Vísir - 21.12.1979, Blaðsíða 5
VÍSIR
Föstudagur 21. desember 1979.
'v^V^\‘Tp
5
Guðmundur
Pétursson
skrifar
Lenti á ;
bak viö ;
múrinn ■
■
■
■
■
■
■
■
■
Vestur-Berlinarbiíi var i
gær dæmdur i 12 ára
fangelsi af A-Þjóbverjum
.fyrir að hafa ráðist á
a-þýska landamæraveröi
við Berlfnarmúrinn.
Bernd Laurisch var
ákæröur fyrir að hafa
varpað flöskum og steinum
að landamæravörðum I
ágúst og hótaö að drepa
þá.
Ekki fylgir fréttinni frá
A-Berlin, hvernig Laurisch
var handsamaöur.
YAMANI SPÁIR
VERÐFALLI Á
vel upp í vetur, og þegar dregur
úr oliuneyslunni með vorinu
muni oliansnarfalla i veröi. Sölu-
tregða muni þá bitna mest á
þeim, sem nú sprengja verðiö
hvað mest upp. — Hann sagðist
miöa þetta við, aö ekkert öfyrir-
sjáanlegt kæmi fyrir á stjórn-
málasviðinu á borð við fram-
leiðslustöövunina i Iran, þegar
byltingin var gerð þar fyrir ári.
flndófs-
menn í
TékKó-
slóvakíu
Hæstiréttur Tékkóslóvakiu
hefur staðfest dómana yfir sex
andófsmönnum, sem dæmdir
voru á dögunum i allt að fimm
ára fangelsi fyrir óhróður gegn
rikinu.
Dómþingiö stóð samfleytt i sex-
tán klukkustundir, sem mun vera
met i Tékkóslóvakiu en þeir Vac-
lavHavelogfélagar hans úr sam-
tökunum, sem berjast fyrir vörn-
um til handa þeim, sem ofsóttir
eru saklausir, fengu enga mildun
dómanna. Þessi varnarsamtök
eru afkvæmi „sáttmála
77”-mannréttindarhreyfingar-
innar.
Sexmenningarnir voru dæmdir
i október og vöktu þeir dómar
mikinn úlfaþyt á vesturlöndum.
Khomeini ðttasl ekki hernaö-
Sakborningar, sem biða réttar-
halds i Frakklandi, eiga frekar
yfir höfði sér að verja þeim bið-
tíma i fangelsi en sakborningar i
öðrum löndum Vestur-Evrópu.
Svo segir alþjóðleg nefnd lög-
manna (ICJ) i nýútkomnu tima-
riti sinu, þar sem vakin er athygli
á þvi, að þri'r af hverjum fjórum
sakborninga i Frakklandi biði
sins dóms i gæsluvarðhaldi.
1 Belgiu er það þriðji hver og i
Englandi og Wales fimmti hver
sakborningur, sem sætir gæslu-
varðhaldi.
t þessu timariti júrista er sagt,
að það séu mörg dæmi þess i
Frakklandi og Vestur-Þýskalandi
að slikt gæsluvarðhald fyrir
dómsuppkvaðningu teygist upp i
heilt ár.
Þess er getið að þessi munur
landa i milli á meðferð sakborn-
inga eigi rætur sinar að rekja til
mismunandi réttarvenja og með-
ferðar á sakamálum, en nefndin
mælir meðþvf, að reynt verði að
skapa meiri samræmi i löndum
álfunnar, hvað viðkemur réttar-
stöðu einstaklingsins i þessum
efnum.
Ródesiustriðinu lýkur formlega
I dag. Sjö árum og 20.000 manns-
lifum eftir að það hófst. En undir-
skrift Muzorewas forsætis-
ráðherra Ródesiu I dag i London,
þúsundum milna frá átökunum,
þykir ekki likleg til þess að binda
á sömu stundu enda á skærurnar,
eins og skrúfað sé fyrir krana.
Þaðer talin hætta á þvi, að ein-
hverjir skæruliðarnir verði ekki
búnir að fá vitneskju um vopna-
hléðfyrr eneftir tvær eða jafnvel
þrjár vikur, þar sem þeir leynast
I frumskóginum.
I dag stigur á land i Ródesiu
1.200 manna gæsluliö sem ætlað
er til eftirlits með þvi, aö vopna-
hléðverði virt. Hafa verið tiltekn-
ir þeir staöir, þar sem skæruliöar
þjóðernissinna blökkumanna eiga
að safnast saman og er gæslu-
liðinu ætlaö að verða einskonar
varnargarður milli þeirra og
Ródesiuhers.
