Vísir - 21.12.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 21.12.1979, Blaðsíða 1
r Frekari samdráltur ameríkullugs FÍugTeiöa tií uinræðu:1 Taplð fyrstu Ivær vlkur desemðer 300 mllllðnlrl Tap á rekstri Flugleiða á þessu ári var komið upp i um 6,9 milljarða króna um miðjan desem- ber. Tapið á Norður-Atlantshafsfluginu fyrstu tvær vikur i desember var um 295 milljónir króna samkvæmt heimildum Visis. Á stjórnarfundi i Flugleiðum i gær var til umræðu að draga veru- lega úr Norður-Atlantshafsfluginu umfram það sem orðið er eða jafnvel leggja það alveg niður. Siguröur Helgason, forstjóri Flugleiöa, staöfesti viö Visi i morgun, aö á stjórnarfundinum I gær heföi frekari samdráttur i Noröur-Atlantshafsfluginu ver- iö til umræöu en engar ákvaröanir heföu veriö teknar. Hins vegar kannaöist hann ekki viö aö til tals heföi komiö aö leggja þaö niöur og eins sagöist hann ekki kannast viö þessar tölur um tapreksturinn. Visir telur sig engu aö siöur hafa traustar heimildir fyrir þeim. Nánar tiltekiö var tap- rekstur Flugleiöa fyrstu 11 mánuöi ársins um 17 milljónir dollara eöa rétt tæpir 6,7 mill- jaröar. Fyrstu tvær vikur af desember var tapiö á Ameriku- fluginu um 750 þúsund dollarar, rúmir 500 þúsund dollarar á Noröur-Atlantshafsleiöinni og rúmir 200 þúsund doliarar á flugi Air Bahama eöa um 295 milljónir Islenskra króna. Hins vegar varö hagnaöur á Evrópuflugi og innanlandsflugi þessar tvær vikur um 10 til 15 þúsund dollarar eöa um 50 milljónir króna, þannig aö heildartapiö um miöjan desem- ber var komiö I 6,9 milljaröa. Á stjórnarfundi Flugleiöa I gær kom einnig fram, aö sæta- nýting I Noröur-Atlantshafs- fluginu heföi veriö um 50% und- anfariö en þyrfti aö vera 104% til aö endar næöu saman. Þá var til umræöu verulegur taprekstur á Arnarflugi og hafa innan félagsins komiö fram hugmyndir um, aö Flugleiöir ættu aö losa sig viö eignaraöild aö þvi félagi. Akvöröunum um Noröur-At- lantshafsflugiö var frestaö á fundinum og jafnvel talaö um aö skjóta ákvöröun til hluthafa- fundar. —KS Ekki var aö sjá, aö meiin væru daprir á lokafundi vinstristjórnarviöræönanna, sem fóru út um þúfur i morguu. F.v. niagnuo H. Magnússon, Tómas Árnason, Sighvatur Björgvinsson og Stelngrlmur Hermannsson. Vfslsmynd: JA Jólagetraun Vfsis: Slðastl hlulinn er I dag S|á bls. 2 3 dagar til jóla Stelngrfmur hællur - verður Geir næstur? ,,Ég mat þetta þannig eftir fundina i gær, að ekki væri ástæða til að halda þessum tilraunum áfram. Ég mun mæla mér mót við forseta i dag og skýra honum frá þessari niðurstöðu”. Þannig mæltist Steingrimi Her- mannssyni, formanni Fram- sóknarflokksins, I morgun og er þar meö lokiö tilraunum hans til myndunar nýrrar vinstristjórnar, en þær tilraunir hafa nú staöiö I tvær vikur. A fundi Steingrims meö fulltrú- um Alþýöubandalagsins I gær, kom fram aö frá þeim væri engra tillagna aö vænta i bráö og taldi Steingrimur útilokaö aö biöa eftir þeim um óákveöinn tima. „Ég vil ekki tefja fyrir þvi aö tilraunir hefjist til myndunar starfhæfrar rikisstjórnar”, sagöi Steingrimur. Svavar Gestsson, þingmaöur Alþýöubandalagsins, sagöi eftir fundinn I morgun, ,,aö ekki heföi náöst samkomulag um þær for- sendur sem þarf til myndunar vinstristjórnar” og þess vegna hafi þessi tilraun fariö út um þúf- ur. Ráöherrarnir Benedikt Grön- dal og Sighvatur Björgvinsson visuöu einungis til þess, sem áöur hefur komiö fram, um ágreining varöandi efnahagsmálin. Búist var viö þvl aö Steingrim- ur Hermannsson gengi á fund for- seta í stjórnarráöshúsinu um klukkan tiu I morgun og afhenti honum umboö sitt. Llklegt veröur aö teljast, aö formanni Sjálfstæöisflokksins, Geir Hallgrlmssyni, veröi faliö aö taka upp þráöinn og gera tilraun til myndunar meirihlutastjórnar. —P.M. SEXTÁH SfÐNA SÉRBLM UM ÚTVARPS- OG SJÖNVRRPSDRG- SKRR um jólin og rrrmötin fylgir vísi í drg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.