Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 4
Mánudagur lð. desember 1979 4 VIÐ BJÓÐUM NÝJUNG! COVERMARK Sérhannaöar snyrtivörur, jafnt fyrir konur sem karla, sem hafa valbrá, ör eða önnur lýti i andliti. COVER MARK blandast náttúrlegum húðlit hvers og eins. COVER MARK er vatnshelt. COVERMARK hekur einstaklega vel og árangurínn er einstakur. COVERMARK býður einnig upp á hreinsiolíur, hreinsivatn og nærandi húðkrem Loks eru komnar snyrtivörur á markaðinn fyrir fólk sem venjulegar snyrtivörur hjálpa ekki. Verið velkomin í verzlun vora. Reynið gæöi COVER MARKS og sannfærizt Ifemediahf. Borgartúni 29 — Reykjavfk — Sfmi 27511. WATERPROOF OCVERMARK for cosmetic œnceaimeni NET WEIGHT 2« OZS. „_^i 1B BS WHBSBW Heilsuhœli N.L.F.Í. í Hveragerði ENDURHÆFINGARSTOFNUN Hjúkrunarforstjóri óskast til starfa frá 1. apríl 1980. Húsnæði til staðar sé þess óskað. Umsóknir sendist fyrir 1. jan. nk. ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf til stjórn- ar Heilsuhælis N.L.F.I. c/o Friðgeir Ingi- mundars. Heilsuhælinu Hveragerði. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og framkvæmdastjóri í síma 99-4201. Þjónustustöðvar i mörgum stærðum fyrir litla bíla PÓSTSENDUM SAMDÆGURS TOmSTUDDfiHUSIÐ HF Laugauegi lS^-Heutijauit: s=S1301 ~ Ríkisstjórn thaldsflokksins kom til valda eftir kosningar, þar sem kjósendum var lofað skatta- tekkunum, minni rikisafskiptum og auknum atvinnu- og tekju- möguleikum, Sinnuleysi, sem er landlægur sjúkdómur I Englandi, skyldi upprætt. Ofrlki stóttar- samtakanna brotiö á bak aftur. Skattarnir Meö fyrstu fjárlögunum sem launþegar jafnt sem vinnuveit- endur verði að skilja að óhæfilega háar launahækkanir muni óhjákvæmilega leiöa til meira at- vinnuleysis. Rikisstjórnin hefur ekki viljaö veita vinnumarkarkaðnum neina leiðsögn um, hvenær launa hækkun sé of mikil. Frú Thatcher hefur ekki viljað brenna sig á sama soöinu sem kom launþega- samtökunum til þessað sntla bak- inu við James Callaghan. I kjara- á hana og stefnu hennar. Hún er kredduföst, segir stjórnarand- staðan. Hún er fjandsamleg félagsmálunum, segja þeir hópar, sem mest hafa kennt á sér áhrifin af niðurskuröi opinberra útgjalda, og efnt til mótmælaaö- gerða gegn þeim. Jafnvel breska iðnaðarráöiö hefur varað við því, að þessi hái vaxtakostnaður muni innan fárra mánaða riða mörgu heilbrigðu iðnfyrirtækinu að fullu. Maragret Thatcher forsætisráöherra var þá þjóöarleiötoginn, sem hæst bar á leiðtogafundi Efna- hagsbandalagsins I dögunum, þótt hún fengi ekki fram komið kröfum Breta um leiðréttingu á misræmi I gjöidum einstakra rlkja tii EBE. —Heima fyrir hefur hún leikið aðalhlutverkið siðan hún varð fyrst kvenna til þess að veröa forstæisráöherra Bretlands I mai i vor. Thatcher leggur allt undir að stððva verðbólguna næsta ár Hálft ár undir röggsamri stjórn „járnfrúarinnar” hefur sannfært breska kjósendur um, að i Marga.reti Thatcher hafa þeir fengið stjórnmálamann sem I það minnsta er þó oröheldinn. Hitt er svo annað mál og augljóst, að það kemur út á eitt, hvaö hinn pólitfski vilji er járn- harður. Staðreyndirnar beygja sig ekki alltaf fyrir honum. Það er ekki fariö i neinar graf- götur um fhaldssama afstöðu frU Thatcher en þó eru ekki allir flokksfélagar hennar jafn-hrifnir af stjórn sem daufheyrist fremur við öðrum sjónarmiðum en fram koma hjá fámennum hópi fasta- ráögjafa hennar. Fyrri félagar Edwards Heath, fyrirrennara hennar, hafa ekki heldur alveg getað gleymt sigri hennar i baráttunni um formannssætið. Þótt þeir hafi ekki mjög hátt, þá eru margir úr hinum hófsamari armi Ihaldsflokksins henni fjand- samlegir. lögð voru fram i júni, var hafist handa. Tekjuskatturinn var lækkaður. Söluskatturinn hækkaður. Á eftir fylgdi siðan sala á hlutabréfum rikisins i stór- iðjuverum, sem Verkamanna- flokkurinn hafði slegið rikiseign á. Skorin voru miskunnarlaust niður opinber Utgjöld og umsvif á ýmsum sviðum. Ihaldsstefnunni var dyggilega fylgt. Stjórnin vildiekkieinu sinni gripa inn i, þegar hin langa kjara- deila málmiðnaðarmanna stóð i haust, en verkföllin höfðu nær knúiö fjölda fyrirtækja til lokun- ar. Afstaða stjórnarinnar er sú aö samningum þessahaustshefur þó fátt komið fram, er vekur vonir um að hófs verði gætt. Það reiö Ford Motors á vaðið með 21% launahækkanir, sem aðrir á vinnumarkaönum vilja síöan taka mið af. Vaxtahækkun LundUnaborg hefur ekki verið of hrifin af ýmsum stefnumiðum ihaldsstjórnarinnar og skarst i odda snemma I nóvember, þegar áhuginn minnkaöi fyrir rikis- tryggðum skuldabréfum. Stjórnin sá enga aðra leið en hækka enn lánavexti og var það I annað skipti á stjórnartimabilinu og nánast upp á þann sama dag og menn höfðu fyrr á árinu lofaö að lækka J)á aftur, eftir 2% hækkunina i júni. Fjármálastefnan Með algeru meti i útlánsvöxt- um (17%) hefur stjórnin gert það ljóst, aðhún er reiðubUin aðfórna öllum öðrum stefnumiðum á f jár- málasviðinu í baráttunni gegn verðbólgunni. Enda var að þessu sinni engu lofað um lækkun vaxta þegar frá liði. Hagfræðingar eru ekki allir á einumáli um skynsemina Istefnu Thatcher, en hitt eru allir sam- mála um, aö þaö verður aftur- kippur i efnahagsmálunum árið 1980. Spáð er auknu atvinnuleysi, og verðbólgan mun fyrirsjáan- lega hækka enn um hrið, kannski i allt að 20%, áður en hún minnkar niður í máske 14% I árslok 1980. Gagnrýni Efnahagsstefna Maragretar Thatcher hefur ekki aukið henni vinsældir meðal alþýöu manna. Fer heldur harönandi gagnrýnin „JARNFRÚIN" ÞYKIR ORÐHELDIN. EN STEFHA HEHNAR ER UMDEILD - JAFHVEL MEDAL FLOKKSFÉLAGA HENNAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.