kenningu sem skýrir allar veðurfars- breytingar, eigum við erfitt með að ségja til um hvað er af mannavöldum og hvað af nátt- Urulegum orsökum. En þó er alveg ljóst að þaö er gifurlega mikilvægt aö auka rannsóknir i veðurfarsfræði og fylgjast vel með hugsanlegum aögerðum manna” sagði Markús Einars- son veðurfræðingur. — JM Söluumboð: Kr. Þorvaldsson & Co Markús Einarsson veðurfræð- ingur flutti á dögunum lestur i Norræna hUsinu þar sem hann fjallaði um hugsanleg áhrif sem mannkynið gæti með at- höfnum sfnum haft á veðurfar i framtiðinni. Visir ræddi við hann og spuröi hann um megin- atriði fyrirlestursins. Ég rakti lauslega veðurfars- breytingar sem hafa orðið hér á landi siðan land byggðist og kenningar um veðurfarsbreyt- ingar”sagðiMarkUs „Þá fjallai égum þaðatriði sem menntelja að geti haft mest áhrif á veður- far, þaðer að segja C02 eða kol- tvisýring. Þetta efni, sem er i lofthjúpnum, hefur þau áhrif eitt sér, að ef það eykst, veldur það auknum hita. Það hleypir sólargeislunum i gegnum sig svo þeir komast óhindraðir til jarðar. Þetta efni virkar eíns og gróðurhús, það sleppir geisl- unum ekki aftur frá jörðu, en heldur varmanum inni. Koltvi- sýringur myndast við bruna á oliu,kolum og bensini, þannig að maðurinn er sifellt að auka magniö af þessu efni i loftinu. Þó erfitt sé að einangra þetta fyrirbæri frá öðrum veðurfars- breytingum, þá er það mat manna aö um næstu aldamót verði farið að verða vart hita- aukningar af þessum sökum. Það sem gerir það að verkum að við þurfum að fylgjast vel með þessu er ekki sist það atriði að ef hitaaukning yrði, þá yrði hún meiri hér á norðlægum slóðum heldur en nær miðbaug. Hversvegna? Vegna þess að þegar hitaaukning hæfist myndi snjóhula og is minnka og þegar það gerist, tekur yfirborðið bet- ur við geislum frá sólinni. Þegar is þekur yfirborð, þá endur- varpast mikið af varmanum. Stærstu framleiðendur heimsá baðklefum og baðhurðum allskonar að þeirri niðurstöðu að þó tals- verð umferð væri þarna uppi myndi það sennilega ekki eyði- leggja mikið þetta ósonlag Hinsvegar hafa menn meiri áhyggjur af öðru efni sem mannskepnan dreifir Ut i loftiö og þaö er FREON efni sem ann- arsvegar er notað i spraybrúsa og hinsvegar i kælikerfi. Þetta efni berst upp i heiðhvolfið þar sem ósónið er og getur i fram- tiðinni haft áhrif i þá átt að rýra það. Það er því fylgst vel með þessu efni og þegar er farið að gera ráðstafanir til að minnka framleiðslu á þvi. skaða vatnafiska og menn telja einnig að þessi efni hafi áhrif á barrtré og skóga. Þá heur breytt landnýting áhrif á veðurfar, þegar stórum svæðum, þar sem hafa verið skógar, er breytt i akurlendi, eða stórum svæðum sem hafa verið akurlendi er breytt i' borg- ir. Þettabreytiryfirborði jarðar mjög mikið og nýting sólvarma breytist einnig. Inni I borgum myndast svokallaðar „hitaeyj- ar” þvi þar er oft miklu hlýrra en fyrir utan borgina. Loks eruuppi hugmyndir sem i dag eru kannski nokkuð frá- Erfitt að segja hvaö er af mannavðldum - og hvað al náttúrulegum orsökum”

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.