Vísir - 03.12.1979, Side 18

Vísir - 03.12.1979, Side 18
VÍSIR Mánudagur 3. desember 1979 • «>Ui 18 Derby Látið okkur sjá um að smyrja bílinn reglulega Audi 100 Avant OPIÐ FRÁ KL. 8-6. «lt> EKLAh Smurstöð i.augavegi 172 — Simar 21240 — 2124«. Kaupandinn hagræðir sér I bilstjórasætinu og vindur upp á sig á alla Smábeyglur hér og þar, kaupandinn segir e.t.v. ekkert en hugsar kanta, hann skoðar jafnvel klæöninguna I þakinu, strýkur hurða- Þvi meira. Ef þú hefur rétt þær vel, losnarðu við mikið af nei- stafi og skoðar fingurna á sér á eftir, þá er betra að hann taki ekki kvæðum þankagangi. upp vasaklút til að þurrka sér. * ' * Sparið hundruð þúsunda rneð endurryðvörn a 2ja ara fresti RYÐVÓRN S.F. Grensásvegi 18 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni á ári \BÍL Ús& BÍLASKOÐUN &STILLING o-iœo Hátún 2a. A liönum árum hafa bilasölur oft verið gerðar að umtalsefni, og þá frekar að hneykslunarefni en hitt. Altataðvar að einhverjar bilasölur stunduðu það aö kaupa sjálfar bilana sem þeim varfalið að selja flikka litilsháttar upp á þá og selja þá aftur á hærra verði. Það er ekki ætlunin að fjalla um heiðarleika bilasala i þess- ari grein, en úr þvi einhver getur hækkað bilverð svo til yfir nótt, um verulegar upphæðir þvi skyldum við ekki geta það lika. Ég efast um að nokkur slái hendinni á móti þvi að fá meira fyrir bilinn sinn með litilli fyrir- höfn. Félagar i fornbilaklúbbnum og fleiri stunda það að kaupa fágæta gamla bila fyrir litið og vinna þá upp i glæsikerrur með Það er ekki hægt að tapa á þvi að þvo bilinn virkilega vel, kaupand- yfirlegu i nokkur ár, en það sem inn rekur augun i það strax þegar hann nálgast bilinn og þaö vekur ég ætja aé nefna hér er hægt að meðvitaða eða ómeövitaða ánægjutiifinningu. gera é einnm degi, og ná tölu- verðum árangri. Ef þú átt notaðan bil sem þú vilt selja, taparðu örugglega ekki á þvi að flikka örlitið upp á hann. Þetta eru engar stórvið- gerðir, en þetta eru heldur ekki svik eða feluleikur af neinu tagi. Það sem mestu máli skiptir er að væntanlegur kaupandi sjái bilinn strax i sinu besta formi, þá er mún liklegra að áhugi hans vakni. Sé áhuginn á annað borð vaknaður verður mun auðveldara að fá viðunandi verð fyrir vagninn. Skitugar bill,bill með hráblaut teppi, slitnar mottur og fúkkalykt er frá- hrindandi fyrir alla kaupendur, enda þótt billinn sé annars mesti gæðagripur og þeir einu sem látast hafa áhuga eru þeir sem sjá af reynslunni að þeir geta sjálfir grætt á bilnum með þvi að þvo hann og bóna. Láttu slikt ekki henda þig. t framhaldi af réttingum er oftast nauðsynlegt að sparsla litils- háttar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.