Vísir - 10.12.1979, Síða 6

Vísir - 10.12.1979, Síða 6
VtSIR j Mánudagur 10. desember 1979 NOmURSTJARNAN HAFNARFIRÐI: STEFNT AD FJÖL- BREYTTARI FRAMLEIDSLU Undanfarnar vikur hefur ver- iö unniö aö flökun og frystingu siidar, sem veröur hráefni fyrir framleiöslu næsta árs hjá Noröurstjörnunni i Hafnarfiröi, en aö þessu sinni hefur verk- smiöjan fengiö meira magn af sild en nokkru sinni áöur. Breytingar standa nú yfir hjá fyrirtækinu meö tilliti til þess, aö hægt veröi aö auka fjöi- breytni framleiöslunnar. Noröurstjarnan h.f. hefir ver- iö i fullri starfrækslu allt þetta ár, eftir rúmlega þriggja ára hlé á niöursuöu. A árinu hafa veriö framleidd- ar um 4.300.000 dósir af létt- reyktum síldarflökum, sem eru aö verömæti um 600 milljónir króna, miöað viö núverandi gengi. Þessi slldarflök eru öll seld til Bandarikjanna. Aö sögn forsvarsmanna Noröurstjörnunnar hafa þeim borist bréf frá hinum erlendu kaupendum, þar sem sérstakt lof er borið á gæöi framleiösl- unnar, enda fari saman tirvals hráefni, góöur vélakostur, á- samt vandvirkni i vinnslu. Nýlega var gerður nýr samningur um sölu á 2.600.000 dósum af sild til Bandarfkjanna, aö verömæti um 430 millj. kr. til afgreiöslu á árinu 1980, og unniö er að frekari sölum á þeim markaöi. Til viöbótar framangreindum verkefnum voru á árinu fryst um 310 tonn áf loðnu, aö verö- mætium 112 milljónir króna, er selt var til Japans. Gerter ráö fyrir, aö heildar- verbmæti framleiðslu Noröur- stjörnunnar h.f. á árinu 1979 veröi um 1.130 milljónir króna. Norðurstjarnan h.f. hefir haft um 50-60 manns i vinnu og munu heildarlaunagreiöslur fyrir- tækisins á yfirstandandi ári nema um 200 milljónum króna. Eignaraöild aö Norðurstjörn- unni h.f. er nú þann veg háttaö, aörúmlega 52% erul eigu fram- kvæmdasjóðs Islands, um 30% i eigu rikissjóös, um 6% i eigu Hafnarfjarðarbæjar og nálega 11% I eigu einstaklinga og fé- laga. Formaður stjórnar Noröur- stjörnunnar hf. er Guðmundur B. Olafsson og forstjóri fyrir- tækisins er Pétur Pétursson. fsienskl heslurlnn á llmm tungumálum Bókin um islenska hestinn, sem Iceland Review gaf út i fyrra, er komin tit á samtals fimm tungu- málum — með dreifingu I sjö löndum. Nýlega komu sænsk og þýska titgáfa á markaðinn hér- lendis, fyrir voru ensk og dönsk auk hinnar islensku. 1 þýsku út- gáfunni heitir bókin einfaldlega Islandspferde, en á sænsku: _Is- landshSsten — Gudarnas hast. Bókin, sem á islensku heitir: FAKAR — islenski hesturinn i bliðu og strlöu, er skrifuö af Siguröi A. Magntissyni, en htin er engu aö slður myndabók, þvi hana prýöir mikill fjöldi lit- mynda, sem teknar eru af hestin- LbliVrUIXu í þúsundatali m w MÓDEL: Bilar Flugvélar kr. 780.- — 1.325.- PtJSSLUSPIL: 750 stk .. kr. 3.615.- 1000 stk .. kr. 3.775.- 2000 stk .. kr. 8.485.- 4000 stk .. kr. 14.900.- Minni pússluspil kr. 1.110.— 2.000.- BÍLAR: Lögreglujeppi m/stýrisstöng . .kr. 4.445.- Honda . .kr. 6.180- Lögreglubill m/rafhlöðu . .kr. 4.900.- Lögreglubill m/stjórnsnúru.. . .kr. 4.015.- Rally m/snúru . .kr. 3.875.- JOUSTRA sterkur jeppi . .kr. 4.320.- JOUSTRA brunabill . .kr. 5.880.- JOUSTRA traktor m/kerru.. . .kr. 6.100.- JOUSTRA jeppi, stór . .kr. 17.645.- JOUSTRAgrafam/snúru ... .. kr. 22.320.- JOUSTRA krani m/snúru.... . .kr. 9.100.- JOUSTRA BRAYO, 4 gerðir . ..kr. 4.300.- Smærri bilar frá kr. l .325.- V á w BÍLABRAUTIR: SLOTRAGE No 201 kr. 8.000.- SLOTRAGE No202 kr. 10.680,- MATCHBOX L-4000 rafm kr. 34.000.- MATCHBOX L-3000 rafm kr. 29.975.- MATCHBOXS- 100 kr. 6.870.- MATCHBOX S- 200 kr./4.245.- MATCHBOXS- 400 kr.'7.850.- MATCHBOXS- 700 kr. 10.135.- DtJKKUR: 20 teg. frá kr. 2.720. - — 12.765.- Bollasett kr. 2.094.- Bollasett kr. 3.054.- Uppþvottavél kr. 7.635.- Eldavél kr. 9.025,- Strauborð og straujárn kr. 4.515.- Þvottavél kr. 6.995.- Saumavél kr. 6.530.- Saumavél kr. 11.820.- Innanhússimar, 2 tæki kr. 15.000,- MATCHBOX FARM kr. 17.530.- MATCHBOX SKÓR kr. 14.100.- FISHÉR PRICE barnaheimili kr. 15.225.- FISHER PRICE hleðslustöð kr. 18.865.- Geimflaug m/rafhlöðu kr. 6.145.- Fljúgandi diskar kr. 2.560.-^ Þetta er litii upptalning af þeim mikla fjölda leikfanga, sem við höfum á boðstólum. Mð höfum kannað það, að okkarverð eru mjög hagstæð. Komið og sannfaedst sjálf. STÓRMARKAÐURINN SKEMMUVEGI 4A KÓPAVOGI um á öllum árstiðum. I bókinni er ekki einungis fjallaö um nútima not af hestinum, heldur og um hlutverk hans I bókmenntum okk- ar og sögu. Þá er og kafli um Is- lenska hestinn I útlöndum. Bækur með „galflra- gleraugum” Galdragleraugnabækur sem nefnast FJÖR I FJÖLLEIKA- HOSI og SIGILDAR DÆMISÖG- UR eru komnar tit hjá Bókatitgáf- unni örn og örlygur. Þýöandi textans er Andrés Indriöason. Bækur þessar eru ætlaöar yngstu börnunum og eru talsvert frábrugönar venjulegum bókum. Hverri bók fylgja lituö gleraugu og er hægt aö færa glerin I þeim fram og aftur, en viö þaö taka persónuroghlutir,sem teiknaöer á siðurnar aö hreyfast á ýmsa vegu. Einnig eru i bókunum stór- ar hreyfimyndir, sem spretta upp, þegar bókinni er flett. Þetta er þvi sannarlega hinar llflegustu bækur, allt á ferö og flugi I þeim. Textinn er filmusettur I prent- stofu G. Benediktssonar, en bækurnar eruaö ööru leyti unnar i Miö-Ameriku. FJÖRÍ FJÖLLBKAHÚSI LVfTi OG i-IRfcYFIMYNOIR A HVERRi S»DU

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.