Vísir - 25.02.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 25.02.1980, Blaðsíða 5
vism Mánudagur 25. febrúar 1980 Vilt þú breyta til? hárgreiöslustofan Hárgreiðslustofa HELCU JÓAKIMS Reynimel 34, sími 21732 Óöinsgötu 2, sími 22138 Leyland segir upp starfsfólKl Bresku Leyland-bllaverksmiöj- styttur vinnutlmi 6 þúsunda til bjargaö frá gjaldþroti og lokun urnar taka til viö aö fækka viöbótar, en alls hafa starfaö hjá 1975 meö tilstyrk rlkisstjórnar starfsfólki slnu I þessari viku til verksmiöjunum 117 þúsund Verkamannaflokksins, en slfelld þess aö draga saman framleiöslu manns. verkföll hafa háö þeim slöan og slna, en fyrirtækiö situr uppi meö sölutregöa á bifreiöum þeirra. — miklar birgöir óseldra bila. Ætlunin er aö minnka fram- 1 fyrra samþykktu starfsmenn leiöslu Marina, Maxi, Dolomite, verksmiöjanna aö láta sér lynda, Uppsagnirnar taka til 13 þús- Prinsess og Rover-bila. aö 25 þúsund manns yröi sagt upp unda manna, og um leiö veröur Leyland-verksmiöjunum var störfum hjá verksmiöjunum. Tltt með lungnabólgu Llöan Tltós hefur ekki gefiö til- efni til bjartari vona um bata- horfur hins 87 ára gamla leiötoga. Hann lá I gær I gjörgæslu og verö- ur aö vera tengdur nýrnavél, sem hreinsar I honum blóöiö. Til viöbótar þvl hefur forsetinn lungnabólgu, sem leggst á öll önnur veikindi hans. Liönar eru fimm vikur, slöan vinstri fótur hans var tekinn, eftir aö drep var komiö I fótinn vegna bóötappa, sem mistekist haföi rúmri viku fyrr aö fjarlægja meö skuröaögerö. Læknarnir segja, aö Tltó hafi fengiö lungnabólguna fyrir nokkrum dögum, en ekkert hefur veriö sagt um, hvaö reynt er til þess aö vinna bug á henni. I opin- berum tilkynningum er sagt, aö llöan forsetans sé enn mjög alvarleg. Carter spáö slgri yfir Kennedy í New Hampshlre Edward Kennedy öldunga- deildarþingm. hefur hert mjög kosningabaráttu slna fyrir for- kosningamar I New Hampshire, þar sem Jimmy Carter er spáö tvöfalt meira fylgi en honum. Þó hefur Carter haldiö sig heima I Hvlta húsinu, meöan Kennedy hefur veriö á þönum I Nýja Englandi, sem hingaö til hefur veriö ætlaö hans traustasta vlgi. Þykir enda mikiö I húfi fyrir Kennedy, því aö hljóti hann slæma útreiö I New Hampshire þykir flestum sem tilraunir hans til aö ná útnefningu Demókrata- flokksins til forsetaframboös séu endanlega dauöadæmdar. — Sjálfur hefur Kennedy þó sagt, aö hann muni ekki gefast upp, þótt hann tapi I New Hampshire. Á meöan hafa nær öll fram- boösefni Repúblíkanaflókksins sameinast i gagnrýni og árásum á George Bush, helsta keppinaut þeirra, sem best hefur vegnaö til þessa I forkosningum repúblik- ana. Skoöanakannanir þýkja benda til þess, aö mjög tvisýnt veröi, hvor beri hærri hlut i New Hampshire, Bush eöa Ronald Reagan. Mikil gleöirlkti hjá Bandarlkjamönnum í Lake Placld á laugardag- inn, þegar bandarlska Ishokklliöinu tókst aö vinna gullverölaunin I úrslitaleik slnum viö Finna. — Ung stúlka úr áhorfendaskaranum réö sér ekki og stökk I fang Dave Silk, eins leikmanna USA-liösins, eins og sést