Vísir - 03.12.1979, Qupperneq 9
9
vism
Mánudagur 3. desember 1979
Bætist í mvnfla-
sögusafn löunnar
Út eru komnar hjá IÐUNNI
eftirtaldar sjö teiknimynda-
sögur: Um Strumpana eru nú
komnar þrjár nýjar bækur til við-
bótar þeim tveim sem út komu
fyrr á árinu. Bækur þessar eru
gerðar af belgiska teiknaranum
Peyo. Þær segja frá litlum bláum
álfum sem tala sitt eigið mál sem
einkennist af þvi að orðið
strumpur og afleiddar myndir
þess eru sett i stað eins margra
orða i venjulegu máli og hægt er.
Nýju bækurnar um strumpana
heita: Strympa.og er þar einnig
að finna sögu sem nefnist
Hungursneyðin, Strumpasúpan:
Þar er einnig sagan Strumpalæti,
og Strumparnir og eggið, en þar
eru einnig sögurnar Svika-
strumpur og Hundraðasti
strumpurinn. — Bækur þessar
eru gefnar út i samvinnu við
Carlsen if i Kaupmannahöfn.
Strumpasúpan er 46 blaðsiður:
hinar 62.
I bókaflokknum um hin fjögur
fræknu eru komnar tvær nýjar
bækur, hin fimmta og sjötta i röð-
inni: Hin fjögur fræknu og snjó-
drekinnog Hin fjögur fræknu og
harðstjórinn. Sögur þessar eru
franskar að uppruna. Teikningar
eru eftir Francois Craenhals, en
handrit samdi Georges Chaulet.
Jón Gunnarsson þýddi. Bækurnar
eru prentaðar i Belgiu. Þær eru 48
blaðsiður hvor um sig.
Þriðja bókin um Viggó er
komin út og heitir Viggó hinn
ósigrandi. Þær sögur eru
franskar og höfundur Franguin.
Þær eru prentaðar i Belgiu.
Þuriður Baxter þýddi þessa nýju
bók sem er 46 blaðsiður.
Sjötta bókin um Sval og Val
nefnist Gullgerðarmaðurinn.
Höfundur er Fournier og
Franquin aðstoðaði við að teikna
Gorm. Jón Gunnarsson þýddi
bókina sem er gefin út i samvinnu
við a/s Interpresse. Hún er 56 bls.
HOOVER er heimilishjálp
SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670
PTOFRA
Ryksugan sem sví
HOOVER Töfradiskurinn S 3005 er ryksuga sem vekur
undrun, vegna þess hve fullkomlega einföld hún er.
Sogstyrkurinn er ósvikinn frá 800 W mótor, og rykpokinn
rúmar 12 litra, já 12 lítra af ryki. HOOVER S 3005 er
ennfremur léttasta ryksuga sem völ er á, hún liður um-Jj
gólfiö á loftpúða alveg fyrirhafnarlaust
fyrir þig, svo létt er hún.
i 4w. /T -L- I ! V f
l—í/l. í ...i T^"
}
Nýjar gerðir aff
SÓFASETTUM
Gott vorð,góðlr greiðsluskilmálar
Trésmiðjan
Gjörið ivo v«l
og litiS inn
Laugavegi 166
Simar 22229 og 22222
HÓTEL VARÐDORG AKUREYRI
SÍMI (96)22600
Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 6.500-12.000 Morgunverður Kvöldverður Næg bilastæði Er í hjarta bæjarins. ■í • f%y f i'f'Ej: [Tr*
Ungar raftækin vinsælu — brennslupenni fyrir
tré og leður eða handhægur lóðbolti. Kr. 9.500.-
Fjölhæfu letur-
grafararnir komnir
aftur. Fást i setti með
13 oddum til að vinna i
ýmis efni, t.d. málma,
gler, tré, plast, leður
o.fl. Einnig fylgir
brýni i settinu. Verð kr.
16.400.-
Handíræsarar' 6—18
i eru i7 Sfk. af borum,
---------__Z_______fræsitönnum og stein-
um,
ásamt tækinu og tengibúnaði fyrir rafhlöður, kr.
15.800. Einnig fáanlegt með straumbreyti og
hraðastilli og við eigum mikið úrval af fylgi-
hlutum.
Höfum einnig mikið úrval af öðrum verkfærum
og tækjum, t.d.:
Black & Decker borvélar og fylgihluti.
Black og Decker vinnuborðin, 2 stærðir.
Steinaslipivélar.
Hefilbekki.
Útskurðarjárn, stök og í settum.
Rennijárn, húlljárn, sporjárn, kraftsporjárn.
Útsögunarboga og sett.
Leðurvinnutæki.
Sendum i póstkröfu tafarlaust.
Tómstundavörur fyrir heimili og skóla
Laugavegi 168, sími 29595. /á