Vísir - 10.12.1979, Síða 18
VÍSIR Mánudagur 10. desember 1979
(Smáauglysingar — sími 86611
18
J
Til sölu
Til sölu
ársgamalt skrifborö, Yamaha
gltar i tösku og heimasmiba&
barnarilm fyrir 3-8 ára. Uppl. 1
sima 41596.
Gó&ur isskápur
til sölu. Uppl. i sima 23189.
Rambler-vé! og girkassi
til sölu. Uppl. I sima 31929 á
kvöldin.
Til' sölu:
Sem nýr svefnsófi, ljós, meö
rau&u áklæöi. Verö: 85 þvlsund.
Einnig vel meö fariö hjónarUm úr
tekki. Dýnur fylgja. Verð: 65 þUs-
und. Uppl. i sima 33271 eftir kl. 19.
8 siöar gardinur,
grænar aö lit, tilsölu. Uppl. I sima
35775.
Til jólagjafa,
Innskotsborö, lampaborö,
saumaborð, hornhillur, blóma-
súlur, blaöagrindur. Einnig úrval
af onix-boröum, hvildarstólum,
barokstólum og_ mörgu fleira.
Sendum ipóstkröfu.
Nýja Bólsturgeröin, Garöshorni,
Fossvogi, simi 16541.
Radiófónn og
hvildarstóll, til sölu, einnig jakki
og fót á háan, grannan mann og
svörtleöurkápa no. 14.SImi 31384.
Nýlegur Siemens
isskápur, þrjár svampdýnur,
barnarUm meö dýnu og eldhUs-
borö, til sölu. Einnig nýr kven-
vetrarjakki nr. 16. Uppl. I sima
21149.
Flöskur til sölu,
bjórflöskur, 3 pela flöskur og
gallon-glös. Notiö tækifæriö
meöan enn er til á gamla veröinu.
Uppl. laugardaga, sunnudaga og
virka daga frá kl. 8.00, Ottó
Björnsson, simi 54320.
Forhitari tii sölu.
Uppl. i sima 23115.
Húsgögn
Sófasett til sölu.
Uppl. i sima 40606 eftirkl. 6.
Einstaklingsrúm
og svefnsófi til sölu. Uppl. I sima
18739 eftir kl.6.
Kaupum húsgögn
og heilar búsló&ir. Simi 11740 frá
kl. 1—6 og 17198 á öörum tima.
Fornverslunin, Ránargötu 10 hef-
ur á boðstólum Urval af ódýrum
húsgögnum.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
út á land. Uppl. a& Oldugötu 33,
simi 19470.
Svefnhúsgögn
Tvibreiðir svefnsófar, verö að-
eins 128 þús. kr. Seljum einnig
svefnbekki, svefnsófasett, og rúm
á hagstæðu verði. Sendum i póst-
kröfu um land allt. Húsgagna-
þjónustan, Langholtsvegi 126,
simi 34848.
Hljémtgki
ooo
m ®ó
Tii sölu Marantz 1152 DC
magnari 2x100 wött din. Einnig
Hitachi D -555 auto reverse
kassettusegulband. Bæöi tækin
nýleg og vel meö farin. Uppl. I
sima 23122.
Teppi r^j
Mosagrænt notaö gölfteppi, til sölu Uppl. i sima 37091 ftá Ca. 50 ferm.
Verslun N v '
DUKdUtgaiail ivunnu.
Kjarakaupin gömlu efu áfram I
gildi, 5 bækur I góöu þandi á kr.
5000. — allar, sendar buröar-
gjaldsfritt. Simiö eöa skrifiö eftir
•nánari upplýsingum, siminn er
18768. Bækurnar Greifinn af
Monte Cristo nýja útgáfan og út-
varpssagan vinsæla Reynt aö
gleyma meöal annarra á boö-
stólum hjá afgreiöslunni sem er
ópin kl. 4-7
Verslunin Þórsgötu 15 auglýsir:
Nýir kjólar, stæröir frá 36-52,
ódýrar skyrtublússur og rúllu-
kragabolir litil nr.,
bómullar-nærfatnaöur á börn og
fulloröna, ullar-nærfatnaöur
karlmanna, einnig drengja-
stæröir, sokkar, sokkabuxur,
svartar gammósiur, bómullar-
bolir, kerti, leikföng, gjafavörur
og margt fieira. Einnig brúöar-
kjólaleiga og skirnarkjólaleiga.
