Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 08.02.1980, Blaðsíða 8
8 útvarp Fimmtudagur 14. febrúar 7.00. Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.45 Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.05 Samræmt próf i tveimur erlendum málum fyrir 9. bekk grunnskóla a. Danska. b. 9.20 Enska. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Maruice André og Kammerhljómsveitin i M unchen leika Trompet- konsert i Es-dúr eftir Haydn : Hans Staklmair stj. / Kammerhljómsveitin i Zurich leikur Concerto grOsso i D-dúr op. 6 nr. 5 eftir Handel: Edmond de Stoutz stj. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Tónleikar: bulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 F r é 11ir . 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóð- færi. 14.45 Til umhugsunar Jón Tynes félagsráðgjaf i sér um þáttinn. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna Stjórnandi: Egill Friöleifs- son. 16.40 t'tvarpssaga barnanna: VÍSIR ,,Ekki brynur heimurinn" eftir Judy Blume Guðbjörg Þórisdóttir les þýðingu sina (7). 17.00 Siðdegistónleikar Colum biu-sinfóniuhl jóm- sveitin leikur Litla sinfóniu nr. 1 eftir Cecil Effinger: Zoltan Rozsnyai stj. / Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins i Munchen leikur tvö sin- fónisk ljóð ,,Hákon jarl" og „Karnival i Prag” eftir Bedrich Smetana: Rafael Kubelik stj. / Louis Cahuzac og hljómsveitin Filharmonia i Lundúnum leika Klarinettukonsert eft- ir Paul Hindemith: höfundurinn stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Hglgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kdrar svngja 20.00 Leikrit: ,,í leit að fortlð” eftir Jean Anouilh Þýðandi: Inga Laxness. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Persónur og leikendur: Gaston/ Hjalti Rögnvaldsson, Hertogafrú Dupont-Dufort/ Guðbjörg borbjarnardóttir, Huspar lögfræöingur/ Guðmundur Pálsson, Georges Renauk/ Aöalsteinn Bergdal, Valentine Renaud, kona hans/ Steinunn Jóhannesdóttir, Madame Renaud, móðir hans/ Margrét ólafsdóttir. Aðrir leikendur: Steindór Hjör- leifsson, Felix Bergsson, Ragnheiður Steindórsdóttir og Bessi Bjarnason. 2150 Einsöngur f tílvarpssal: Erlingur Vigfússon syngur lög eftir Gylfa Þ. Gíslason. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 22 15 Veðurfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma I 101. 22.40 Að vestan Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi i Dýrafirði sér um þáttinn. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Guðbjörg Þorbjarnardóttir Guðmundur Pálsson LEIKRIT VIKUNNAR: „í leit að fortíð” Fímmtudaginn 14. febrúar kl. 20.00 verður flutt leikritið ,,í leit að fortiö” eftir Jean Anouilh. Þýðinguna gcrði Inga Laxness, en Gunnar Eyjdlfs- son er leikstjóri. Með helstu hlutverin fara Hjalti Rögn- valdsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Guðmundur Pálsson og Aðalsteinn Berg- dal. Flutningur leiksins tekur röskar 100 mlnútur. Ungur maður, Gaston að nafni, hefur misst ímmuö i striðinu. Margar fjölskyldur gera tilkall til hans og er Renaud-f jölskyldan þar fremst i flókki. Hertogafrú nokkur hefur tekið Gaston að sér, og hún vill auðvitað ekki láta hann i hendurnar á hverjum sem er. Minnisleysi getur verið bagalegt, en svo gerist undarlegt atvik.. Jean Anouilh fæddist i Bordeaux árið 1910. Hann stundaöi lögfræöinám I Paris, vann siðan hjá bókaíorlagi og viðar, en hefur eingöngu feng- ist við ritstörf frá 1932. Leikritum hans má skipta i tvö höfuðflokka, „pieces noires” (harmræn verk) og „pieces roses” (gamansöm og oft mjög hugmyndarik verk). Anouih þekkir tækni leikhúss ins út I æsar. Styrkleiki verka hans er fólginn I góðri sál- rænni uppbyggingu og sér- kennilegum stil, sem er fynd- inn og háðskur I senn. Leik- ritið „Ferðamaður með tvær hendur tómar” 1937) aflaöi honum verulegra vinsælda. Siðar komu „Colombe”, „Lævirkinn” og ,,Vals nauta- bananna”, svo nokkur séu nefnd. Þjóðleikhúsið sýndi „Stefnumótið i Senlis” árið 1953. Útvarpið hefur áður flutt leikritin „Colombe” 1966, „Medeu” 1968 og „Madame de..” 1972.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.