Vísir - 10.12.1979, Page 20
vism
Mánudagur 10. desember 1979
dánarfregnir
Friörik Glslason, fyrrv. kirkju-
vöröur, lést 30. nóvember sl.
Hann fæddist 22. janúar 1900 aö
Hrauni i Grindavik, sonur Pálínu
Margrétar Þorleifsdóttur og
Gisla Hermannssonar. Friðrik
gekk 1928 aöeiga eftirlifandi konu
sina, Sigríði Asmundsdóttur, og
áttu þau þrjú börn. Friörik starf-
aði fyrst að bifvélaviðgerðum hér
I Reykjavik en gerðist svo kirkju-
vörður i Laugarnessókn og lét sér
annt um starfsemi kirkjunnar.
Guðmundur Marteinsson, raf-
magnseftirlitsstjóri, lést þann 30.
nóvember sl. Hann fæddist 4.
september 1894 I Reykjavik,
sonur Marteins Teitssonar skip-
stjóra og Guönlnar Erlendsdótt-
ur. Leiö Guðmundar lá snemma
til Noregs til aö læra rafmagns-
verkfræði og lauk háskólaprófi
frá Þrándheimi 1922. Hann starf-
aðisiöan við raftækjasölu rlkisins
og var forstjóri hennar þar til hún
var af lögð, en var skipaður yfir-
maður rafmagnseftirlitsins 1954
og gegndi þvi starfi til sjötugs.
Kona hans var ólafla Hákonar-
dóttir.
Vilborg Guö- Bóthildur
brandsdóttir Jónsdóttir
Vilborg Guöbrandsdóttir frá
Loftsölum lést 30. nóvember sl.
Hún fæddist að Loftsölum i Mýr-
dal 31. október 1903, dóttir Guö-
brands Þorsteinssonar vita-
varðar og Elinar Björnsdóttur.
1935 hóf Vilborg störf á sauma-
stofu Alafoss hf. og starfaði þar
óslitið þar tii yfir lauk. Hún var
ógift og barnlaus, en hélt heimili
ásamt systur sinni.
Bóthildur Jónsdóttirlést þann 30.
nóvember sl. Hún fæddist 24.
ágúst 1892 að Hóli i Svinadal i
Borgarfjarðarsýslu, dóttir hjón-
anna Guöbjargar Jóhannsdóttur
og Jóns Þorsteinssonar. HUn gekk
að eiga Ingimar Kr. Magnússon,
húsasmið, en hann féll frá 1978
eftir 61 árs hjónaband. Þau voru
búsett á Akranesi og áttu sjö börn
og eru nú fimm þeirra á llfi.
Barnabörnin orðin 28, barna-
barnabörnin 37 og 1 barnabarna-
barnabarn.
tímarit
Gefið hefur verið út ritið
„Albanla, sóslalismi i 35 ár”,
gefiö út af Menningartengslum
Albanlnu og Islands, ábyrgðar-
Guömundur
Marteinsson
maður Þorvaldur Þorvaldsson. í
ritinu eru ýmsar nauösynlegar
upplýsingar um Albaniu, svo sem
hvenær ÍJtvarp Tirana sendir út
til annarra landa, jarðskjálfta,
heimsvaldastefnu og byltingu,
ágrip af sögu Albaniu og sagt er
frá freslun konunnar. Fjallað er
um deilur Albaniu og Kina, alræði
öreiganna og ýmislegt fleira.
