Vísir - 03.12.1979, Qupperneq 8

Vísir - 03.12.1979, Qupperneq 8
vtsm / Mánudagur 3. desember 1979 UMDOÐSMENN Óskast o SEYÐISFIRÐL SÁNDGERÐI og í GRINDAVÍK Upplýsingor ó ofgreiðslu í símo Ö-66-1 i ÞÞ Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ’Armúla 16 sími 38640 Ingólfsstræti i lUiXtLt Jólodúkar jólolöberor jólogordínuefni AIIoí jólovöruf í smyrno ofl. Gjofovörur Jólo- og tækifærisgjofir Prjónogorn í Úfvoli oð sjólfsögðu nú sem endronær í ÚROFA FYLKINGU ÁRIÐ 1981 Viö sjáum stundum fólk sem á erfitt um hreyfingar eöa situr i hjdlastóium og okkur dettur ó- sjálfrátt i hug: Þarna er fatlaö fólk á ferö. Þettagamla og einhliöa mat á fötlun er auövitaö alrangt. I daglegri umgengni okkar viö annaö fólk getum viö varla þverfótað fyrir einstaklingum, sem kallaöir eru llkamlega heil- brigöir, en reynast þegar til kemur biia viö sérstaklega skerta andlega starfsemi. Þetta andlega ástand birtist oft i þvi að þetta fólk hefur svo þröng sjónarmið gagnvart meöbræör- um sinum aö engu er likara en heimurinn hafi staöiö i staö um aldir i sálarlifi þess. Égdrep á þessar staöreyndir hérna vegna þess aö margir Is- lendingar viröast nú loksins vera aö vakna og margir eru neöcmmals Hrafn Sæmundsson prentari skrifar um málefni fatlaðs fólks og segir m.a.: ,, Mannréttindamál eiga að hafa forgang i þjóðfélagi okkar. Við erum öll á sama báti hvað þetta varð- ar. t»ó að við göngum kannski heil til skóg- ar i dag, þá skipast stundum skjótt veður i lofti og á morgun gætum við þurft að sækja rétt okkar sem fatlað fólk”. byrjaöir aö sjá út úr þvi niöa- myrkri sem grúft hefur yfir þvi fólki sem býr viö skerta starfs- orku, ef miöað er viö þá formúlu aö vinna sé eingöngu fram- kvæmd með haka og skóflu. En þegar nú tekur aö birta upp i þessum málefnum, hvað er það þá sem fyrst sést við sjón- deildarhringinn. Þaö sem kem- ur i ljós er svo ótrúlegt að marg- ir trúa ekki sinum eigin augum. Þaökemur til aö mynda iljós, að Islendingar eru hálfdrætting- ar á við nágrannaþjóöirnar, hvaö varöar fjármagn sem samfélagiö leggur al mörkum til þess aö bæta ytri skilyrði fatlaöra. Hér á ég viö þaö f jár- magn sem á að gera fötluöum kleift aö nota sér þau einföld- ustu mannréttindi sem lög landsins og stjórnarskrá gera ráö fyrir til handa fótluöu fólki. Þó að þetta sé geigvænleg staðreynd þá eru aörir hlutir mun alvarlegri. Þaö er staö- reynd að fatlaöir þurfa aö heyja linnulausa styrjöld til aö ná þeim litla og ófullkomna rétti sem þeireiga samkvæmt lögum landsins. I þessari styrjöld brotna margir. Það fatlaöa fólk sem les þess- ar linur, veit örugglega hvaö ég er aö fara. Þeireru margir sem þurft hafa aö ganga i gengum mikla niöurlægingu og andlegar pinslir I hinu margumtalaða kerfi okkar. Þeir hafa ekki ein- ungis rekiö sig á þrö6kuldana i húsakynnum hins opinbera, heldur hafa þeir engu siður þurft aö glima viö manneskjur. Og oft á tiðum „menntaöar” manneskjur, sem virðast telja þaðhlutverksittaö liggja á rétti fatlaöra eins og ormur á gullinu. Það er meðal annars þetta fólk semégáttiviðþegarégsagði að engu væri likara en aö heimur- inn hefði staöið i staö i sálarlifi þess um aldaraðir. En nú þyöir ekki aö gráta Björn bónda. Heldur safna liöi. Og það er einmitt þaö sem verið er að gera þessa dagana. Fatlaöir eru ekki aö biöja um nein forréttindi. Þeir vilja aö- eins búa viö mannréttindi til móts viö aðra. Barátta þeirra fyrir þessum mannréttindum hefur öll veriö á brattann. Fatl- aðir vita af napurri reynslu aö forráöamenn þjóöarinnar og forstöðumenn sumra stofnana koma ekki með rétt þeirra á silfurfati. En fatlaöir vita einnig aö þó mörg dæmi séu þess aö þröngsyni og