Vísir - 21.12.1979, Side 6

Vísir - 21.12.1979, Side 6
VISIR Föstudagur 21. desember 1979. 6 ! Lílil :frí um iiðl 09 i ára- • mðl ■ Þaö veröur ýmislegt um aö _ vera I Iþróttunum hér innan | lands um jól og áramót, og _ úr ýmsu aö velja fyrir þá, | sem vilja skreppa og horfa á m iþróttir á milli þess, sem ■ menn háma i sig jólamatinn. ■ Viö höfum safnaö saman I upplýsingum um þaö helsta ■ sem er á boöstólum og er þaö I eftirfarandi: I Föstudag 28. des.: ■ Laugardalshöli kl. 20.30, B Landsieikur islands og ■ Bandarikjanna i handknatt- ■ ieik. ■ Badminton: |j TBR-húsiö kl. 19, sýninga- « keppni Dana og félaga I | TBR. |Laugardagur 29. ■ des.: iþróttahús Hagaskóla kl. 14, I pressuleikur I körfuknatt- _ ieik. " Badminton: ® Badminton: ■ TBR-hús kl. 14, keppni Dana ® og islendinga i karla- og I kvennaflokki. “ tþróttahús Hafnarfjaröar kl. I 14 leikur islenska ungiinga- " landsliösins og a-liös Banda- I rikjanna I handknattieik. Laugardalshöll kl. 10, | Reykjavikurmótiö i knatt- _ spyrnu,keppt I 3. og 4. flokki. j§ Jakaból: Aramótamót KR I _ lyftingum. gSunnudagur 30. des: I iþróttahúsiö á Akranesi kl. | 15, landsleikur isiands og I Bandarikjanna i handknatt- | leik. M Laugardalshöll kl. 10, ■ Reykjavikurmót 2. og 5. ■ flokks I knattspyrnu innan- | húss. Mánudagur 31. des.: Laugardalshöll ki. 14 leikur „tslendinga ” og ,,útlend- inga” I handknattleik. Miðvikudagur 2. jan.: Laugardaishöll kl. 18, Reykjavikurmót meistara- flokks i knattspyrnu innan húss. J EINS MARKS SIGUR LANDSUBSMANNANNA - gegn ..pressullði" á Jólasveinakvöldi HSÍ - iió íprótlafréttamanna slgraði í Heimsmeistarakeppninni l innanhússknattspyrnu Landsliöiö i handknattleik náöi aö merja einsmarks sigur gegn „pressuliöi” á Jólasveinakvöldi HSÍ 1 gærkvöldi. Landsliöiö haföi ávallt undirtökin I leiknum þrátt fyrir aö þaö sýndi e.ngarP. sérstakan handknattleik, og i heildina olli leikurinn fjöl- mörgum áhorfendum von- brigöum. Þó komu inn á milli skemmti- legar leikfléttur og falleg mörk sem glöddu augaö, en þvl miður var allt of lítiö um sllkt. Helsti munurinn á liöunum lá i mark- vörslunni, hún var áberandi betri hjá landsíiöinu, sérstaklega eftir aö Kristjdn Sigmundsson kom i markiö. Jafnt var á öllum tölum upp i 7:7 en þá komst landsliöiö yfir, mestu munaöi fjórum mörkum 14:10, en I hálfleik var staöan 14:11. 1 slöari hálfleik var minnsti munur eitt mark 16:15, en lands- liöiö náöi aftur þriggja marka forskoti sem nægöi til sigurs. Ekki er ástæöa til aö fjölyröa um einstaka leikmenn liöanna i gærkvöldi. Þetta fyrirkomulag á pressuleikjum aö hafa þá eftir að landsliöiö hefur veriö valiö fyrir eitthvert verkefni, er þvi miður mun slakara en aö láta þá fara Jan Hammergaard, einn dönsku badmintonmannanna, sem keppir á mótum hjá TBR milli jóla og nýárs. ejHl fram áöur, menn hafa þá að einhverju að keppa og leggja sig mun meira fram. Markhæstir landsliöa- mannanna I gærkvöldi voru Viggó Sigurösson og Þorbergur Aöal- steinssonmeöð mörkhvor.en hjá pressuliðinu Axel Axelsson með 7 og Páll Björgvinsson meö 4. Liö iþróttafréttamanna er enn ósigraöi'innanhúsknattspyrnu og