Vísir - 10.12.1979, Síða 24
wlsm
Mánudagur 10. desember 1979
síminn er86611
Vllla Framsöknarmenn mlnnlhlutastjórn með Alpýðullokknum?
Þetta er bara della
- seglr stelngrlmur Hermannsson formaður Framsöknarflokkslns
PP
/,Þetta er bara della. Ég hef aldrei gefið undir fótinn með það", sagði Stein-
grímur Hermannsson, formaður Framsóknarf lokksins, þegar Vísir bar undir hann
frétt Morgunblaðsins í gær um,að framsóknarmenn hefðu látið það síast út til al-
þýðuflokksmanna, aðóskastjórn Steingrfms væri minnihlutastjórn Framsóknar og
Alþýðuf lokks.
Steingrimur sagði, að spurn-
ingin væri hvort slik stjórn hefði
þann stuðning verkalýðshreyf-
ingarinnar, sem hann teldi for-
sendu þess að takast mætti að
gera það, sem gera þyrfti i
efnahagsmálunum.
„Þetta er ekki frá mér komið
og ég trúi ekki, að það sé komið
frá nokkrum framsóknar-
manm .
Fyrsti fundur viðræöunefnda
Framsóknar, Alþýðuflokks og
Alþýðubandalags um stjórnar-
myndun var á laugardaginn. A
þeim fundi lýstu flokkarnir
meginhugmyndum sinum i
efnahagsmálum. Jón Sigurðs-
son, forstjóri Þjóðhagsstofn-
unar, mætti á fundinn og báru
menn fram við hann óskir sinar
um upplýsingar um stöðu efna-
hagsmálanna.
Að öðru leyti gerðist fátt, en á
öörum fundi i dag munu raun-
verulegar viðræður hefjast.
— SJ
Fyrsti fundur viðræðunefnda þriggja stjórnmálaflokka um myndun vinstri stjórnar var haldinn á laugardaginn, og sjást hér nokkrir
fundarmanna, f.v.: Kagnar Arnalds, Alþýðubandalaginu, Jón-Helgason, Tómas Arnason og Steingrfmur Hermannsson, Framsóknar-
flokknum, og Sighvatur Björgvinsson og Kjartan Jóhannsson, Alþýðuflokknum. — Visismynd: GVA.
Rafiðnaðarsamband fsiands tekur sjálfslæða afsiööu f samningamáiunum:
MUN EKKI VEROA í SAMFLOTI
ASÍ-FÉLAGA UM GRUNNKAUPIB
Spásvæði Veðurstofu tslands
eru þessi:
1. Faxaflói, 2. Breiðafjörð-
ur, 3. Vestfirðir, 4. Norður-
land, 5. Norðausturland, 6.
Austfirðir, 7. Suöausturland,
8. Suövesturland.
veöurspá
dagsins
Enn er gert ráð fyrir stormi
á SV og SA-miðum. Skammt V
af Skotlandi er 964 mb. lægð
sem hreyfist litiö og frá henni
lægðardrag V um sunnanvert
Grænlandshaf. Er það um 350
km S af Vestmannaeyjum.
Milt verður áfram.
SV-land til Breiðafjarðar: A-
kaldi en sums staðar stinn-
ingskaldi, skýjað og sums
staðar rigning öðru hverju.
Vestfirðir og Norðurland: SA
og A-kaldi og þurrt til lands-
ins.
NA-land: A-kaldi til landsins,
skýjaö og smáskúrir.
Austfirðir: Allhvöss eða hvöss
A-átt og rigning.
SA-land: A-hvassviðri eða
stormur, rigning.
veðriö
hér og har
Veðriö kl. 18 i gær:
Aþena léttskýjað 13, Berlfn
þokumóða 8, Chicagoskýjað 6,
Feneyjar þoka 8, Frankfurt
rigning 9, Nuuk skýjað -r-4,
London rigning 13, Luxem-
burgrigning 8, LasPalmasal-
skýjaö 20, Maliorcaléttskýjað
12, Montrealsnjóél 4-12, Paris
rigning 12, Róm rigning 11,
Malaga skýjað 17, Vinskýjaö
11, Winnipeg alskýjað 4-9.
Veðriö kl. sex i morgun:
Akureyri skýjað 2, Bergen
skýjað 3, Heisinki þokumóða
-=-10, Osióskýjað 4-7, Reykja-
vik alskýjaö 4, Stokkhólmur
léttskýjaö 4-8, Þórshöfn rign-
ing 6.
Loki
segir
Kjaramálaráðstefnu Alþýöu-
sambands tslands var frestað
i gær fram I janúar. Verka-
lýðsforingjarnir skyldu þó
ekki að vera að biða eftir þvi
að sjá, hvernig rikisstjórn
verði mynduð, áöur en þeir
ganga frá kröfunum?
Rafiðnaðarsamband islands
hefur ákveðið aö einstök félög
innan þess semji beint við vinnu-
Verö á áfengi og tóbaki hækkar
I dag um 13% og veröa útsölur
Afengis- og tóbaksverslunar rikis-
ins lokaðar þar til á morgun.
Afengi hækkaði siðast í verði 12.
júni, en þá aðeins sterkari teg-
deila
„Þeir flugmenn, sem sagt hafði
verið upp, voru endurráðnir og
reknir aftur sama daginn og var
það greinilega bara gert tii að
hægt yröi að nota þá i piiagrima-
flugið”, sagði Baldur Oddsson,
formaður Félags Loftleiðaflug-
manna.
veitendur um sérmál og beinar
grunnkaupshækkanir og hafi ekki
samflot með ASt i þeim efnum, að
undirnar, um 20%. Tóbak hækk-
aði þá einnig um 20% og hækkaði
siöan aftur 5. nóvember siðastlið-
inn um 18-20%. Algengast er að
verð veikari vintegunda hækki
minna en þeirra sterkari, en nú
„Þeir voru endurráönir og
reknir aftur 1. september og ættu
þeir þvi aö hætta störfum 1. janú-
ar. En ég get ekki séð, að hægt
verði að láta þá hætta, þvi aö ef
svo fer, þá taka aðrir flugmenn
Loftleiöa út uppsafnaða fridaga,
sem eru orðnir um 200 talsins”.
þvier Magnús Geirsson. formaður
sambandsins, sagði við VIsi i
morgun.
hækkar samsagt allt jafnmikið,
veik vin og sterk og tóbak.
Sem dæmi má nefna að al-
gengar tegundir af filter-vindl-
ingum hækka i verði úr 800
krónum pakkinn i 905 krónur.jM
áramótin?
„Ég get ekki séð, að það sé
harka að taka út samnings-
bundna fridaga. Það er hins veg-
ar linkind af okkar hálfu að vinna
fridagana til þess að halda starf-
semi fyrirtækisins gangandi”.
„Við munum standa að
sameiginlegri kröfugerð ASt um
kaupmáttartryggingu, það er i
visitölumálum, samningum við
rikisvaldið um félagslegar um-
bætur og kröfur um sérstakar
láglaunabætur”, sagði Magnús.
„Það hefur verið talaö um það
að landssambönd og félög semji
hvert fyrir sig um kröfur eftir þvi
sem við á. Við höfum kannski
tekið ákveðnari afstöðu en aðrir,
Onnur sambönd eru að halda
fundi þessa dagana”, sagði
Magnús.
—KS
14 dagar
til jóla
vindlingar hækka 1 905 kr.
Loftieiöaiiugmenn ráðnir og reknir samdægurs:
Ný flugmanna-
um áramót?
— Það stefnir þá i hörku um