illskilj anlegt skilningsleysi stjórni gerðum ýmissaaöilasem um mál þeirra fjalla, þá eru hinir margir og liklega fleiri, sem hafa gengið með lokuö augun án þess aö hafa meö þvi viljaö leggja stein i götu þessarar baráttu aö yfir- lögöu ráöi. Þaö eru augu þesara aöila sem þarf aö opna. Þaö er staöreynd, aö i stjórn- málunum ræöst þaö I höfuö- dráttum, hvernig samfélagið býr aö þegnum sinum hvaö fé- lagsleg málefni varöar. Þaö er þessvegna sem nú er veriö aö vekja athygli á málefnum fatl- aöra. Þaö er þess vegna sem stjórnm álamenn eru spuröir um afstööu sina til þessa stóra hóps iþjóðfélaginu, sem á undir högg aö sadija. Og fatlaö fólk biöur aðeins um mannréttindi til jafns viö aöra. Fatlaö fólk veit’það nefnilega best sjálft að starfs- orka þess er oftar en hitt jafn mikils viröi og starfsorka þeirra sem ganga heilir til skógar þó að fatlaö fólk geti ekki i öllum tilfellum fariö niöuri skurð meö haka og skóflu. Ónotuð starfs- orka fatlaöra er mikil auöæfi sem á aö nýta eins og aörar auö- lindir þjóðarinnar. Ariö 1981 veröur helgaö mál- efnum fatlaðra. Viö höfum sett okkur þaö mark aö fylkja liöi i órofa heild til þeirrar baráttu aöheimtamannréttindiog reisn til handa fótluðu fólki Ég vil að lokum vekja athygli þeirra sem þetta lesa á þvi að viö eigum aö sýna drengskap og viösýni í þessu máli. Mannrétt- indamál eiga að hafa forgang i þjóöfélaginu okkar. Viö erum öll á sama báti hvað þetta varöar. Þó aö viö göngum kannski heil til skógar I dag, þá skipast stundum skjótt veöur ilofti og á morgún gætum viö þurft aö sækja rétt okkar sem fatlaö fólk. Viö skulum einnig huga aö þessari staöreynd. — HrafnSæmundsson. 8 KKIMISX B. A.Nl>RÉSStíN ttitgorftir il M»I «»>{ nicniii»j» RltgerDir um bókmenntir Siöara bindi ritgerðasafns Kristins E. Andréssonar, Um Is- ienskar bókmenntir II, er komið út hjá Máli og menningu. Sigfús Daðason annaðist útgáfuna. 1 þessu bindi er úrval ritgerða og greina, sem samdar voru á tlmabilinu 1949-1973. Þar á meöal eru nokkrar mestu ritgerðir Kristins, þar sem hann leitast m.a. við aö skýra og greina stööu og veröandi islenskra bókmennta á þessum aldarf jóröungi og tekur til athugunar suma þá höfunda sem hann mat mest. Kristinn E. Andrésson var einn fremsti bókmenntafræöingur og bókmenntafrömuður þessarar aldar. Ritgerðasafn hans Um Is- lenskar bókmenntirer þvf mikill fengur öllum þeim sem leggja stund á bókmenntir og hafa yndi af þeim. Um Islenskar bdk- menntir II er 335 bls. og i bókar- lok er nafnaskrá beggja bind- anna. Bókin er prentuö i Prent- smiðjunni Hólum hf. ÁRIN OKKAR GUNNLAUGS GRETE LINCK GRÖNBECH Eiginkonan segir frá Almenna bókafélagið hefur sent frá sér minninabók frá Is- landi eftir danska listmálarann Grete Linck Grönbeck — konuna sem gift var Gunnlaugi Scheving listmálara. Bókin ber titiilinn Arin okkar Gunnlaugs. „Þau kynntust á listaakademl- unni I Kaupmannahöfn 1928-31,” segir aftan á kápu bókarinnar, „fluttust siöan til Islands og sett- ust að í heimabæ Gunnlaugs, Seyðisfirði, þar sem þau bjuggu og unnuaðlistsinnitil 1936 að þau fluttust til Reykjavikur. Grete Linck fór utan til Danmerkur sumariö 1938 til nokkurra mán- aöa dvalar hjá fjölskyldu sinni. En hún kom ekki aftur og þau Gunnlaugur sáustekki eftir þaö.” Grete Linck Grönbeck kom ekki aftur til Islands fyrr en sum- arið 1977 og þá var Gunnlaugur látinni Haföi hún þá með sér handrit þessara minninga. 1 lok bókarinnar er greinargerö um norræna listamenn sem á er minnst I bókinni. Arin okkar Gunnlaugs er 200 bls. að stærö og unnin I Prent- smiöju Árna Valdemarssonar og Bókbandsstofunni örkinni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.