hér á myndinni. Stáliðnaðarverkfall- ið I Bretlandi Starfsmenn tveggja stórra stál- iöjuvera I einkaeigu hafa samþýkkt aö hætta samúöar- verkfalli sínu, sem þeir hófu til stuönings stáliönaöarmönnum rlkisverksmiöjanna bresku. Starfsmenn Hadfields og Sheff- ield verksmiöjanna hefja vinnu á morgun aö nýju, en búist er viö þvl, aö til tlöinda geti dregiö, ef verkfallsveröir reyna aö aftra þeim frá þvl aö komast á vinnu- staö. Starfsmönnum Hadfields, næststærsta stálframleiöanda Breta, var sagt af framkvæmda- stjórninni, aö hætta yröi rekstri verksmiöjanna og loka þeim fyrir fullt og allt, ef verkfallinu linnti ekki. Verkfall stáliönaöarmanna hefur staöiö rúmar sjö vikur, en hefur ekki enn sem komiö er bitn- aö illa á öörum iönaöi, vegna mikilla birgöa, sem fyrir voru og munu endast I fjórar vikur enn. Harka er þó tekin aö færast I verkfalliö, sem mjög eru skiptar skoöanir um. Á laugardagskvöld var reynt aö kveikja I skrifstofum stéttarfélags stáliönaöarmanna. i óéiröir ] i í Kabul i Herflokkum Sovétmanna og inni og dreiföu þyrlurnar flug-1 Afganistan-stjórnar hefur miöum, þar sem haldiö var" I tekist aö bæla niöur mestu fram, aö málaliöar á snærum I óeiröirnar i Kabul, höfuöborg- heimsvaldasinna dræpu menn ™ | inni, en undanfarna þrjá daga og ynnu spellvirki I borginni. . hefur verið haldiö þar uppi Stjórnin i Kabul heldur þvi _ | öflugum mótmælaaðgerðum fram, aö Bandarikin og Kina | . gegn stjórninni og innrásarliöi hafi ýtt undir óeirðirnar og « | Rússa. ibeinllnis skipulagt þær. m Flestar verslanir voru þó enn ■ lokaðar i morgun, þótt yfirvöld Ekki hefur veriö upplýst I ■ hafi lofaö aö veita þeim vernd, hversu mikiö mannfall hafi ■ ■ en verslunareigendur kviða, aö orðiö I höfuöborginni þessa þrjá I ■ uppreisnarmenn og stjórnar- siðustu róstudaga, en upp-■ ■ andstæöingar hefni þess á þeim, reisnaröfl ætla, aö ekki færri en ■ ■ ef þeir verða viö tilmælum um 300 hafi látið llfiö. ■ aö opna. Skriðdrekar og brynvagnar ■ Auk herflokka Rússa, sem voru látnir gæta helstu stjórnar-■ ■ fóru um götur borgarinnar, bygginga I höfuðborginni, og ■ | flugu MIG-orrustuþotur og vöröurinn viö aöalstöövar ■ ® þungvopnaöar þyrlur yfir borg- sovésku foringjanna var efldur. ® Tllræði I Bslrúl Hægri sinna Falangistar syrgöu um helgina fórnariömb sprengitilræöis viö einn leiötoga sinn, Bashir Gemayel, en átta manns fórust I sprengingunni og þar á meöal 18 mánaöa gömul dóttir hans. Oflugri sprengju haföi veriö komiö fyrir I kyrrstæöri bifreiö I hverfi kristinna I Beirút, en bif- reiöin skilin eftir viö leiö, sem Gemayel fer oft. Sprengjan var fjarstýrö og henni hleypt af um leiö og bifreiö Gemayels var ekiö hjá, en hann var þá ekki sjálfur I bflnum. í sprengingunni fórust, auk barnsins, fóstran, llfvörður og ek- illinn, og slöan tvennt I næsta bíl á eftir. 20 vegfarendur aörir slösuö- ust, og 2 þeirra létust af sárum slnum, komnir á spltala. Þetta var þriöja tilræðiö viö fjölskyldu Gemayels á 8 mánuö- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.