Vísir - 10.12.1979, Side 13

Vísir - 10.12.1979, Side 13
VÍSIR Mánudagur 10. desember 1979 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson AUDVELD DRAD! „Ferö eins og þessi og leikirnir báöir viö Val eru geysilega þýöingamiklir fyir okkur, þvi aö viö erum ekkert annaö en byrj- endur i handknattleiknum, eins og áhorfendur aö þessum leik sáu” Þetta sagöi Tommy Smith, markvöröur og aöaldriffjöörin I enska handkna ttleiksliöinu Brentwood, sem Valsmenn slógu út úr Evrópukeppni deildarmeist- Boösgestur frá Akureyri var sá eini, sem setti met á Reykja- vikurmótinu i kraftlyftingum, sem fram fór i anddyri Laugar- Sigurganga Feyenoord loks á enda Eftit aö hafa leikiö 39 leiki i röö án þess aö biöa ósigur, kom loks- ins aö þvi, aö hollenska liöiö Feyenoord tapaöi. Þaö geröist um helgina, er Pétur Pétursson og félagar heimsóttu liö Roda og lauk leiknum þannig, að Roda skoraöi eina markiö. Ajax heldur enn forystunni i Hollandi eftir aö hafa unnið 4:3 sigur gegn Spörtu um helgina I hörkuleik, og AZ ’6 skaust upp fyrir Feyenoord á stigatöflunni eftir 1:1 jafntefli gegn Zwolle. En staöa efstu liöa er þannig, og þar sést aö Feyenoord á einn leik til góöa á hin liöin: Ajax,.........16 12 2 2 37:18 26 AZ’67 ........16 10 3 3 31:14 23 Feyenoord .... 15 8 6 1 31:11 22 • gk—. ara I Laugardalshöllinni á laugardaginn. Leikurinn á laugardaginn var siöasti leikurinn hjá Tommy Smith meö Brentwood, en hann ætlar sér hér eftir aö snúa sér ein- göngu aö eflingu handknattleiks- iþróttarinnar i Brentwood. „Þaö er liklega álika mikill gæöamunur á okkur og Islending- um I handknattleik og Englandi dalshallarinnar i gær. Gesturinn setti þar þrjú Akureyrarmet, og voru þaö einu metin, sem sáu dagsins ljós á þessu móti. Er þaö mjög óvenjulegt, þviaö venjulega fjúka fleiri Islandsmet, Noröurlandamet og jafnvel Evrópumet, þegar kraftakarlar okkar koma saman. 1 þessu móti voru þeir þó ekki aö æsa sig neitt, en þó náðist ágætur árangur i ýmsum flokk- um. KR-ingar áttu alla Reykja- vikurmeistarana á þessumóti, en Armann er aö koma upp meö harösnúiö liö, sem getur oröiö „sterkt” á næstu árum. Reykjavikurmeistarar i einstácum flokkum uröu þessir: 60 kg: Alfreö Björnsson KR sam- tals 315 kg. 67,5 kg/ Daniel B. 01- sen KR samtals 442,5 kg. 75 kg: Baldur Borgþórsson KR samtals 460 kg. 82,5 kg: Sverrir Hjaltason KR samtals 620 kg. 90 kg. Höröur MagnUsson KR samtals 632,5 kg. 125 kg: Jón Páll Sigmarsson KR samtals 730 kg. Gestirnir frá Akureyri voru all- ir I „tröllaflokkum”. Þar lyfti Arthúr Bogason samtals 772,5 kg, Vikingur Traustason 625 kg, Halldór Jóhannesson var sá þeirra, sem setti met i hnébeygju og bekkpressu i 110 kg flokki. — klp — og íslandi I knattspyrnu” sagöi hann. „Viö erum nýgræöingar I handknattleiknum, og iþróttin á mjög erfitt uppdráttar i Eng- landi. Viö komum henni ekki aö I skól- unum og þegar engin unglinga- starfsemi er fyrir höndum, er ekki hægt aö vera meö framtiöar- áætlanir. Viö buöum tveim ung- um drengjum meö okkur I þessa ferö, til aö sjá handknattleik hér og vib erum allir mjög spenntir aö sjá leik Vikings og Heim, þvi ab það er fyrsti alvöru handbolta- leikurinn, sem viö sjáum allir. Þaö er vandamál hjá okkur aö komast I hús til æfinga á Eng- landi. Við höfum einn tima i viku tíl aö æfa, en fyrir þessa keppni fengum viö einn aukatima I þrjú skipti. Þar fyrir utan höfum viö svo einn tlma I viku til aö kenna og þjálfa unglinea. 