Vísir - 10.12.1979, Qupperneq 10
vtsnt I Mánudagur 10. desember 1979
Ársskýrsia Amnesti international birt í nær:
ALVARLEG MANNREITINDA-
BNOT I NÆR 100 LONDUM
1 ársskýrslu Amnesty Inter-
national 1979 sem birt var i gær,
er vakin athygli á þvi, ab anddfs-
menn víbsvegar um heim mæta i
vaxandi mæli hótunum um morð
og aftökur. 1 skýrslunni er greint
frá mannréttindabrotum i 96
löndum og fjallaö um aukna til-
hneigingu stjórnvalda i löndum,
sem þó búa viö gjörólik hug-
myndakerfi, til aö beita dauöa-
refsingu, mannránum og morö-
um í þeim tilgangi aö losna viö
póiitiska andstæöinga. Þótt fjöidi
pólitiskra fanga hafi verið látinn
laus í nokkrum löndum á árinu, er
gjörræöishandtökum , pólitfskum
fangelsum, pyntingum og beit-
ingu dauðarefsingar áfram haldiö
í ölium heimshlutum.
Skýrslan sem er 220 blaösiöur
endurspeglar þrjár meginhliöar á
starfi Amnesty International.
Samtökin vinna að þvi, að allir
„samviskufangar”, hvar sem er i
heiminum, verði látnir lausir —
þ.e. menn, sem teknir hafa veriö
fastir, án þess aö þeir hafi beitt
ofbeldi, vegna pólitískra eöa
trúarlegra skoðana sinna, eöa
vegna hörundslitar, kynferöis,
þjóöernis eða tungu. Samtökin
reyna aö stuöla að þvi, að allir
pólitiskir fangar séu leiddir fyrir
óháöa dómstóla svo fljótt sem
veröa má-Þau eru ófrávikjanlega
andvig pyntingum og dauöarefs-
ingu í öllum tilfellum. Samtökin
safna upplýsingum um mann-
réttindabrot um allan heim og
leitast viö að væöa almennings-
álitiö í heiminum til verndar
fórnarlömbunum á óhlutdrægum
grundvelli
t mörgum löndum varð litil sem
engin breyting á kerfisbundnum
kúgunaraðgeröum, sem Amnesty
International hefur upplýst á
undanförnum árum.
Viöa I rómönsku Ameriku héldu
meintir sem yfirlýstir pólitiskir
andstæöingar stjórnvalda áfram
aö „hverfa”. Lik fundust löngu
eftir að fórnarlömbunum haföi
verið rænt eöa þau tekin höndum.
Fréttir bárust um mannshvörf,
ofbeldisárásir eöa lát fanga i
fangelsum af völdum pyntinga,
m.a. frá Argentinu, Chile,
Kolombiu, E1 Salvador, Guate-
mala, Mexikó, Nicaragua, Para-
guay og Uruguay.
t mörgum Asiulöndum var
hvergi slakað á langvarandi
fangelsun' án réttarmeöferöar.
Ennfremur bárust fregnir um af-
tökur eða morð pólitiskra fanga
frá Afghanistan, Kina, Kampút-
seu, Nepal Pakistan, Filipseyjum
um og Taiwan.
Frásagnir af pyntingum og
pólitiskum manndrápum bárust
frá nokkrum löndum i Afríku, og
Mið-Austurlöndum. Pólitiskir
fangar voru liflátnir i Angola,
Iran, Irak, Mozambique, Sóma-
liu, Suöur-Afriku, Zaire, og
Zimbabwe (Ródesiu). Gjörræðis-
manndráp áttu ser staö i Mið-
Afrikukeisaradæminu, Mið-
baugsgineu, Eþiópiu og Oganda.
I Austur-Evrópu hlutu andófs-
menn og málafylgjumenn
mannréttinda þunga fangelsis-
dóma eða voru lokaðir inni á geö-
veikrahælum i nokkrum tilfell-
um. Félagar mannréttindahópa I
Tékkóslóvak’u, Póllandi,
Rúmeniu og Sovétrikjunum voru
handteknir og hafðir i haldi á ár-
inu, oft fyrir þá sök eina að vekja
athygli á málum hugsjónafanga i
löndum sinum.
Ráöstafanir gegn pólitisku of-
beldi i Vestur-Evrópu höfðu i för
með sér takmarkanir á ein-
staklingsréttindum og leiddu
sumstaðar til misþyrminga á
sakborningum og föngum.
