Vísir - 03.12.1979, Side 6

Vísir - 03.12.1979, Side 6
VÍSIR Mánudagur 3. desember 1979 stjömuspá Hriíturinn 21. mars—20. april Þú kemst aö mjög áhugaveröum hlut i dag og munt eiga mjög ánægjulegt kvöld meö ástvinum. J Nautiö 21. april-21. mai Dagurinn viröist ætla aö veröa hinn skemmtilegasti. Faröu i bió i kvöld. Tviburarnir 22. mai—21. júni Dagurinn veröur sennilega nokkuö strembinn og þú nokkuö uppstökkur. Krabbinn 21. júni—23. júli Þú veröur aö vera fljótur aö hugsa I dag, ef þú vilt ekki missa af stóra tækifærinu. l.jónib 24. júli—23. ágúst Fjármálin eru ekki i sem bestu lagi um þessar mundir og þú veröur aö haga þér skikkanlega á næstunni. % Meyjan 24. ágúst—23. sept. Reyndu aö setja þig i fótspor vinar þins, sem á i erfiöleikum um þessar mundir. Vo«in K!jm 24. sept. —23. okl Minniö er ekki sem best þessa dagana svo aö þaö er eins gott aö skrifa minnispunkta hjá sér. Drekinn 24. okt.—22. nov. Dagdraumar eru ágætir aö vissu marki en þeir mega ekki ráöa feröinni. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Faröu út aö boröa meö maka þinum i kvöldog bjóddu siöan vinum þinum heim. Steingeitin 22. des.—20. jan. Taktu þátt i félagsmálum i dag, þvi aö starfsorka þin er meö ólikindum. Yatnsberinn 21.—19. febr. Vinir þintr og vinnufélagar treysta alger lega á þtg í ákveönu máli. F'iskarnir 20. febr.—20. mars Þu færö gulliö tækifæri til aö auka tekjurnar i dag, en þú veröur aö hafa opin augun. 1978 World rights re

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.