1 1. deildinni á Englandi eru 9 liö og 8 liö I 2. deild. Viö seljum ekki aögang aö leikjunum — þab koma fáir hvort eö er — rétt svona nánustu ættingjar og vinir. Allan kostnaö viö feröalög og annaö borgum viö sjálfir. Menn setja þaö ekki fyrir sig, þvi að áhuginn er mjög mikill meöal þeirra örfáu okkar , sem leggjum stund á handknattleiksiþróttina á Englandi. Leikmenn Brentwood höföu litiö I Valsmenn aö gera I leiknum á laugardaginn eins og búist var viö. Vantaöi þá allt leikskipulag og úthaldiö var mjög bágboriö. Margir þeirra gripu vel og skil- uöu boltanum vel frá sér —mun betur en flestir bandarisku leik- mennirnir, sem hér hafa komib I heimsókn undanfarin ár. Valsmenn voru 6 mörkum yfir i hálfleik 16:10 og I þeim siöari sprengdu þeir Englendingana meömiklum hraöa- og hraöaupp- hlaupum. Sigruöu Valsmenn I leiknum 38:16 eða samtals 70:35. Ekki er hægt aö tala um aö einn hafi veriö öörum betri I Valsliðinu I þetta sinn — til þess var mót- staöan of litil. Steindór Gunnars- son var markhæstur meö 9 mörk, Stefán Halldórsson skoraöi 6, Þorbjörn Guðmundsson 5 og þeir Björn Björnsson, Bjarni Guö- mundsson og Þorbjörn Jensson 4 mörk hver. — klp — ReykiavlkurmóHD I kraftiyftingum: KR ÁTTI ALLA MEISTARANA! Kevin Keegan og Kór Meistaraflokks K.R Hvað eiga þenir aðilar sameiginlegt annað en knattspyrnu? Jú/ þessir aöilar sungu I ár inn á sfna fyrstu hljómplötu. 2ja laga plata meösöng liösmanna meistaraf lokks KR í knattspyrnu er nú komin á markaðinn. Tilvalin í jólapakka KR -ingsins. Fæst í hljómplötuverslunum um land allt. Dreifingarsími 14806. Þorbergur Aöalsteinsson kominn frir inn á llnuna f gærkvöldi, en sænski markvöröurinn Ciaes Hellgren kemur út á móti og ver. Er óhætt aö segja aö hann hafi öörum fremur slegiö Viking úr út Evrópukeppninni aö þessu sinni. Visismynd Einar „Evrópubikardraumur Vfklngs varD aD engu” - Þelr voru hörmulega léleglr I Laugardalshöll I gærkvöldl og töpuöu meD hrlggla marka mun fyrlr sænska llDlnu Helm „Við getum ekkert annað gert en beðið áhorfendur afsökunar. Viö vor- um okkur til skammar og töpuöum ekki einu sinni með sæmd”, sagði Árni Indriöason, Víkingur, eftir aö sænska liðið Heim hafði sigraði Viking I Laugardalshöll I gærkvöldi 22:19, I slðari leik liðanna I Evrópukeppni bikarhafa.en þannleikþurfti Vflúngur aö vinna með a.m.k. fjórum mörkum tíl að komast áfram i keppninni. „Menn voruallt of taugaspenntir, en þó öruggir meö sig” sagöi Arni. „En öllu var klúðraö og þaö er ekki hægt aö vinna sigur meö leik eins og viö sýnd- um i kvöld. Nú einbeitum viö okkur einungis aö þvi aö vinna sigur i 1. deildinni”. Það er óhætt aö taka undir þau orö Arna, aö Vikingur olli miklum vonbrigöum i Laugardalshöll i gærkvöldi. Mikill fjöldi áhorfenda mætti til aö sjá Vikingana standa viö stóruorðin og vinna sigur, en útkoman varö eitt vonbrigðaflóö. Vikingur lék