Vísir - 10.12.1979, Síða 21
i dag er mánudagurinn 10. desember 1979/ sólarupprás
er kl. 11.06/ en sólarlag 15.35.
apótek
Kvöld, nætur og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavlk vik-
una 7. til 13. desember er I Lyfja-
búö Iöunnar og einnig er Garös
Apótek opiö til kl. 22.00 öll kvöld
vikunnar nema sunnudaga.
Kópavogur: Kópavogsapótek er oplö öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Haf narf jardar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12.
15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyf jafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
síma 22445.
Apótek Keflavlkur: Opiö virka daga kl. 9-19, t
almenna fridaga kl. 13-^5, laugardaga frá kl. ,
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
jk\. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sél-
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2Ö39,
Vestmannaeyjar simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími
15766.
Bélla
Ég hef máski sagt þér ég
elskiaðbúa til mat, en ég
hef aldrei sagt að ég
kunni það....
oröiö
Gleymiö ekki gestrisninni, þvi aö
vegna hennar hafa sumir sér óaf-
vitandi hýst engla.
Hebr. 13,2
skák
Hvitur leikur og vinnur.
t 11 ik i i &
4 n
RR #
1 t
n &
"b c 5 e~ f 5 m"
Hvítur: Gavlikovsky Svartur: Zita
Pólland 1948.
1. £xg7 + ! Dxg7
2. Hf8+! Dxf8
3. De5+ Dg7
4. De8+ Gefiö
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel
• tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580,
eftir kl. 18 óg um helgar sími 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533,
^Hafnarf jörður sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
^Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstof nana.. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga fré kl. 17 siödegis til kl.
8 árdegis og á helgidötjum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
4 á aðstoð borgarstof nana. ....
lœknar
Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Simi
81209. Adlan sólarhringinn.
^L&iknastofur eru lókaðar á laugardögum oc'
-helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö
lækni á Göngudeild Landspítalans aila virka
daga kl.^fi-21 og á. laugardögum frá kl. 14-lA
simi 21230. GÖhgudeild er lokuðá helgidögum.
A virkum ‘dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni-1 síma Læknafélags Reykja-
vikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar l
simsvara 13888.
NeyAarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 1718.
ónæmisaðgerðir fyrlr fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmissklrteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal.
jSImi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
hellsugœsla
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
.Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
■Heil^uverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvftabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl.SZ?
^til kl. 19.30. " - . '
Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl.'
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. f
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshælið: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15og ki.
, 19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga —'
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14
23.
'Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
dagakl. lStilkl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
lögregla
slökkviliö
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200 Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi
fið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333
og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094
Slökkvilið 8380
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabifl 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra
bill 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.1
Slökkvilið 2222. »
Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222
'Slökkvilið 62115.
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
.Slökkviliö 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkviliö
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 -
Akranes. Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266.
Slökkvilió 2222.
velmœlt
Besta ráöiö viö fórn er aö þiggja
hana.
Tartakower
ídagslnsönn
bridge
Og svo sláum viö upp tjaldi viö
hiiöina á þeim sem pirruöu okkur
meö transistorútvarpinu i
fyrra..
ýmislegt
Félagsstarf aldraðra
Skipulagt félagsstarf fyrir aldr-
aöa á vegum Félagsmálastofnun-
ar Reykjavikurborgar hófst aö
Lönguhliö 3, föstudaginn 7. des-
ember nk., kl. 13.00 og aö Furu-
geröi 1, 11. desember nk., kl.
13.00.
Fyrst um sinn verður starfinu
háttað sem hér greinir:
Langahllö 3.
A mánudögum verður ýmis-
konar handavinna.
A föstudögum veröur opiö hús,
spilaö á spií.o.fl.
Reiknaö er meö starfsemi á
miðvikudögum siöar i vetur.
Furugeröi 1.
Á þriöjudögum verður opiö hús,
spilaö á spil o.fl.
A fimmtudögum veröur ýmis-
konar handavinna.
í tengslum viö þessa starfsemi
er jafnframt stefnt aö þvi, aö tek-
in veröi upp ýmiskonar þjónusta
við aldraða, fótaaðgerðir, hár-
geiðsla, aðstoö viö aö fara I bað,
bókaútlán o.fl.
Félagsstarfiö er opiö öllum
öldruðum, jafnt þeim sem búa I
viðkomandi húsum sem utan
þeirra.
Fyrirkomulag starfsins Veröur
nánar auglýst siöar. . -
Kvenréttindafélag tslands heldur
umræöufund (sem þýðir „rabb-
fund”) mánudagskvöld 10. des-
ember að Hallveigarstööum kl.