Opiö laugardaga.
Körfur til sölu,
Blindraiöja, Körfugerö,
auglýsir hinar vinsælu brúðukörf-
ur, 4 gerðir, takmarkaö upplag.
Ungbarnakörfur, taukörfur,
handavinnukörfur ogýmsar fleiri
geröir. öll framleiðsla á heild-
söluveröi. Allar körfur merktar
framleiöanda. Merki tryggir
gæöin og viögeröaþjónustu. Aö-
einsinnlend framleiösla. Rúmgóö
bilastæöi. — Körfugerö Hamra-
hliö 17, (I húsi Blindrafélagsins).
Simi 82250.
Takiö eftir.
Seljum raftæki og raflagnaefni.
Erum fluttir úr Bolholti I Armúla
28. Glóey hf. Armúla 28, simi
81620.
Vetrarvörur
Til sölu Yamaha vélsleöi
árg. ’75 imjög góöu standi. Uppl. I
sima 51162 og 54100.
Skiöamarkaöurinn
Grensásvegi 50, auglýsir: Okkur
vantar allar stærðir og geröir af
skiöum, skóm1 og skautum. Viö
bjóöum öllum, smáum og stórum
aö li'ta inn. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50, simi 31290. Opiö
milli kl. 10-6, einnig laugardaga.
Vetrarsport ’79
Dagana 1. til 9. des. aö Baldurs-
götu 7, simi 24095, tökum viö I um-
bo&ssölu nýjan og notaðan skiöa-
útbúnaö og skauta. Opiö laugar-
dag og sunnudag frá 13 til 18 og
virka daga frá 18 til 22. Skiðadeild
1R.
Fatnaður
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu.
Þröng pils meö klauf, ennfremur
pils úr terrelini og flaueli i öllum/
stæröum. Sérstakt tækifærisverö.
Uppl. i sfma 23662.
Swallow kerruvagn,
til sölu, tvö barnarimlarúm og
barnastóll. Uppl. i sima 83236.
gua r ,
SB> '
Barnagæsla
Tek börn I pössun
hálfan eöa allandaginn. Hef leyfi.
Uppl. I sima 76198.
Vii taka aö mér barn
Igæslu. Hef mjög góöa aöstööu og
get ef þörf krefur haft barnið yf ir
nótt eöa um helgar. Hef leyfi.
Sfmi 30473.
____________
j&Z------------v
Hreingerningar
Hreingerningafélag Reykjavlkur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gerá hreint
sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferöum Simi
32118.Björgvin Hólm._________
Avallt fyrst
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og skogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og
alltaf áöur, tryggjum við fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.________________________
Hólmbræður.
Teppa- og húsgagnahreingern-
ingar meö öflugum og öruggum
tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa
veriö notuö, eru óhreinindi og
vatn soguð upp úr teppunum.
Pantiö timanlega i sima 19017 og
28058. Ölafur Hólm.
Hreingerningarfélagið
Tökum aðokkurhreingerningar á
ibúöum, stigagöngum og opinber-
um fyrirtækjum. Einnig utanbæj-
ar. Nú er rétti timinn til að panta
fyrir jól. Vanir menn. Simi 39162
og 71706._____________________
Tökum aö okkur
hreingerningar á stigagöngum i
ibúöum og fleira. Einnig teppa-
og húsgagnahreinsun. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. hjá
Bjarna I sima 77035.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi i stofnunum, fyrir
tækjum og heimahúsum. Ný
tæki FORMÚLA 314, frá fyrirtæk-
inu Minuteman I Bandarikjunum.
Gu&mundur, simi 25592.
