Alþýðublaðið - 15.03.1922, Page 4

Alþýðublaðið - 15.03.1922, Page 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ -— Bolsivikar voru búnir að stökkva öllum' hvitu uppreiatar nuösnum butt úr Kytjálum 30. jan. — Við alþjóða skautakspp hiaupin í Hetsingfors í Fínnlandi í niiðjum íebrúsr varð Finnina Flumberg íyrstur, annar Norð rnaðurinn Ole Olsen og þriðji Fianinn Wallenius — No ðmenn eru aitaf að safna fé til hjslp r i hungursneyðarhér- u.iuun í Rússlandi og taka allar stéttir þátt í því. Fyrir einu bögglakvö'di stóð b.zta núliíandi Ijdrðskáld Norðtnanna, Heimann Wildetway og kornu inn 15 þús kr — öil auðvaldsblöð Evrópu voru fuli af sögum um það núna seint í desetaber, að það mundu vera íússueskir sjóræningjar í Eyitrasaiíi Morgunblaðið flutti liira söguna f janúar, löngu eftir að búið var að skýra máiið. Það var estniska gufuskipið „Sarena” sem átti að hafa orðið fyrir sjó ræningjunum, en það rakst á tússneska ísb jótinn .Vjúga* nótt- ina inilli 8. og 9 desember og Sökk þegar. Sökum óveðurs varð hvorki skipshöfn cé farþegum bjargað. .Sarena* hafði engin í,ósker uppi þegar .Vjúga* rakst á hana. Bílstjórar. Víð höfum fyrirliggjandi ýmsar stærðir af Willard rafgeymum í bíla. — Við hlöðutn og gerum við geyma. •— Höfum sýrur. Hf. Rafmf. Hlti & Ljés' Laugav. 20 B. Simi 830 Aðai umboðsm. fyrir Wiliard Storage B&ttary Co Cieveland U. S A. handá sjómönnum: Olíukápur. Olíubuxur. Sjóhattar. Trébotnaskór. Færeyskar peysur. íslenzkar peysur. tslenzk ullar nærföt. Sjóvetiingar. Sokkar. Treflar. XaupjéL Reykvíkiuga. Pósthússtræti 9. Alþbl. er biað allrar alþýðu. Aígreidisla blaðsíns er í AJþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. S í mi 0 88. Auglýsingum sé skilað þangað eða i Gutenberg, í siðasta lagi kl, 10 árd gis þann dag sem þær eiga að koma í blaðið. Áskriítagjaid ein kr. á mánuði. Auglýaingaverð kr, 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársflórðungalega. eru ódýrastar og beztar f Kaupfélaginu. Laugav. 22 og Pósthússtræti 9. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Ritstjóri og ábýrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Frentsmiðjan Gutenberg. Nýkomið Edgar Rice Burroughs'. Tarzan^ á hann. Llka tók hann eirhring er var um ökla Kul- onga og setti hann um ökla sinn. Iiann skoðaði og dáðist að því sem málað var á brjóst hans og enni. Hann var hissa á hvað tennurnar voru hvassar. Hann leysti fjaðurskrautið og tók það til sfn, því næst bjóst hann til starfa, þvi Tarzan apabróðir var svangur, og hér var kjöt; kjöt af .veiði, sem venjur skógarins heimiluðu honum að éta. Hvernig getum vér dæmt hann? Þó hann hefði vöxt og heila siðaðs manns, var hann þá ekki alinn upp meðal villidýra ? Hann hafði drepið Tublat, sem hann hafði hatað og sem hafði hatað hann, í heiðarlegum bardaga, og þó hafði honum aldrei dottið í hug að éta hann. Honum hefði þótt það eins heimskulegt og okkur þykir mann- 4t viðbjóðslegt. En hver var Kulonga, ef ekki mátti étá bann eins og Horta, göltinn, eða Bara, rádýrið? Var hann ekki eitt af villidýrum skógarins, sem veiddi önnur dýr sér til matar? Alt í einu, kom honum ókunn hugsun 1 hug. Höíðu bækur hans ekki sagt honum, að hann væri maður? Og varbogmaðurinn ekki líka maður ? Átu menn menn? Æ, það vissi hann ekki. Hvað átt þá þetta hik að þýðal Aftur ætlaði hann að byrja, en honum bauð einhvernveginn við því. Hann boinaði ekkert í því. Hann fann bara, að hann gat ekki étið kjötið af þessum svertingja, og þannig forðaði raargra alda erfða- venja honum, án þess hann vissi af því, frá því'að brjóta reglu forfeðra hans. Hann slepti skrokknum af Kulongá skyndilega til* jarðar, leysti snöruna, og fór aftur upp í trén. X. KAFLI. Hræðau. Tarzan horfði á kofana hinum megin við akrana. Hann sá, að skógurinn lá á einum stað fast að kof- unum. Þangað hélt hann. Hann þráði svo mjög að kynnast lifnaðarháttum síns eigin kinflokks, og gren- unum hans. Honum datt ekki annað í hug, en að þessir menn væru óvinir. Líf hans á meðal villidýranna kendi hon- um það. Ekki datt honum í hug, að þeir mundu bjóða hann velkominn með öðru en spjótum og eiturörvum. Tarzan apabróðir þekti engin hugtök um bróðurþel mannanna. Allir, sem stóðu utan hans eigin flokks voru óvinir hans, að undanteknum fllnum. Enginn illmenska eða hatur var þessu samfara. Að drepa voru þau heimslög sem hann þekti. Hann átti fáum skemtunum að fagna, en sú bezta var að veiða og drepa, og hann vissi að sama gilti um aðra, og hann láði þeim það ekki, jafnvel þó væri að ræða ujn hans eigið líf. Hann var hvorki illur eða blóðþyrstur. Þó hann skemti sér við dráp, og bros léki um varir hans, bar það ekki merki um neina ilsku. Hann drap oftast sér til matar, en af því hann var maður drap hann stund- um að gamni sinu, en það gerði ekkert annað dýr. Maðurinn einn hefir þann Ijóta sið, að drepa hugsun- arlaust og miskunarlaust til þess eins að skemta sér við dauðastríð fórnardýrsins. En þegar hann drap til hefnda, eða i sjálfsvörn, gerði hann það með köldu blóði, og eins og það væri sjálfs&gður hlutur. Þegar hann nú nálgaðist þorp Monga v&r hann því reiðubúinn, annaðhvort að drepa eða verða drepinn,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.