20.30. Umræðuefni: „Timabundin
forréttindi — leið til jafnréttis?”
Þessi fundur er öllum opinn.
Kvennadeild Skagfirðingafélags-
ins i Rcykjavlk Jólabasar i
félagsheimilinu Siöumúla 35 á
sunnudag 9. desember kl. 14.
Heima hjá formanninum verður
tekið á móti munum föstudaginn
7. desember eftir kl. 17, þ.e.a.s. i
Stigahlið 26.
mlnjasöín
Þjóóminjasafnið er opið á timabilinu frá
september til mai kl. 13.30 16 sunnudaga,
þriðjudaga, f immtudaga og laugardaga.-^en i
júni, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, simi
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
bókasöfn
Landsbókasafn Islands Safnhusinu við ?
Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9 19, nema laugardaga kl. 9 12. Ut-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13 16; nema
Jauqardaga kl. 10-12.
’ Bor^arbókasafn Reykjavíkur:
AAcilsafn—utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a,
simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18,
sui\pud. kl. 14-18.
sundstaöii
Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga
kl 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl
13-15.45). Laugardaga kl. 7.20 17 30 Sunnu
oaga kl 8 13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið i
Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl i sima 15004
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl
7 9 og 17.30 19 30, á laugardogum kl 7.30 9 og
14.30 19, og á sunnudogum kl 9 13
Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum
dogum kl. 7 8 30 17.15 til 19.15, á laugardog
um kl 9 16.15 og á sunnudögum 9 12
Italir græddu á báöum borö-
um i spili 58 frá úrslitaleik um
heimsmeistaratitilinn I Rio De
Janeiro.
Austur gefur/Allir á hættu
1052
109872
D32
86
G9
AKG9765
ADG2
AK64
AKD
8
K10753
Suöur opnaöi á báöum borö-
um á einu laufi. Goldman frá
Bandarikjunum stökk beint I
fimm tigla á vestur-spilin, var
doblaður og tapaði 500.
En DeFalco ákvaö aö bíöa
átekta, þegar Kantar opnaöi á
einu laufi, þar eö laufopnunin
lofaöi laufalit. Enginn haföi
hins vegar neitt aö athuga viö
sögn suöurs, sem varö loka-
samningurinn.
DeFalco spilaði ás og kóng I
tfgli og Kantar trompaöi
seinni tlgulinn. Þá kom
hjartaás, vestur trompaöi,
spilaöi meiri tlgli og austur
trompaöi meö nlunni. Kantar
yfirtrompaöi meö tlunni, tók
tvo hæstu 1 spaöa og spilaði
þriöja spaöa. Austur drap og
spilaöi trompi. Vestur haföi nú
öll völd og suöur fékk aöeins
einnslag á tromp iviöbót. Þaö
voru200 til ítala, sem græddu
12 impa á spilinu.
AL-ANON,
FJÖLSKYLDUDEILD:
Aðstandendur alkó-
hólista, hringið í síma
19282.
Mosfellssveit. Varmárlaug er
opin virka daga frá 7—8 og 12—19.
Um helgar frá 10—19.
Kvennatlmi er á fimmtudags-
kvöldum 20—22. Gufubaöiö er
opið fimmtud. 20—22 kvennatimi,
á laugardögum 14—18 karlatlmi,
og á sunnud. kl. 10—12 baöföt.
D873
G6543
104
94
Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud ,
fimmtud og laugard. kl.*13.30-16.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga#frá kl. 1.30-4. Aðgang-
ur ókeypis.
Stofnun Árna Magnússonar.
Handritasýning í Asgarði opiná þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg
merkustu handrit Islands til sýnis.
Kjarvalsstaðir
•5ýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla
daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar-
^skrá ókeypis.
200 g hveiti
1 tsk. kanill
200 g smjörllki
200 g sykur
1 egg
1 peli rjómi
100 g súkkulaöi
valhnetur
Sigtiö saman á borö hveiti og
kanil. Myljiö smjörllkiö saman
viö, blandiö sykrinum útí. Vætið
I meö eggi. Hnoöiö deigiö slétt
og sprungulaust og skiptiö þvl I
3-4 hluta. Fletjiö deigiö út á
boröi eöa á bökunarplötunni og
skerið undan meöalstóru laus-
botnatertumóti,bakiö viö 200 C.
Leggiö kökuna saman meö
þeyttum rjóma. Skreytiö meö
þeyttum rjöma og súkkulaöi-
bráö eöa rifnu súkkulaöi og val-
hnetum.