Amnesty International lagöi fram
skýrslur um misþyrmingar á
einstaklingumi lögregluvaröhaldi
i Irlandi og Bretlandi til rikis-
stjórna þessar landa, og einnig
var lögð fram skýrsla til rikis-
stjórnar Vestur-Þýskalands um
áhrif einangrunar á fanga.
Þá höföu samtökin áhyggjur af
meintum misþyrmingum á ólög-
legum innflytjendum i Banda-
rikjunum. Beiting dauöarefsingar
þar var áfram áhyggjuefni og á
það einnig við um nokkur lönd i
Karabiuhafinu.
A árinu hösluðu samtökin sér
nýjan völl með birtingu skýrslu
um pólitiskar fangelsanir i Kina
og fyrstu frásögn, sem kunn er af
lifsreynslu pólitiskra fanga i
Noröur-Kóreu. Fátt haföi veriö
vitað eða birt um meöferð
pólitiskra fanga i þessum tveimur
löndum
Fulltrúar frá Amnesty Inter-
national fóru i sendiferöir til 21
lands á timabilinu til þess aö
safna uppiýsingum, hitta
embættismenn og fanga, vera
viöstaddir réttarhöld og vinna á
annan hátt til framdráttar
mannréttindum um allan heim.
Stuðningur við starfsemi sam-
takanna hélt áfram aö aukast:
Yfir 200.000 félagar og stuönings-
menn I 125 löndum söfnuöu fé til
styrktar henni.
Félagar Anmesty International
störfuöu á timabilinu i þágu 4.153
samviskufanga. Ný tilfelli voru
rúmlega 1500 á þessu 12 mánaða
timabili
Jðnas gefur
út Farangur
Igólfsprent hefur sent frá sér
nýja bók FARANGUR eftir Jónas
Guömundsson, en þaö er 15. bók
höfundar á tæpum tveim ára-
tugum.
Jónas Guömundsson er þekktur
maður fyrir störf sin aö listum og
bókmenntum og ýmsum störfum
öörum, útvarpsþáttum og fleira
1 Farangri eru elleftu sögur og
eru þær flestar ritaöar á siöustu
tveimur árum, en flestar á þessu
ári, 1979. Bókin er 160 siöur.
Sögurnar hafa sumar þegar
veriö þýddar á erlend mál, og ein
þeirra hefur veriö tekin til flutn-
ings i danska rikisútvarpiö. I for-
mála segir höfundur meðal
annars þetta um bókina:
„Lesandanum er ætlaöur sér-
stakur staður inni i þessum sög-
um eöa eins og Herbert Read lýsti
expressionistunum, aö þeir væru
staddir inni i málverki sinu og
ólmuðust þar.
Þaö minnir okkur á annan lista-
mann, sem leitaði kjarnans, en
þaö var Jón I Möðrudal, sem gafst
svo til upp á þvi aö mála, af þvi aö
ekki fengust litir meö ljósi inni i
sér, heldur aðeins ljóslausir litir.
Samt málaöi Jón einhverja bestu
altaristöflu, sem gerö hefur veriö
i samanlagöri guöfræöi Islend-
inga á þessari öld, sem sé Hóls-
fjallakrist, sem er að renna sér
niöur brekku.
Þetta er ekkert sérlega vandaö
málverk, tæknilega séö, þvi ekki
voru til litir meö ljósi, en meö ein-
kennilegum hætti erum viö viö-
stödd, þegar viö skoöum þessa
mynd, viöstödd þennan atburö.
Og einmitt svona eru þessar sög-
ur hugsaöar, aö menn séu viö-
staddir vissa atburöi, fremur en
aö heyra sagt frá þeim.
Ég biöst velviröingar á þvi ef
einhver skilur þetta ekki, sömu
velviröingar og heimurinn hlýtur
aö biöja Jón i Möörudal á, fyYir aö
hafa aðeins ljóslausa iiti á boö-
stólum.”
Brauðristar 5 gerðir
Rowenta
KG-84 Mínútugrill
vöfflujárn brauðgrill
allt í einu taki
Hárliðunarjárn
með eða án gufu
SKOÐIÐ OG KAUPIÐ
ROWENTA RAFTÆKI í NÆSTU
RAFTÆKJAVERZLUN
Vörumarkaðurinnhf.
ÁRMÚLA 1A. Mstvörud. S. 86-111.
Húsgagnsd. S 86-112. Vslnalaivörud. S. 86-113.
Höifnilist«kiad. S- 86-117.