Upplýsingar eru veittar um tvær
nýjar bækur eftir Enver Hoxha.
minnlngarspjöld
AAinningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í]
Reykjavík , fást hjá: Reykjavikurapóteki,
Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjöfborg
h.f., 3úðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum
6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða
veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10.*
Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð
Oiivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá
Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf.,
Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra,
.^Þverholti, Mosfellssveit.
gengisskráning
Gengiö á hádegi Almennur Feröamanna-
þann 6.12. 1979. gjaldeyrir gjaldeyrir
Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 391.40 392.20 430.54 431.42
1 Sterlingspund 855.70 857.50 941.27 943.25
1 Kanadadoiiar 335.50 336.20 369.05 369.82
100 Danskar krónur 7287.30 7302.20 8016.03 8032.42
100 Norskar krónur 7862.20 7878.30 8648.42 8666.13
100 Sænskar krónur 9348.00 9367.10 10282.80 10303.81
100 Finnsk mörk 10487.70 10509.10 11536.47 11560.01
100 Franskir frankar 9581.40 9601.00 10539.54 10561.10
100 Belg. frankar 1382.55 1385.35 1520.81 1523.89
100 Svissn. frankar 24451.00 24501.00 26896.10 26951.10
100 Gyllini 20327.20 20368.70 22359.92 22405.57
100 V-þýsk mörk 22535.70 22581.80 24789.27 24839.98
100 Llrur 48.11 48.21 52.92 53.03
100 Austurr.Sch. 3124.95 3131.35 3437.45 3444.49
100 Escudos 783.60 785.20 861.96 863.72
100 Pesetar 589.50 590.70 648.45 649.77
100 Yen 161.17 161.50 177.29 177.65
(Smáauglýsingar — sími 86611
er búifi að
stilla Ijósin?
UMFERÐARRÁÐ
Bilaviðskípti '
Volvo 144 árg. ’74,
til sölu, sjálfskiptur, mjog gott
lakk, ekinn 110 þús. km. Verö 3,6
millj. Uppl. I sima 74024.
Snjódekk — Snjódekk.
Til sölu 4 stk. 12” negld snjódekk
á nýjum felgum, sem passa
meðal annars undir Toyota,
einnig 5 stk. negld snjódekk E 78 x
14”. Selst á hálfviröi. Slmi 72124
eftir kl. 18.
Til sölu Mini special
árg. ’79. Balanséraður með
svörtum vinyl toppi, lltið ekinn,
lltur út sem nýr. Uppl. I sfma
42194 eftirkl. 17.30.
Ford Cortina.
Til sölu er Cortina árg. ’71. Hér er
um aö ræða góðan bfl, ekinn
aðeins 94 þús. km. Staögreiðslu-
verö kr. 700 þús., annars kjör.
Uppl. gefnar i slma 82009.
Toyota Carina árg. 1978.
Til sölu Toyota Carina árg. 1978.
Ekinn 14 þús. km. Skuldabréfa^
viöskipti koma til greina að hálfu
eöa öliu leyti. Uppl. i sima 42449
eftir kl. 7.
Tilboö óskast
Tilboð óskast i Citroen G. S. árg.
1972 meö úrbrædda vél, annaö
ástand gott. Útvarp og segulband
getur fylgt, eða selst sér. Uppl. I
slma 41596.
Subaru ’79
Til sölu Subaru 1600 árg. ’79. 4ra
hjóla drif, ekinn 12 þús. km. Mjög
vel meö farinn. Útvarp fylgir.
Verð5.3. millj. Uppl I sima 35533.
Bfla og vélasalan
As auglýsir M. Benz 250 ’71,
M. Bens 230 ’75, M. Benz 240 D ’74
og ’75, Oidsmobile Cutlas ’72 og
’73, Oldsmobile Omega ’73, Ford
Pinto ’72. Ford Torino ’71 og ’74,
FordMaverick ’73, Ch. Vega ’74,
Ch. Nova ’73, Ch. Malibu ’72, Ch.
Monte Carlo ’74, Pontiac Le Mans
’72. Plymouth Duster ’71, Dodge
Dart sport ’72, Mazda 929 ’73,
Datsun 180 B ’78, Datsun 1200 ’71,
Toyota Corolla ’71, Saab 96 ’71 og
’73, Opel Rekord 1700 station ’68,
Opel Commodore ’67, Peugeot 504
’70, Fiat 125 P ’73 og ’78, Fiat 128
station ’75, Skoda pardus ’74,
Skoda Amigo ’77, Hornet ’74,
Austin Mini ’73, Austin Aliegro
’76, Cortina 1600 ’73 og ’74, Wflly’s
’63og ’75. Bronco ’66, ’72, ’73, ’74,
Wagoneer ’70, Cherokee ’74,
Blazer ’73, Subaru pick-up yfir-
byggöur ’78. Auk þess fjöldi
sendiferðabila og pick-up biia.
