Vísir - 21.12.1979, Qupperneq 16
Föstudagur 21. desember 1979.
16
Ódýru furuhúsgögnin
eru komin aftur
e^ager^
Eyjagötu 7, Orfirisey
Reykiavik simar 14093—13320
Verslunar
fólk
í jólaönnum.
Smáveisla
4-6-og A
8 manna d lilll
Sendum
heim
• •
Smáveisla á fati er kalt boró með margskonar lostæti.
Tilvalið í smásamkvæmi í heimahúsum eða í
verslunum þar sem allir geta ekki komist frá í einu.
Marineraðar lambalœrissneiðar • Gratineraðir
sjávarréttir • Bjóðum Egils-hvítöl með matnum
Smáveisla inniheldur:
Roastbeef, kjúkling,
lambakótilettur / eöa hangikjöt
grænmeti, sveppi, aspargus,
sveskjur, aprikósur, rauðkál.
Með fylgir: Hrásalat, coctailsósa,
remolaðisósa og ítalskt salat.
HAI IIIIAMW
LAUGAVEGI 178 SIMI 34780
SENDUM HEIM
J
„fllltaf hugsa
ég nú
um klndur”
Oddný Guömundsdóttir:
StÐASTA BAÐSTOFAN
Bókaforlag Odds Björnssonar
1979.
Fyrir hálfum fjóröa áratug
kom dt skáldsaga eftir Oddnýju
Guömundsdóttur og hét: Svo
skal böl bæta. Þetta var stutt
saga út sveitinni á fyrsta fjórö-
ungi aldarinnar eöa svo. Þessi
saga er nú mörgum gleymd og
lönguhorfin af almannafæri, en
á sinum tima vakti hún nokkra
athygli og var talin bera ungum
höfundi sínum allgott vitni fyrir
liölegansögustilog gott málfar.
Siöan hefur Oddný Guömunds-
bókmenntir
Andrés
Kristjánsson
skrifar um
bækur.
dóttir skrifaö sitt af hverju,
meöal annars hvassyrtar og
skeleggar greinar um kennslu-
bækur og tungumál fræöara.
NU hefur hún á efri árum sín-
um tekiö gömlu skáldsöguna frá
1943 og prjónaö neöan viö hana
svo sem annaö eins og kallar
slöan allt saman Síöustu baö-
stofuna. Sá prjónaskapur tekst
býsna vel, svo aö skil I stil og
máli eru ekki áberandi, en þó
reynir hdn aö nálgast nútimann
meö þvi aö láta unglingana
bregöa fyrir sig kæruleysis-
tungutaki og dagsyröum.
Þetta er raunar saga þriggja
kynslóöa eöa fjögurra. Sviöiö er
nokkuö stórt og mannmargt til
þess aö sagan sé sæmilega heil-
leg, og veröur nokkuö mikiö um
smámyndir hér og hvar á gæj-
um og persónur ekki allar
glöggar, en aöalsöguhetjurnar,
sem feröast eftir endilangri
bókinni eru þó skýrar og sam-
kvæmar sér og tima sinum, og
persónumótunin á sér staö meö
viöbrögöum i lifsbaráttu og
samtölunum en ekki beinum
lýsingum höfundar. Þetta er
villaust fólk og vel gert, og ef til
vill er þaöathyglisveröastlsög-
unni, hvernig nýi timinn, ný viö-
horf og nýtt andrúm, býr um sig
I „siöustu baöstofunni” svona
um miöbik aldarinnar.
Málfar Oddnýjar er snjallt og
hressilegt, og hUn stillir sig ekki
ætiö um aö ydda tilsvör meö
nokkurri ádeilu, til aö mynda á
þaö, sem aö sunnan kemur, og
láta sverfa til stáls milli gamla
kjarnans heima og hins nýja og
aöflutta.og þaö leynir sér ekki,
hvar samúö höfundarins er.
En I heild veröur sagan skil-
góö sveitalifslýsing, saga átaka
tveggja heima, og um leiö
áhugaverö lifsbaráttu-saga,
sem á allar tiðir til — ástina,
vináttuna, hörkuna og illgirnina
— en þó oftast trUtt manndóms-
fólk, sem maður viröir og
þekkir. Auövitað er ekkert nýja-
brum á sögunni, enda geristhUn
i siöustu baðstofunni og er trú
þvi fólki og lifi, sem þar liföi og
dó, og raunar lika einnig unga
fólkinu, sem er að kveöja hana.
Andrés Kristjánsson.
Æskuljðö
Baldurs
Pálmasonar
Bókaútgáfan Þjóösaga hefur
gefið Ut ljóöabókina Björt mey og
hrein eftir Baldur Pálmason.
1 bókinni eru æskuljóö höf-
undar. Eyktaheitin ráöa kafla-
skiptum. 1 Rismálum er skipaö
átta smáljóöum frá 16. og 17.
aldursári höfundar.
Miökalfinn Dagmál spannar
um þaö bii áratug og hefur aö
geyma fullan helming kvæöanna.
1 Hádegiskaflanum eru nokur ljóö
um ástina.
Baidur Pálmason.
Látið ekki
köttinn fara
í jólaköttinn
Gjafavörur fyrir
öll gœludýr
msrnmiH
Grjótaþorpi
Fischersundi
(Aöalstræti 4)
sími 11757