Vísir - 10.12.1979, Síða 16

Vísir - 10.12.1979, Síða 16
Umsjón: Katrin Páls- dóttir vísm Mánudagur 10. desember 1979 Konráb Axelsson, framkvæmdastjóri Myndkynningar, meö verk eftir Chagall. Visismynd JA. Kjarvalsstaöír: Graflk efllr Picasso. Chagall, Miró. Daii. Appel og Erró Myndkynning hefur opnaö graffksýningu aö Kjarvalsstöö- um. A sýningunni eru myndir eftir frægustu myndlistarmenn heims t.d. Picasso, Chagall, Miró, Dali, Vasarely, Appel, Clavé, Erró, Bellmer, Dine, Corneille, Lam og fl. Alls eru um 70 verk á sýning- unni, og eru þau flest til sölu. Grafikmyndirnar á Kjar- valstööum voru fengnar hingaö til lands frá Sviþjóö. Verk eftir þessa heimsfrægu meistara kosta skilding . Dýrasta myndin á sýningunni kostar 4,7 milljónir króna og er eftir Chagall. Þrjár myndir eru á sýningunni eftir Picasso. Tvær eru geröar árið 1934 og ein áriö 1972. Þær kosta frá 1.7 og upp i 2 milljónir króna. Þetta er fjóröa grafiksýningin sem Myndkynning stendur fyrir að Kjarvalsstöðum. Hin fyrsta var haldin árið 1976. —KP „ÞAB VAR MAÍ-KVÖLD í MOSKVUBORG...” Árni Bergmann: Miðvikudagar i Moskvu. ÍJtgefandi: Mál og menning. Arni Bergmann segir i nokkurs konar eftirmála þessarar bókar, aö höfuötilgangur hans með ritun hennar hafi verið að þoka Sovét- rlkjunum nær okkur. Þar hefur eflaust veriö þörf á, sennilega má ekkert land og engin þjóö biia við jafnmikla fordóma þeirra, sem litiö eöa ekkert þekkja til. Til þessa starfa er Arni Bergmann kjörinn, hann stundabi sem kunn- ugt er nám i Moskvu á árunum 1954-1962 og hefur veriö viöloö- andi landiö á ýmsan hátt siðan, ugglaust er þaö rétt sem segir á bókarkápu, aö enginn Islendingur hafi kynnst sovésku samfélagi eins náiö og hann. Arni lýsir i bökinni sovésku þjóöinni af mikilli samúö og reynir að sýna lesara inn i sál hennar. Hann leggur á þaö áherslu aö i raun sé um margar þjóöir aö ræða, fjallar um ein- kenni ýmissa þeirra, t.d. ritar hann mjög f róölega kafla um gyö- inga og stööu þeirra, bæði fyrr og nú, eftir tengdamóður sinni. Það er hversdagur hinnar sovésku þjóðar, sem Arni leitast viö aö lýsa og ekki sist hvernig þaö skipulag, sem viö lýöi er, hefur mótaö þjóöina. Þaðer óneitanlegt, aö þessi bók er öörum þræöi uppgjör Arna Bergmanns við þetta sama þjóð- skipulag og þá, sem þvi hafa komiðá. Þegar Arni fór til náms i Moskvu var Jósef Stalin nýlátinn og meðan á dvöl hans stóð var vegur Krúsjofs sem mestur. Árni rekur skilmerkilega þær vonir sem bundnar voru við Krúsa og „Þiöuna” á valdatlma hans, svo bókmenntir Iilugi Jökuisson skrifar og vonbrigöin, þegar umbæturnar reyndust fremur oröin tóm en raunverulegar. Hann reynir aö skilgreina, hvaö þaö var sem úr- skeiöis fór og geröi það að verk- um, að ekki tókst betur til, f jallar ýtarlega um valdakerfi landsins, rithöfunda, menntamenn, andófs- menn og áhrif alls þessa á þjóöina sjálfa. Þetta gerir hann frá „marxisku sjónarhorni”, eins og þaö heitir víst, en þó mjög heiðar- lega og hleypidómalaust. Það kemur vist fáum á óvart, aö af Arni Bergmann þeim sundurleita hópi, sem so- véskir andófsmenn eru, viröist Árni hvaö hrifnastur af Roj Medvedéf og bróöur hans Zjores, eitthvaö viröast þeir likir I lund... Þaö er ekki mitt aö fjalla mjög um hina pólitisku hlið bókarinnar — Ukastil stendur þaö Svarthöföa nær aö finna veilur i þeim mál- flutningi, sem sanna aö auövitað hafi Arni Bergmann allan timann haldiö með kommunum! — en mikil er sök Stalíns. Þessi bók ber þaö nokkuð greinilega með sér, aö hún er samin af gamalreyndum blaöa- manni og svipar sumum hlutum hennar raunar meira til blaöa- greina en bókarkafla. Þaö er kannski höfuögalli bókarinnar, að svo virðist sem Árna hafi ekki tekist nema mátulega vel að sauma saman hinar óliku hliðar hennar — fræöilegar