Kennsla
Tveir viöskiptafræöinemar
óska eftir aukakennslu i stærö-
fræöi strax (fyrir janúarpróf).
Aðallega i sambandi viö tegrun
(intergröl) og differjöfnur. Uppl.
gefur Kjartan i sima 83325 milli
kl. 1 og 5 og Marinó i sima 44376 e.
kl. 7 á kvöldin.
Tilkynningar
Jólaglugginn er kominn
Börn, sem vilja selja hann komi
aö Vesturgötu 3, bakhús —
kjallara kl. 4—5 I dag. Cvenju góö
sölulaun.
Sklðadeild Vlkings.
Aöalfundur deildarinnar veröur
haldinn fimmtudaginn 13. des. kl.
8.30 i Félagsheimilinu. Venjuleg
aöalfundarstörf. Stjórnin.
Aðalfundur
Byggingasamvinnufélags Kópa-
vogs veröur haldinn mánud. 17.
des. kl. 20.30 að Hamraborg 7
(Þinghóll). Venjuleg aöalfundar-
störf. Stjórnin.
'r
Þjónusta
1
Múrari getur
tekið að sér flisalagnir og
múrviögerðir. Uppl. I sima 72098.
VOLVO
eigendur ATHUGIÐ!
Vegna vörutalningar verða varahluta
deildir okkar lokaðar
dagana 27., 28. og 31. desember
VELTIR H.F.
Járniðnaðarmaður óskast
Argon kolsýru- og gassuðumaður,
handfljótur meö góða æfingu óskast á Púst-
röraverkstæðið/ Grensásvegi 5, (Skeifumeg-
in).
Aðeins algjör reglumaður kemur til greina.
Uppl. á verkstæðinu hjá Ragnari Jónssyni.
Ekki t síma.
Knattspyrnudeild
Aðalfundur verður haldinn í
KR-heimilinu mánudaginn
17. des. kl. 20.30
(Þjónustuauglysingar
J
Ví
VERDLAUNAGRIPIR
OGFELAGSMERKI
.7
Framleiði alls konar verðlaunagripi og
félagsmerki. Hef i ávallt fyrirliggjandi ýmsar
stærðir verðlaunabikara og verðlauna-
peninga,einnig styttur f yrir f lestar
greinar íþrótta
Leitið upplýsinga.
Magnús E. Baldvinsson
Lauflavegi8— Reykjavík —Sími 22804
'Er stfflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör-
um, baökerum og niöurföllum. /f
Notum ný og fullkomin tæki, raf-Ærrs
magnssnigla.
Vanir menn.
Upplýsingar í síma 43879.
Anton Aðalsteinsson
----- >
ER STIFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK- •
AR, BAÐKER «»
OFL. ML
Fullkomnustu tæki > V, t
“v,
sT
Simi 71793
og 71974.
Skplphreinsun
ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR
TRAKTORSGRAFA
TIL LEIGU M.F.-50B
Þór Snorroson
Simi 82719
Sprunguþéttingar
Tökum að okkur sprunguþétt-
ingar og alls konar steypu-
glugga-# hurða- og þakrennu-
viðgerðir, ásamt ýmsu öðru.
Uppl. í sima 32044
alla daga
NÝ ÞJÓNUSTA I RVIK.
Gerum við springdýnur
samdægurs. Seljum einnig
nýjar dýnur.
Allar stærðir og stífleikar.
DÝNU- OG BÓLSTRARA-
GERÐIN,
Skaftahlíð 24,
simi 31611.
isetningar.
RADIO & TV ÞJÓNUSTA
GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINU
Sjónvarpsviögeröir
Hljómtækjaviögeröir
Biltæki — hátalarar -
Breytum
DAIHATSU-GALANT
biltækjum fyrir útvarp
Reykjavik á LW
MIÐBÆ.J ARRADIO
Hverfisgötu 18. Símí 28636
Sjónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA Á
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MÁNAÐA
ABYRGÐ.
SK JÁRINN
Bergstaðastræti 38. Dag-
J^kyöld- og helgarsími 21940, J