Vísir - 10.12.1979, Blaðsíða 15
15
WMánudagur 10. desember 1979
BÚK EFTIR H. ROBB-
IHS Á ÍSLEHSKU
Sá skáldsagnahöfundur sem á
einna mestum vinsældum aö
fagna i heiminum i dag, er án efa
Harold Robbins.
Frá þvi aö hann gaf út slna
fyrstn skáldsögu — „Never Love
a Stranger” — hefur hann notiö
ótrúlegra vinsælda. Hafa badcur
hans selst I milljóna upplögum en
þær hafanú veriö þýddar á yfir 40
tungumál.
Robbins þykir hafa mjög sér-
kennilegan ritstil, og talar tæpi-
tungulaust til lesenda sinna.
Hefur þaö ekki slst skapað
vinsældir hans, enda sagt svo, aö
á hverjum degi seljist yfir 25.000
eintök af bókum hans um vlöa
veröld.
Ingólfsprent h.f. hefur nú gefið
út bókina SKILNAÐURINN”
eftir HaroldRobbins. Heitirbókin
á frummáli „Where Love Has
Gone” og er ein af þekktari bók-
, um hans. Asgeir Ingólfsson þýddi
bókina. -klp
SIAROLÍ
glOBBit^
HAFSKIP HF.
REYKJAVÍK
Hluthafakynning
Vegna mikillar fjölgunar á hluthöfum í félaginu á árinu, erefnttil
kynningar á starfsemi félagsins og framtíðarverkefnum.
Kynningin fer fram þriðjudaginn 11. desember kl. 20.30 í Hliðarsal
HótelSögu (gengið um stiga við lyftur í hótel anddyri).
Framkvæmdastjórar félagsins og nokkrir deildarstjórar munu sitja
fyrir svörum og taka þátt í panelumræðum,
sem Jón Hákon Magnússon stjórnar.
Stjórn HAFSKIPS HF.
FULLTHÚS
matar;
Þ/NN HAGUR
Svínakjöt
Hamborgarreykt
svínalæri
Hamborgarreyktir
svínabógar
Hamborgarreyktir
svínahryggir
Nýsvínaiæri
Nýr svínabógur
Nýr svinahryggur
Svínakótelettur
Skráð Okkar
verð tilboð
4.172.- 2.880.
3.240.- 2.600.-
6.238.- 3.980.-
2.673.- 2.280,-
2.700.- 2.280.-
4.634,- 3.800.-
4.820.- 4.400.-
CUurhi c! ffieltffi
1 snyrtivörur
Mjög fjölbreytt lína dásamlegra amerískra snyrti-
vara fyrir allar húógerðir og öll tækifæri. Heims-
fræg og viöurkennd lúxusvara framleidd í Frakk-
landi úr bestu fáanlegum hráefnum með fullkomn-
ustu aðferðum, sem þekkjast, eftir uppskriftum,
sem nýta alla nýjustu efnafræði- og tækniþekkingu
nútímans.
Hagstætt verð miðaö við gæði.
Einnig aðrar snyrtivörur, t.d.:
Ckristian Dior REVLON * SANS S0UCIS JIIflWOWKf
Bpc maxFactor phyris
LITIÐINNOG LÍTIOÁ
LAUGAVEGS APOTEK
snyitivönideiJd