Vísir - 10.12.1979, Qupperneq 5
VÍSLR Mánudagur 10. desember 1979
Gu&mundur
Pétursson
skrifar
Noöes
aun
Nóbelsstofnunin hafði i gær móttöku I Stokkhólmi fyrir Nóbelsverð-
launahafa þessa árs, og var þessi mynd tekin af þeim öllum I hópi
við það tækifæri. — Frá vinstri talið: Godfrey Hounsfield, læknisfr.,
Steven Weinberg, eðlisfr., Allan Cormack, iæknisfr., Odysseus
Elytis, bókmenntir, Sheldon L. Glashow, eðlisfr., Herbert C. Brown,
efnafr., Abdus Salam, eðlisfr., sir Arthur Lewis, hagfr. og Theodore
W. Shultz, hagfr. — Á myndina vantar eðlilega móður Teresfu, sem
hlaut friðarverðlaunin, en hún er stödd I Osló, tii þess að veita verð-
laununum viðtöku þar.
Leila liös um viöskipta
bann á iran
Bandarikjastjórn þreifar nú setja alþjóðlegt viðskiptabann á
fyrir sér um möguleika á þvi að Iran vegna bandarisku gislanna-
NATO-fundurlnn
um eldfiaugarnor
Varnarmálaráðherrar NATO-
rikjanna koma saman til fundar I
Brussel i dag i skugga af vaxandi
ágreiningi vegna áætlana um
nýjar eldflaugaskotstöðvar I
Vestur-Evrópu.
A miðvikudag hefst sameigin-
legur fundur þeirra og utanrikis-
ráðherra NATO, þar sem tekin
verður loks endanlega ákvörðun
um, hvort ráðist skuli I fram-
leiðslu og uppsetningu nær 600
meðal-langdrægra flugskeyta.
sem verið hafa I haldi I Teheran i
36 daga.
Cyrus Vance utanrikisráðherra
flaug um helgina til Evrópu til
viðræðna við bandamenn USA, og
I Washington var látið að þvi
liggja, að horfur á þvi að samtök
næðust um efnahagslegar refsi-
aðgerðir gegn íran, væru góðar.
Qotbzadeh, utanrikisráðherra
trans, sagði i sjónvarpsviðtali i
gærkvöldi, að lranir kviðu engu
um slikar aðgerðir, þvi að þeir
gætu fengið það, sem þá vanhag-
aði um, hvar sem þeir vildu I
heiminum.
Hann ítrekaði, aö nær allir gisl-
arnir yrðu færðir fyrir rétt, hvað
sem liöi hótunum Bandarikja-
stjórnar.
Barist í Tabriz
Vaxandi ágreiningur milli
Þjóðfrelsishreyfingar Palestinu-
araba og Gaddafi leiðtoga Libiu
hefur leitt til þess, að Libíumenn
hafa visað fulltrUa PLO burt úr
Tripóli.
PLO-fulltrUar hafa látiö á sér
skilia, að deilan spretti af þvi, að
Gaddafi ofursti leggi að PLO aö
taka upp róttækari stefnu. Segja
þeir, að námsmenn Palestinuar-
aba i Libiu hafi verið varaðir við
þvi að þeim mundi visað úr landi,
ef þeir ekki stofnuðu bvltingar-
nefndir að hætti Líblumanna.
Heldur PLO þvi fram, aö skrif-
stofur samtakanna I Tripoli hafi
verið einangraðar af öryggis-
vörðum Gaddafis.
Hreyfingin hefur sagt Gaddafi
hreint Ut aö skipta sér ekki af
málefnum PLO, og hið hálfopin-
bera dagblað I Jórdaniu,
,,A1-Rai”, hefur eftir Yasser Ara-
fat, að skæruliðar PLO muni her-
taka sendiráð Libiu erlendis, ef
eitthvaö komi fyrir skrifstofur
PLO I Trípólf.
Slettist upp á
vinskap Gaflflafl
og PLO
Atökin milli tveggja helstu
trUarleiðtoga íran brutust Ut I
blóðuga bardaga i borginni
Tabriz I gærkvöldi.
Að minnsta kosti fimm menn
féllu og tuttugu og sex særðust i
skothriöinni, þar af átta lifs-
hættulega.
Stuðningsmenn Khomeinis
annars vegar og Shariat-Madari
hinsvegar börðust um Utvarps- og
sjónvarpsstöð borgarinnar.
Höfðu stuðningsmenn Khomeinis
náð stöðinni i gærdag á sitt vald,
eftir að uppreisnarmenn i borg-
inni höfðu haft hana I þrjá daga.
Stuöningsmenn Shariat-Madari
æðstaprests endurheimtu hins-
vegar skrifstofur héraðsstjórnar-
innar.
Aö baki þessum átökum liggur
óánægja ibUa héraösins,
Azerbaijani, með hina nyju
stjórnarskrá Irans, sem sam-
þykkt var i þjóðaratkvæða-
greiðslu i siðustu viku og veitir
Khomeini nær alræöisvald.
Einnig kref jast Ibúar Tabriz auk-
innar sjálfstjórnar fyrir héraöiö.
ANIIN I EINANGRUN
Idi Amin dvelur i útlegð sinni 1
afskekktu húsi á strönd Llbiu og
hefur slmi hans veriö tekinn Ur
sambandi, eftir þvi sem einn
hinnanýjuleiðtoga Ugandasegir.
Byssur hans hafa verið teknar
af honum, og hann er undir stöð-
ugu eftírliti, segir Paulo
Muwanga, innanrikismálaráö-
herra Uganda.
Amin flUði til Libiu i april eftir
innrás Tanzaniuhers og Ug-
anda-útíaga, sem bundu enda á
átta ára haröstjórn hans.
Muwanga segir, að Amin, sem
eitt sinn átti fjórar eiginkonur,
bUi nú með einni þeirra og
nokkrum. börnum sinum á af-
skekktum stað um 135 km austur
af Trlpóli á strandveginum til
Benghazi. Bar Muwanga til baka
kvitt um, að Amin væri á ferð og
flugi milli Arabalandanna til þess
að kveikja upp andstöðu gegn
hinni nýju stjórn Uganda.
PELSAR,
loðskinnshúfur, loðskinnstreflar
leðurjakkar - sigild snið
Hogstœð greiðslukjör
S£jí, —jí