á jólasveinakvöldinu i gær tryggði þaö sér sigur 1 fyrstu heimsmeistarakeppninni, sem haldin hefur veriö meö sigri yfir alþingismönnum og skemmti- kröftum. Kom fyrir ekki, þótt Ómar Ragnarsson fyrirliöi skemmtikraftaliösins kallaöi til „leynivopniö” Guörúnu Á. Slmonar. Guömundur Guöjónsson Mbl. vaktí gifurlega athygli I liði fréttamanna, og má mikiö vera ef njósnarar 1. deildarliöanna á leikjunum í gær hafa ekki þegar Þeir æfa stíft um hátíðarnar Landsliöshópurinn i handknatt- leik hefur nú hafiö æfingar fyrir Baltik-keppnina, sem hefst I V- Þýskalandi 8. janúar, en þar leik- ur Island I riöli meö V-Þýska- landi, A-Þýskalandi og Noregi. Þaö veröur ekki slegiö slöku viö æfingarnar fyrir þessa keppni, æft veröur nánast á hverjum degi fram aö þvi aö liöiö heldur utan I janúar, aöeins gefiö frí örfáa daga um jól og áramót. Alls tekur æfingaáætlunin 20 daga, og veröa á þvi tímabili 22 æfingar. Æft veröur* tvívegis suma dagana auk þess sem leiknir veröa 5 landsleikir fram aö Baltik-keppninni, tveir gegn Bandarikjamönnum og þrlr Pólverjum. haft samband viö þennan snjalla leikmann. Þá léku unglingalandsliöið I handknattleik og landsliðiö 1966 og sigruðu „gömlu refirnir” I þeirri viöureign 9:7. Var greini- legt aö sumir þeirra a.m.k. hafa fáu gleymt og var gaman aö sjá tíl þeirra glima viö framtiöar- menn Islands. Bónnuöu boxið i New vork Iþróttaráö New-York-borgar hefur bannaö alla keppni I hnefa- leikum innan borgarmarkanna um óákveöinn tima. Tók ráöiö þessa ákvöröun i siðustu viku en þá lá fyrir þvi skýrsla um dauöa Willie Classen, sem lést eftir keppni i milliþungavigt I New York i tok siöasta mánaöar. Var hann aö keppa i Madison Square Garden viö Wilford Scypion sem greiddi honum það þungt högg á höfuðiö aö hann lést fimm dögum slðar á sjúkrahúsi án þess aö komast til meðvitund- ar. Banninu veröurekki aflétt fyrr en settar hafa verið strangari reglur um öryggi keppenda I hringnum en nú eru við lýöi I New York. Banniö hefur komiö sér mjög illa fyrir hnefaleikaforust- una iBandarikjunum þvi aö mörg mót og keppnir voru fyr irhugaöar i New York næstu vikurnar. Þetta er i fyrsta sinn, sem hnefaleikar eru bannaðar í New York síöan 1920 að hnefaleika- iþróttin var formlega viðurkennd þar... -klp- Þlóðverlarnlr fóru létl meö Svíanal Sovétmenn og V-Þjóðverjar uröu eftir I riölakeppni „supercup” handknattleiks- keppninnar, sem lauk i Þýska- landi I gær, en i þessari keppni taka þátt íö þeirra þjóða sem hafa orðiö heimsmeistarar eöa ólympiumeistarar. V-Þjóöverjarnir sigruöu Svla i gær meö 25 mörkum gegn 12 og er greinilegt aö róöurinn veröur erfiöur gegn þeim fyrir okkar menn I Baltic-keppninni eftir ára- mótin. 1 hinum riðlinum unnu Sovétmennsigur á Tékkum 16:10. Lokastaðan I riölunum varö þannig, aö i a-riöli hlutu V-Þjóðverjar, Rúmenar og Sviar allir 2 stig., (Sviar hafa þá sigraö Rúmena og Rúmenar unniö V-Þjóöverja) en Þjóö- verjarnir hafa hagstæöustu markatöluna. Sovétmenn hlutu 4 stig i b-riöli, Júgóslavar 2 og Tékkar ekkert. Keppninni lýkur um helgina. gk-- 10% SIADGRHÐSUI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.