nefnilega sinn slakasta leik i vetur, og á löngum köflum var ekki heil brú i leik liösins. Þaö má þó ekki gleyma þvi, að undramaðurinn i sænska markinu, Claes Hellgren, varði stórkostlega i leiknum, hann tók ekki færri en 20 skot I allt, og sneri leiknum viö i siöari hálfleik, þegar Vikingarnir virtust vera aö ná tökum á honum. Ef viö litum stuttlega á gang leiks- ins, þá komst Vlkingur strax yfir. Staðan 2:0, og siöan mátti sjá á töfl- unni 4:1, 6:3, en siðan fór aö siga á ógæfuhliöina. Sviarnir minnkuöu muninn hægt og bitandi og jöfnuðu siðan 8:8, eni'leikhléi var staöan 11:11, eftir að Sigurður Gunnarsson hafði skorað siðasta mark hálfleiksins. Vikingur skoraöi siöan ekki mark fyrren á 8. minútu siðari hálfleiks, en þá hafði Heim skorað fjögur i röð og staðan var orðin 15:12 fyrir Sviana. Um leik Vikings á þessum kafla er besta aðhafa sem fæst orö.hann var i einu orði sagt hörmulegur. Vikingarnir hresstust samt aðeins, „Ég er mjög ánægður með að sigra Vikinghér á Islandi — ég átti ekki von á þvi”, sagði Stig Johansson, þjálfari Heim, eftir sigurinn yfir Vikingi i. Evrópukeppni bikarmeistara I hand- knattleik karla I gærkvöldi. „Ég bjóst viö aö tapa meö einu til tveim mörkum — en vissi aö viö myndum aldrei geta tapaö meö fimm — nema þá aö allt færi i vitleysu hjá okkur. Við vorum búnir aö grandskoða filmu af fyrri leiknum og vissum allt og á 14 minútu minnkuðu þeir muninn i 16:15 og fengu siðan vítakast til að jafna. En þá fyrst fór Hellgren i markinualvarlega igang. Hann varði viitakast Sigurðar Gunnarssonar og siðan hvert skotið af fætur öðru og Heim náði yfirburðaforskoti 20:15 og gerði þar með út um leikinn. Þaðer óhætt aðfullyrða, aðneðar en Vikingsliöiö fór að þessu sinni, kemst það ekki. Liðið var óþekkjanlegt frá flestum leikjum slnum i íslandsmótinu um leikkerfi Vlkinganna. Þau ganga ekki upp nema á tvo vegu þvi að vinstri vængurinn hjá þeim er óvirkur, þar sem enginn vinstri handar skot- maöur er I liöinu. Annars er Vikingur meö mjög gott lið og gæti orðið enn betra, ef menn væru ekki svona fastir á sömu leik- kerfin. Þaö þarf llka aö fá aö leika frjálst. Þaö eru margir góöir einstaklingar í liðinu, og ég gæti vel hugsaö mér að haf a minnst þrjá þeirra meö mér heim til Gautaborgar — þá og enginn leikmanna liðsins hafði dug I sér til að rifaliðið áfram. Einna bestur var Jens I markinu, en hefur þó oft verið mun betri. Mörk Vikings skoruðu Sigurður Gunnarsson 5, Páll Björgvinsson og Þorbergur Aðalsteinsson 4 hvor, Steinar Birgisson 3, Olafur Jónsson 2 og Arni Indriðason 1. Dómarar voru frá V-Þýskalandi og dæmdu mjög vel, þótt þeir gerðu nokkur ljót mistök, þegar llða tók á siðari hálfleik. gk—• Sigurö Gunnarsson, Þorberg Aðalsteinsson og Ólaf Jónsson”. Viö spurðum Stig Johansson I lokin, hvaða lið væri óskalið hans sem mótherji i' næstu umferð... „Þaö er annað hvort hollensku^bikarmeistar- arnir eöa þeirspænsku_Þa6 versta sem viö getum fengiö eru vestur-þýsku liö- in Gummersbach og Dankersen”........ — kip — „Rjóst við að tapa með elnu ttt tvelm möpkum” Armann opnaöi allt upp á gátt aftur Armann opnaði 2. deildina i handknattleik karla upp á gátt meö þvi aö sigra efsta liöiö I deildinni, Fylki, I gær meö 24 mörkum gegn 16 i fjörugum leik. Armenningarnir böröust vel i leiknum og unnu sigur á þvi. Gáf- ust þeir aldrei upp — jafnvel þótt Fylkir væri yfir. Þegar staöan var 14:12 fyrir Fylki, kom mikill baráttukafli, þar sem Armann komst I 18:15 og náöu Arbæing- arnir aldrei aö brúa þaö bil Þróttarar lögöu land undir fót á föstudaginn og fóru noröur til Akureyrar. Þar léku þeir á föstu- dag viö KA og svo viö Þór á laugardaginn. Ekki tóku Þróttar- arnir nema tvö stig meö sér heim aftur, þvi aö þeir töpuöu fyrir KA, en sigruöu Þór. KA-liöið lék sterkan leik á móti Þrólti. Þar var ekkert gefiö eftir enda uppskeran 19:18 sigur. Þann sigur getur KA mikiö þakkað Magnúsi Gauta i mark- inu, sem varöi hreint ótrúlega ail- an timann. Markvarslan hjá Þór var ekki eins góö i siðari leiknum, enda tókst Þrótturunum þá aö skora 25 mörk og fá á sig 22, svo aö sigurinn var þeirra. Vestmannaeyjaliöin Týr og Þór fengu bæöi fri um þessa helgi. Afturelding átti aö koma út I Eyj- ar og leika þar tvo leiki, en ófært var þangaö út svo aö fresta varö báöum leikjunum. Vestmannaeyja-Þór fær gðöan liðsauka eftir áramótin, en þá má Gústaf Björnsson, sem lék meö Fram slöasta keppnistimabil og var meö Fram fyrstu leikina I haust, leika sinn fyrsta leik meö Þór. Gústaf, sem var markhæsti Islandsmeistarar Fram I hand- knattleik kvenna komu sér vel fyrir i efsta sætinu 11. deildinni á laugardaginn, er þær sigruöu KR léttilega i Laugardalshöllinni meb 16 mörkum gegn 9. KR og Fram voru einu liöin I 1. deildinni án taps fyrir þennan leik, og var þvi búist viö mikilli keppni á milli þeirra. 1 fyrri hálf- leik var hún nokkur — en staöan i leikhléi var 7:5 Fram i vil. I þeim siöari geröi Fram út um leikinn meö meiri breidd i sóknaraögerö- um og sigraði 16:9. A laugardaginn áttust einnig viö Valur og Haukar. Var þaö hinn fjörugasti leikur, og einn sá besti sem sést hefur I kvenna- handknattleiknum hér i langan tima. í hálfleik var staöan 9:9 og þegar 2 minútur voru eftir af leikmaður Fram I fyrra, var óánægöur meö aö þurfa alltaf aö sitja á varamannabekknum hjá Fram I haust, svo aö hann skipti um félag og gekk yfir til Þórs I Eyjum.... — klp — leiknum var hún 15:15. En Vals- stúlkurnar sigruöu I leiknum — 16:15 meö þvi aö skora sigur- markiö úr vitakasti, þegar liölega ein minúta var eftir. A Akureyri áttust viö Þór og FH og var þaö einnig skemmtileg viðureign. FH haföi þar sigur 20:19 og fékk þar meö sln fyrstu stig i 1. deildinni þetta keppnis- timabil. Þótti mörgum timi til kominn, en liöið haföi tapað 4 fyrstu leikjunum I röö. Grindavik er þvi enn eitt eftir I neösta sætinu, en liöiö fékk mjög slæman skell I Laugardalshöllinni I gærkvöldi. Þá lentu Grinda- vikurdömurnar I klónum á þeim úr Vikingi og töpuöu 28:5, sem er einn mesti munur I einum leik 11. deildinni I haust.... -klp- Framstúlkurnar eru nú einar á toppnum Skíðafatnaður á fullorðna / fjölbreyttu úrvali. Barnaskíðafatnaður, varðfrá 19.900 ti/ Sportval LAUGAVEG1116, VIÐ HLEMMTORO SÍMAR 14390 & 26690 INNSBRUCK

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.