Vísir - 03.12.1979, Page 5

Vísir - 03.12.1979, Page 5
VISIR Mánudagur 3. desember 1979 Samstarfsnetnd um reyklngavarnlr gerlr tlllögu lll hellbrigOisráðherra: Vlll vlövðrun og Innihalds- lýslngu á tðbaksvörurnar Oáð reynsla af sllku I nágrannaiöndunum Hér á landi er skylt aö greina frá efnainnihaldi á umbúðum matvæla og ýmissa annarra neysluvara, en slíkt hefur ekki gilt um sfgarettur eða aðrar tóbaksvörur til þessa. Samstarfsnefnd um reykinga- varnir hefur lagt til við heil- brigðisráðherra, að prentuð verði á umbúðir tóbaksvara, sem hér eru seldar, lýsing á efnainni- haldi varanna ásamt viðvörun um skaðsemi þeirra fyrir heilsu fólks. Frá þessu er skýrt i nýút- komnu Upplýsingariti nefndar- innar. Aðvaranir um heilsutjón eru nú á tóbaksumbúðum i Noregi, Finn- alndi og Sviþjóð, en Sviar hafa að auki undanfarin tvö ár prentað efnislýsingu á sigarettupakka þar sem fram koma upplýsingar um kolsýrlingsinnihald og tjöru- og nikótinmagn hverrar sigarettu. Heilbrigðisyfirvöld i Sviþjóð eru mjög ánægð með árangur þessara aðgerða, sem voru fyrsti þátturinn i 25 ára áætlun þeirra til þess að draga úr reykingum þar i landi. íslenskt frumkvæði tslendingar voru fyrsta þjóðin sem tók upp viðvörunarmerk- ingar á umbúðir utan um siga- rettur, en það var gert með lögum nr. 63frá 1969, það er fyrir réttum tiu árum. Þessi tilraun stóð þó einungis til ársloka 1971 og var þá ákveðið á Alþingi að verja 0,2% af brúttósölu tóbaks til birtingar auglýsinga um skaðsemi reyk- inga, i stað þess að lima miðana áfram á pakkana. A miðann, sem limdur var á pakkana, var letrað: „Viðvörun: Vindlingareykingar geta valdið krabbameini i lungum og hjarta- sjúkdómum”. Sá galli var á þess- ari aðgerð, að miðinn var limdur á sellófanið, sem var utan um pakkann sjálfan, nánar tiltekið undir botn pakkans, þannig að fáir tóku eftir miðanum, auk þess sem hann fylgdi sellófanpappirn- um, þegar hann var tekinn utan af sjálfum sigarettupakkanum. Samstarfsnefnd um reykinga- varnir fjallaði i haust á fundi um þessar viðvörunarmerkingar i ljósi þeirrar reynslu sem fengist hefur á sliku i nágrannalöndum okkar Finnlandi, Noregi og Sviþjóð, og taldi sterk rök mæla með þvi að slikar viðvaranir yrðu Góð reynsla. 1 Noregi og Finnalndi eru margvislegar viðvaranir prent- aðar á umbúðir sigarettupakka og annarra tóbaksumbúða, en i Sviþjóð er að auki skylt að hafa á sigarettupökkum efnislýsingu, þar sem skýrt er frá kolsýrlings- magni ásamt tjöru- og nikótin- innihaldi reyks hverrar sigarettu af viðkomandi tegund. Til saman- burðar á siðan að geta um hvert sé meðaltal þessara efna i þeim sigarettum, sem seldar eru á sænskum markaði. Að mati sænska heilbrigðis- ráðuneytisins hefur reynslan af þessari upplýsingamiðlun á um- búðum tóbaksvara verið mjög góð. Meðal annars segja Sviar aö þessi aðgerð hafi stuðlað mjög að þvi að reykingamenn velji nú fremur sigarettutegundir, sem innihaldi minnst magn þeirra skaðlegu efna, sem tilgreind eru á pökkunum. Með tilvisun til þessara atriða telur Samstarfsnefnd um reyk- ingavarnir ástæðu til þess að yfir- völd heilbrigðismála fylgi for- dæmi nágrannaþjóðanna og fari inn á þessa braut að nýju hér á landi sem allra fyrst, segir i frétt frá nefndinni. t Sviþjóð er á sígarettupökkum greint frá magni tjöru, nikótlns og kolsýrlings i reyk hverrar sigarettu af viðkomandi tegund, auk þess sem prentaðar eru á umbúöir tóbaksvara sextán mismunandi viðvaranir um skaðsemi tóbaksnotkunar, en slikt er einnig skyit I Noregi og Finnlandi. á ný settar á tóbaksvörur hér- lendis, að viðbættri lýsingu á efnisinnihaldi varanna. Akveðnar reglur eru hér i gildi um merkingu umbúða matvæla ogannarra neyslu- og nauðsynja- vara, þar sem veittar eru ýmsar upplýsingar er þýðingu hafa fyrir neytendur, og telur samstarfs- nefndin ástæðu til að láta sama gilda um tóbaksvörur. PHILCO og þurrkara hvai ...jafnvel á Lækjartorgi sem er ••• -e,r « íta bost, velja Philco. Því Philco samstæðan er ódýrari en sambærileRar vélar. Þær eru sterkar og endi líóðar. þola heimilistæki hf . HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 — SÆTUN 8 — 15655 Röken frán en cigarett inneháller: Kolmonoxid ca Tjara ca Nikotin ca 15 mg (15mg*) 19 mg (20mg*) 1,2 mg (1,3 mg*) *)Genomsnitt márken i Sverige 1977

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.