Vísir - 10.12.1979, Qupperneq 3
VÍSIR
Mánudagur 10. desember 1979
A næsta ári verður variö 100 milljánum króna til tækjakaupa og
mengunarvarna i Sementsverksmiöjunni.
Semenlsverksmiðla ríklslns:
Kísilryklð
eykur siyrk-
lelka sem-
ents um 25%
Athugun á brennslu koia í slað oiiu
UM>«i
Sementsverksmiðja rlkisins
hefur ákveöiö aö verja aUt aö 100
miUjónum króna tU hönnunar og
kaupa á tækjabúnaöi til Ibiönd-
unar klsilryks i sementiö og 100
milijónum til mengunarvarna á
næsta ári. í irétt frá Sements-
verksmiöjunni segir, aðblöndum
klsilryks i sementiö hafi sýnt
mjög góöa vörn gegn alkalivirkni
og styrkleiki þess aukist um 20 tii
25%.
Þá hefur sementsverksmiðjan
hafið athugun á möguleikum á
þvi að brenna kolum i stað oliu,
þar sem kolaverð er verulega
lægra en oliuverð. Hækkun á oliu
hefurvaldið erfiðleikum I rekstri
verksmiðjunnar. Nemur hún um
500 milljónum króna á ári.
„Rannsóknir hafa sýnt, að í-
blöndun finmalaðra klsilvirkra
efna,svosem liparits, vikurso.fi.
gáfu sementinu góða vörn gegn
alkaliþenslu, þannig að öruggt
var talið að nota Islenskt sement
Iblandað fínmöluðu liparlti I stór-
virkjanir (Sigalda og Hrauneyja-
foss). Með.íblöndun náttúruefna
(t.d. llparlts) fekkst aftur á móti
ekki sú aukning á styrkleika, sem
leitað var eftir,” segir í frétt
Sementsverksmiðjunnar.
„Áframhaldandi rannsóknir
leiddu slðan i ljós, að fi'nkornað
klsilryk, sem til fellur I járn-
blendiverksmiðjum, sýndi mjög
góða vörn gegn alkalivirkni eða
u.þ.b. tvöfaltmeiri áhrif en lipar-
it. Þaraðauki kom iljós, aðþetta
sement jók 7 og 28 daga styrk-
leika sementsins um 20 — 25%.
Þar með virtust uppfyllt þau
markmið, sem sett höfðu verið.
Sl. sumar hóf Járnblendiverk-
smiðjan á Grundartanga fram-
leiöslu á klsiljárni og þar munu
fallatilum 10.000 tonnaf klsilriku
ryki á ári. Sementsverksmiðjan
hóf þvl framleiðslu á sementi
blönduðu meö kisilryki frá
Grundartanga um svipað leyti og
sú verksmiðja hóf starfsemi.
Þetta sement hefur sýnt svipaöa
eiginleika og gæöi og rannsókn-
irnar leiddu I ljós og hefur sem-
entið nú fengið þann gæðastimpil,
bæði frá innlendum og eriendum
rannsóknastofnunum, aö þaö sé
af besta gæðaflokki.
Ýmis vandamál hafa skapast i
sambandi við þessa tilrauna-
framleiðslu, sérstakiega I verk-
smiðjunni sjálfri, t.d. vegna mjög
aukins finleika sementsins, sem
veldur nokkurri mengun, og
flutningaörðugleikum, en unnið
er kappsamlega að þvi að leysa
þessi vandamál. Vegna þessa
hefur enn ekki reynst mögulegt
að blanda kisilryki i allt sement
frá verksmiðjunni.
Brennsla og framleiðsla
sementsgjalls hefur gengið mjög
vel I ár og hafa þegar verið fram-
leiddum 90.000 tonn. Stefnir árið I
það að vera eitt besta fram-
leiðsluár verksmiðjunnar. Nokk-
ur samdíáttur hefur aftur á móti
orðið i sölu sements frá þvl sem
verið hefur slðustu ár.
Hafa þegar selst tæp 120.000
tonn á móti um 125.000 tonnum
árið 1978. Hefur af þessum sökum
og vegna mikillar eigin gjall-
framleiðslu ekki verjð þörf á inn-
flutningi erlends gjalls og er áætl
aðaðekki verði flutt inn gjall fyrr
en næsta sumar og er þá miðað
við meðalsölu.” —KS
Noróurlandaráó
Reglubundnar hraðferðir tll Norðurlandanna
Þarftu að flytja vörur til eða frá Danmörku,
Noregi, Svíþjóð eða Finnlandi? Ef svo er þá
er það gott norðurlandaráð að notfæra sér
hinar tíðu hraðferðir Fossanna.
BERGEN - KRISTIANSAND - MOSS
GAUTABORG - HELSINGBORG
KAUPMANNAHÖFN
VALKOM - HELSINKI
Góð flutningaþjónusta, hröð afgreiðsla og
vönduð vörumeðferð eru sjálfsagðir þættir I
þeirri markvissu áætlun að bæta viðskipta-
sambönd þín og stuðla að traustum atvinnu-
rekstri hér á landi.
Hafóu samband
EIMSKIP
SIMI 27100
*
Fvff búð af
NYJUM VORUM
Sendum í póstkröfu
mmn
Hafnarstræti 15 — Sími 19566