Vísir - 10.12.1979, Qupperneq 22

Vísir - 10.12.1979, Qupperneq 22
vtsm Mánudagur 10. desember 1979 22 Steingrlmur Hermannsson: Hann er vaxandi stjórnmála- maöur og hefur staöiö sig vel sem formaöur Framsóknar- flokksins. Ólafur Jóhannesson: Ég treysti honum best til aö stjórna land- inu. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir: Þvi hún hefur sjálfstæöar skoöanir og lætur ekki kúga sig. Sýndi þaö þegar hún f«lldi Lands- virkjunarsamning. Jóhannes Nordal: Vegna þess aö hann hefur gert okkur kleift aö kaupa oliu annarsstaöar frá en frá Sovétrikjunum. Kjartan Jóhannsson: Lét ekki vaöa ofan i sig, er hann bannaöi skuttogarakaup til landsins og stöövaöi loönuveiöar I haust. Pétur Pétursson: Hefur aukiö hróöur Islands erlendis meö frábærri frammistööu i hol- lensku knattspyrnunni. Guörún Heigadóttir: Fyrir aö vera skemmtilegasti pólitikus- inn og fjölhæfur listamaöur. Valbjörn Þorláksson: Vann glæsilegt afrek þegar hann varö heimsmeistari öldunga I mörg- um iþróttagreinum. Gunnar Þóröarson: Alls staöar potturinn og pannan I poppinu. Albert Guömundsson: Ætlar aö bjóöa sig fram I forsetakjöri. Skjót viðbrðgð lesenda Vísls IHABUR ÁRSINS1979 Að mínu mati er maður ársins 1979: Nafn: Ástæða: Nafn sendanda: Heimilisfang......................................... Sveitarfélag...................................sími: Við gripum niður i þá atkvæðaseðla, sem borist hafa i kosningunni um mann ársins og birtum nokkur nöfn þeirra, sem tilnefndir hafa verið og ástæður, sem gefnar hafa verið fyrir valinu. Lesendur Visis hafa sýnt skjót viöbrögð og nokkrir þeirra, sem standa aö vali manns ársins 1979, fá hljómplötu I jólagjöf. Viö viljum minna ykkur á aö merkja umslögin meö „Maöur ársins” svo þau komist sem fyrst til skila til réttra aöila. Ef heimilismenn eru ekki sammála um valið, eins og einn atkvæöaseöillinn ber með sér, viljum viö benda á, aö seöillinn verður birtur af og til frameftir desembermánuði, þannig aö allir á heimilinu geta tekiö þátt i kosningunni. Og þá er þér ekkert aö van- búnaði aö klippa atkvæðaseðil- inn út og skrifa á hann hvern þú vilt heiðra með sæmdarheitinu Maöur ársins 1979 og senda seðilinn til VIsis, Pósthólf 1426, 121 REYKJAVIK. 1980 línan frá SC5N^"YI mufsnarar með: Púl.saspranufijafa, Diodanuplam, Pifiuluplinfiu. H tpfiundir Verð frá 149.500 kasseUuHpki með Ferrit ofi ýmsar aðrar stillinfiar. 10 tPfiundir Verð frá 198.900 heindrifnir /dötuspilarar, alsjálfrirkir ofi Itálfsjálfvirkir með hljóðdós. 9 tefiundir Verð frá 165.700 Þarna s jáið þið að Sony gelur líka verið ódýrU það er ekki bara gott góðu verði Einnig ýmsar aðrar gerðir af hljóm- tækjum svo sem; l’trarpsUpki FerðaUeki Sum li Yfífíð Urki Diktafónar o. fl. Viðgerðar- IODIC Opið á þjónusta er hjá okkur hHÍ i ra# Lækjurgiitu 2 Box 396 Síniar 27192 27133 laugardögum : u PALL H.JONSSON agnarogn Ný barnasaga efllr hðfund Berjablts Út er komin á vegum IÐUNN- AR barnasagan Agnarögn eftir Pál H. Jónsson. Hann er kunnur fyrir ljóö sin, lög, leikrit og sögu- rit, en i fyrra sendi hann frá sér barnasöguna Berjabit. Fyrir hana hlaut höfundur verölaun sem fræösluráö Reykja- vikurborgar veitir bestu frum- saminni barnabók ár hvert. Agnarögn segir frá átta ára stúlku, sem dvelst um skeiö hjá afa sinum, samskiptum þeirra sin I milli og viö börn og fullorðna i hverfinu þar sem þau búa. Segir svo um efni sögunnar i kynningu forlagslns: „Gleöin og sorgin vitja litlu stúlkunnar, og sam- félagið meöal barna og fullorð- inna er kannski ekki alltaf eins friösælt og vera ætti. Þeir eru til, sem spilla þessu sambýli vegna þröngsýni og brenglaös mats á lifinu. Og ef til vill geta afi og amma ekki búiö lengur i hverf- inu?”

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.