Umsvifamiklir loftflutningar á
þessu liði og hergögnum þvi til
handa eru þegar hafnir til Salis-
bury.
A næstu vikum eiga skæru-
liðarnir að safnast á sextán fyrir-
fram ákveðna staði.en vopnahléö
tekur í rauninni ekki gildi fyrr en
4. janúar.
Khomeini æðstiprestur kemur fram á þak Ibúðarhúss sins I Qom, en byltingarvarðliðar hans hylla
hann með upplyftum höndum.
Yamani oliumálaráðherra
Saudi-Arabiu spáir þvi, aö á
næsta ári verði offramboð á oliu,
um leiö og vetrarkuldunum linni,
og þá muni olian falla I verði.
Ahmed Zaki Yamani sheik
sagði, að eftir að OPEC náði ekki
samkomulagi á fundinum i Cara-
cas um verðákvörðun oliunnar,
hljóti hún aö ráðast af markaön-
um.
Hann spáði þvi, að mörg riki
mundu sitja uppi með miklar
oliubirgðir eftir að hafa birgt sig
OLÍU MED V0RI
araðgerðir af hálfu USA
Byltingarleiðtogar Irans hafa
verið á stöðugum fundum að und-
anförnu til þess að ræða, hvaöa
örlög bandarisku glslarnir fimm-
Meirihluti varnarmálanefndar
öldungardeildar Bandarikjaþings
gerir tillögur um meiriháttar
breytingar á SALT-II samningn-
um við Sovétrikin, þar sem hann
samræmist ekki hagsmunum
USA I öryggismálum, eins og
hann er.
10 af 17 nefndarmönnum standa
að þessu áliti, en áður spruttu upp
miklar deilur innan nefndarinnar
hvort hún hefði umboð til þess að
skila álitium samninginn,— Hin-
tiu eiga að hljóta. Gislarnir hafa
nú verið sjö vikur I haldi i sendi-
ráðinu I Teheran.
En i dag liggur ekkert fyrir um,
irsjö sátu hjá vegna þess ágrein-
ings.
Alitsgjörð um samninginn þyk-
ir vera skylduverk utanrikis-
málanefndar, sem 9. nóvember
lagði til (með 9 atkvæðum gegn
6), aö öldungadeildin samþykkti
hann.
1 áliti varnarmálanefndar-
innar var nánast fundið að hverri
grein SALT-samningsins, og þyk-
ir álitið sigur fyrir Henry Jack-
son, þingmann, sem hefur barist
heiftarlega gegn samþykkt hans.
að breytinga megi senn vænta á
högum gi'slanna. Hvort þeir verði
leiddir fyrir rétt til þess aö svara
fyrir njósnaákærur, eins og yfir-
— En ýmsir þingmenn telja, að
nefndarálit þetta muni ekki hafa
mikil áhrif á umræður þingdeild-
arinnar, þegar SALT II verður
tekið til atgreiðslu, sem talið er
að verði fljótlega i janúar eftir
jólahlé þingsins.
völd í tran hafa hótað, eða hvort
þeir fái að fara heim fyrir jól.
Khomeini æðstiprestur flutti
rasðu i iranska sjónvarpinu i gær-
kvöldi og sagöi hann þar, að allt
tal um, aö Bandarikin mundu
gripa til hernaðaraðgerða til þess
að reyna að frelsa gislana, væri
Gróusögur, settar á kreik tii þess
að skjóta tran skelk i bringu.
Khomeini sagöist hafa fengið
ýmsar viðvaranir um hugsanleg-
ar hernaðaraðgerðir USA, en
hann sagði ekki frá hverjum. —
Hann sagði, að siðustu tilkynn-
ingar Hvita hússins I Washington
fælu i sér, að Washingtonstjórnin
væri að taka skynsamlega af-
stöðu til gislamálsins.
Menn höfðubúist viö þvi,að það
mundi hraða ákvörðun trana um,
hvaö gera skyldi viö gislana þeg-
ar keisarinn yfirgaf Bandarikin
og fór til Panama. Ekki hefur þó
bólað á þvi.
Frakkar beita gæsluvarðhaldi ótæpiiega
Flytja gæslullð
lil Ródesfu
Lftl hrifnir af Sált ll
á öllum hljómplötum
Hljóöfærahús Reykjavíkur LAUGAVEGI 96 - SÍMI 13656
rb