Vantar allar tegundir blla á sölu-
skrá. Blla- og véiasalan As,
Höfðatúni 2. Simi 24860.
Til sölu Ford Fiesta ’79
ekinn 5 þús. km. Uppl. I slma
51162 og 54100.
Þ.Jónsson&Co.
SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK
SlMAR. 84515/ 84516
Einn sparsamur til sölu.
Fíat 126 árg. ’75 i mjög góöu lagi.
Mjög gott verð ef samið er strax.
Uppl. i slma 26285.
Til sölu VW 1600 Fastback
árg. ’73. Blásanseraður, fallegur
bíll I toppstandi, sami eigandi frá
byrjun. Uppl. I sima 75137.
TD sölu Ford Fiesta ’79
ekin 5 þús. km. Uppl. I s ima 51126
og 54100.
Óska eftir
Austin Mini til niöurrifs. Uppl. I
sima 43202.
Citroen DS 21 árg. ’69,
til sölu. Vel með farinn, innfluttur
’75. Verð 1 millj. til 1100 þús.
Uppl. I síma 92-6089.
Blla og vélasalan As auglýsir.
Erum ávallt með 80 til 100 vöru-
bilaá söluskrá, 6hjóla og 10 hjóla.
Teg: Scanla, Volvo, M. Benz,
Man.Ford, G.M.C. International,
Bedford, Austin, Trader, Heinzel.
Einnig vöruflutningabila. Teg:
Scanla, M.Benz, G.M.C. Bedford,
Heinzel, Withe, Miöstöö vörublla-
viöskipta er hjá okkur. Blla og
vélasalan As. Höföatúni 2, simi
24860.
VW Cortina.
VW 1300, árg. ’73, og Cortina L,
árg. ’71 til sölu I góöu lagi. Gott
lakk. Selst meö góöum kjörum.
Uppl. i slma 36230 og 84802.
Óska eftir að kaupa
bfl árg. ’78-’79, með 800 þús kr. út-
borgun og 100 þús. kr. á mánuði.
Aðeins góður og vel með farinn
bfll kemur til greina. Uppl. I sima
86902 á kvöldin.
Stærsti bllamarkaöur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar'
um 150-200 Mla I Visi, I Bllamark-
aði VIsis og hér I smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
aö selja bil? Ætiar þú aö kaupa
bil? Auglýsing I Visi kemur viö-
skiptunum I kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bll, sem þig
vantar. Visir, slmi 86611.
(Bílaleiga
Bflaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbflasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600.
Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimaslmar 77688 og 25505.
Ath. opiö alla daga vikunnar.
Bflaleiga Astriks sf.
Auöbrekku 38. Kópavogi.
Höfum til leigu
mjög lipra station bíla. Sími:
42030.
Leigjum út nýja bila:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilar.
BDasalan Braut sf., Skeifunni 11.
simi 33761.
Óska eftir
22 cal. riffli helst Brno, annað
kemur til greina. Uppl. I sima
30979.
SOLHEIMAKERTI
Bývaxkerti með hunangsilmi
(Þau renna ekki.)
Andvirðið rennur óskipt til styrktar heimilis
þroskaheftra að Sólheimum í Grímsnesi
Kertin eru handunnin of vistmönnum
Útsölustaðir:
Gunnar Asgeirsson hf. Akurvík hf. Akureyri
Suöurlandsbraut 16 R. Alaska Breiöholti
Vörumarkaðurinn hf. Ar- Jólamagasínínu
múla 3 R. Sýningahöllinni.
H. Biering Laugavegió R.
Lionsklúbburinn JEGIR
86611