Vísir - 10.12.1979, Qupperneq 2
VÍSIR
Mánudagur 10. desember 1979
2
Verða verkföll eftir ára-
mótin?
Jón Hermannsson, verkstjóri:
Nei, ef vinstri stjórn veróur
mynduö, þá veröa engin verkfóll.
Ogmundur Kristinsson, prentari:
Ef fhaldiö kemst i stjórn, þá
veröa verkföll.
Þorlákur Bender, prentari:
Þaö veröa ekki verkföll eftir
áramót, ef tekst aö mynda vinstri
stjórn.
GIsli Ingólfsson, prentari:
Þaö fer eftir þvl, hvernig stjórn
veröur mynduö. Ég tel minni
llkur á verkföllum, ef tekst aö
mynda vinstri stjórn.
GIsii R. Glslason prentari:
Já, ég held aö þaö veröi verk-
fóll, hvort sem hægri eöa vinstri
stjórn veröur mynduö. Verka-
lýöurinn lætur ekki endalaust
traöka á sér.
(í)ALT DÍSNEy’ ÞEGAR JðLIN VORU BONNUB
Leiöindapúki
þessi Jón prins
Þeir viröast ekki
ýkja ánægöir núna
Ekki svona
hátt.
Agætt'. Þú sérö um
1 aö enginn
haldi jól.
f f Þarna
\ V er hann
Jón prins bannar jólin.
~TiIkynjj7ng7~ / Engin jól? ^ Ég trúi þessu ekki!
f ár veröa
Yf Besti timi ársins
engin jól. 1 — bannaöur?
^ Jón Prins.
Að kaupa annað en METAL kassettutæki er fjársóun
I
Megum við kynna KD-A5 frá
Hvers vegna METAL?
• Jú, METAL er spóla framtiðarinnar.
METAL hausarnir eru miklu sterkari og auka
gæði á Crome og Normal spólum.
• Allt tækniverkið er betra og sterkara, sem
þýðir meiri endingu og minni bilanir.
O
• Metal tækin frá JVC eru óDyRARI
• JVC METAL er svarið.
Staðgreiðsluverð frá kr. 226.900,-
Tæknilegar upplýsingar:
Tekur allar spólur
Svið:
20-18000 HZ Metal
20-18000 HZ Crome
20-17000 HZ Normal
• S/N 60 db
#Wov and Flutter 0,04
• Bjögun 0,4
• Elektroniskt stjórnborð.
#Hægt aö tengja fjarstýringu við
#Tvo suðhreinsikerfi ANRS og
Super ANRS
«njóriHÍoilíl 'X
r&W i
Of;
Laugavegi 89, sím\l3008
LoiðtogH á svlði nýjunga