Vísir - 03.12.1979, Page 17

Vísir - 03.12.1979, Page 17
VÍSIR dppiýslngabanki um húsnæOlsmál á Horöurlðndunum Fyrirsvarsmenn hús- og land- eigendasamtaka á Norðurlöndum héldu nýlega fund i Gautaborg þar sem rædd voru margvisleg hagsmunamál húseigenda og samstarf hinna norrænu samtaka á þvi sviði. Af hálfu Hús- og landeigenda- sambands Islands sótti fundinn Páll S. Pálsson hrl., formaður sambandsins og Sigurður H. Guðjónsson framkvæmdastjóri og lögfræðingur Húseigenda- félags Reykjavikur. Akveðið var á fundinum að setja á stofn sameiginlega skrif- stofu fyrir Norðurlandasamtökin, sem gegna á hlutverki upplýs- ingabanka um húsnæðismál á Norðurlöndum og einstök samtök geta leitað til og fengið upplýs- ingar og ráðgjöf. Verður skrif- stofan staðsett i Gautaborg eða Kauþmannahöfn. Næsta haust verður haldin nor- ræn húsnæðismálaráðstefna i Jönköping þar sem rætt verður um efnið: ,,Að eiga sitt húsnæði — er það framtfðin’??. —SG / Birgir Schiöth , teiknari, hefur gefið út jólakort með mynd frá Siglufirði og eru þau til sölu i Frímerkjamiðstöðinni viö Skólavörðustíg I Reykja- vik og i Bókaverslun Hannesar Jónassonar á Siglufirði. Komin eru á markaðinn ný jólakort Styrktarfélags vangefinna, meö myndum af málverkum eftir listakonuna Sólveigu Eggerz Péturs- dóttur. Kortin verða til sölu á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11 og f verslun- inni Kúnst, Laugavegi 40. Af gefnu tilefni skal tekið fram, að kortin eru greinilega merkt félag- inu. j MINNAST j ! AFMÆLIS! ! ALBANÍU ! 1 frétt frá Menningartengslum Islands og Albaniu segir, aö 29. nóvember hafi 35 ár verið liðin frá frelsun Albaniu, en Albanir séu eina þjóðin, sem „frelsaði sig hjálparlaust undan oki nasismans á striðsárunum.” Strax eftir frelsunina hófust Abanir handa um uppbyggingu sósialisks bióðfélaes. oe hafa framfarir verið ótrúlega miklar á þessum 35 árum og leitt af sér sibatnandi lifskjör og betra mannlif fyrir alla þjó^ina. Menningartengsl Albaniu og íslands minnast þessa atburðar með þvi að gefa Ut vandaö rit um Albaniu, og halda almennan hátiðarfund með f jölbreyttri dag- skrá 8. desember kl. 3 e.h. að r|S 3 Óryðvarin bifreiö á yfir höföi sér: Tæringu Verörýrnun Slæma endursölu Stórfelldan viögeröarkostnaö Eigandinn býr viö: Öryggisleysi Vonbrigöi Óánægju Ryövarin bifreiö: Hefur trausta vörn gegn tæríngu Viöheldur verögildi sinu Stóreykur endursölu Dregur úr viöhaldskostnaöi Eigandinn: Ánægöari Ör^ari Stoltari Bidjiö um endurryövöri Sigtúni 5 — Simi 19400 — Pósthólf 220 f !• IP 1 & M A N [E M'TT :r «ðJMl % Litið meiro mest Sér permonentherbergi O3Kcll5ftSt0Kip TímQpQntonir í símo 12725 KLÁPPÁRSTIG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.