útlistanir, lýsingar á þjóð og þjóöháttum, persónulegar hugleiðingar og loks minningar hans sjálfs — kaflarnir eru býsna ólikir inn- byröist og á stundum er bókin dá- lltið sundurlaus. Svo ég búi mér til dæmi, þá er Arni máski aö skrifa — af hæfilegri léttúö — um eigin ástarglettur I Moskvu, en vindur sér svo i þaö, án frekari málalenginga, að útskýra sovéska landbúnaðarstefnu eöa eitthvað viölika. Vera má aö gildi þessarar bókar felist fyrst og fremst I fróð- leik um Sovétrikin eða pólitískum útlistunum á þeim. En þar tekst Arna best upp, er hann lýsir af miklum skilningi, samúö og snilld ýmsum persónugervingum so- véskuþjóðanna, — rithöfundinum Ehrenbúrg, málaranum Sarjan, kvikmyndaleikstjóranum Par- adzjanof og svo einhverjum meðal-ivan, sem reynir að leiöa pólitikhjá sér og lifa sinu Ufi sem óbreyttur þegn síns lands. IJ „Eina ðsk” Jóhanns G. I undanúrslítum - í alDlóðlegrl söngvakeppni „Ég tók þetta lag upp á kass- ettu heima hjá mér af rælni og sendi það með fleiri iögum,” sagöi Jóhann G. Jóhannsson tón- listarmaður I samtali viö Vfsi. Lag Jóhanns„Eina ósk”, sem Björgvin Halldórsson söng inn á plötu, hefur nú komist I undanúr- slit á alþjóðlegri söngvasam- keppni I Bandaríkjunum. tirslit keppninnar munu væntanlega liggja fyrir síöar I þessum mán- uöi, en 1. verölaun eru 5.000 doll- arar. „Ég komst állka langt meö lagið „Critic song” I fyrra, sem þá var flutt af Póker, en þaö varö ekki eitt af þeim þrem sem fengu hæstu verölaunin" sagöi Jóhann. Hann sagöist alls ekki hafa átt von á þvl, að lagiö „Eina ósk” kæmist neitt áfram I keppninni, þar sem þaö væri sungiö á is- lensku. Hingaö til hefur yfirleitt verið gert ráö fyrir, að ekki þýddi aö senda lög á erlendan markaö, nema textinn væri á ensku. Sam- kvæmt þessu viröist það ekki vera ófrávlkjanleg staöreynd. Þessi keppni, sem nefnist The American Song Festival, hefur Jóhann G. Jóhannsson sendi „Eina ósk” I söngvakeppni til Bandarlkjanna, og er þaö nú komiö i undanúrslit. veriö haldin árlega áiöan 1974. Tilgangurinn er aö finna góöa lagasmiði og sér fjöldi manna um að dæma lögin. Tvenn fyrstu verðlaun eru veitt, önnur fyrir lög áhugamanna, hin fyrir lög at- vinnumanna, en auk þess eru veitt mörg minni verölaun.—SJ Litla leikfélagiö f Garöinum tekst á hendur viöamikiö verkefni, en fé- iagiö sýnir um þessar mundir Þiö muniö hann Jörund. Myndin er af aðstandendum sýningarinnar. Mynd: Hreggviöur Guögeirsson. JÖRUNDUR IORRBINUM Litla leikfélagið i Garðinum hefur tekið til sýn- inga Þið munið hann Jörund, eftir Jónas Árnason. önnur sýning á leikritinu verður i kvöld klukkan 20.30 i Samkomuhúsinu. Fimmtán leikarar taka þátt i sýningunni, en leik- stjóri er Jakob S. Jónsson, sem starfar sem þýðandi og dagskrármaður hjá sjónvarpinu. Flestir kannast viö söngvana úr leiknum, en þeir hafa veriö gefnir útá hljómplötu I flutningi Þriggja á palli. Fyrirhugaö er aö hafa sex sýningar á leikritinu fyrir jólin, og sýningar veröa teknar upp eft- ir hátiöar. Þá er einnig ætlunin aö sýna leikinn á Seltjarnarnesi eftir áramótin. Litla leikfélagiö hefur lagt mikla áherslu á aö kynna skóla- krökkum vinnuna I leikhúsi. Opin æfing var I byrjun desember fyrir Gagnfræöaskólann I Keflavlk. Þá mættu um 30unglingar, sem hafa aðstoðað viö undirbúning sýn- ingarinnar. Æfingar á barnaleikriti hefjast bráðlega. Þaö nefnist Spegil- maöurinn og er eftir Brian Way. Þaö er þýtt af félögum leikfélags- ins og veröur þvl frumflutt I Garðinum.. Leikurinn er mjög auöveldur I uppsetningu og er nýstárlegur aö þvi leyti, aö leikiö er á gólfinu meöal áhorfenda. Félagsmenn ætla sjálfir aö leikstýra þvl I hóp- vinnu. Vonast er til að frumsýn- ing veröi I febrúar. — KP.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.