Vísir - 25.02.1980, Page 10

Vísir - 25.02.1980, Page 10
VÍSIR IMánudagur 25. febrúar 1980 Hrúturinn 21. mars—20. aprfl Þú gstir hitt I dag ablaCandi persónu, sem mun þá hafa ómæld áhrif á framtfö þfna. Nautió, 21. april-21. mai: Bjóddu vinnufélögum þinum heim meö þér aö lokinni vinnu og þiö muniö eiga mjög gagnlegar samræöur. Tviburarnir 22. mai—21. júni Rómantikin mun hafa mikil áhrif á gang mála hjá þér i kvöld. Þú munt hitta skemmtilegt fólk sem þú hefur ekki þekkt áöur. Krabbinn, 22. júni-23. júli:• Viöskiptahættir þinir munu færa þér gott i aöra hönd. Sérstaklega skaltu hafa augun opin fyrir nýjum hlutum fyrir heimiliö. Ljóniö. 24. júli-2:S. agúst: Láttu tilfinningarnar ráöa feröinni hjá þér i dag. Byrjaöu daginn á þvi aö mála og hlustaöu svo á góöa tónlist. Meyjan. 24. ágúst-2:i. sept: Þú munt þurfa á öllu þinu þreki aö halda i samningum i dag. Þú skalt þó ekki láta deigan siga þótt á móti blási. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú ættir aö halda þig i nánara sambandi viö þina nánustu en þú hefur gert til þessa. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Reyndu aö komast I hádegisverö meö yfirmanni þinum og ræddu þar viö hann hugmyndir þinar um breytta starfshætti. Bogmaöurinn 23. nóv,—21. des. Nú er stundin runnin upp til aö halda hóf heima hjá þér. Vertu ræöinn viö gesti þina, þaö gæti komiö þér aö notum seinna meir. Steingeilin, 22. des.-20. jan: Eyddu deginum i faömi fjölskyldunnar. Þaö mun veita þér ómælda hamingju. Vatnsberinn, 21. jan.-l». feb: Þú ættir aö skipuleggja sumarleyfisferö i samvinnu viö vini þina, ekki hugsa um aö gera þetta á eigin spýtur. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú munt veröa furöu lostinn yfir sam- starfsvilja vinnufélaga þinna. Sýndu þeim aö þú metir þaö. Tarzan, sem fylgdist meö bardaganum sá nú menn Essars, nálg ast. TARZAN ® Tudemjfk TARZAN Owned by Edgif Rice ^^Sjuffoughyjnc and Used by Petmission Þetta er höföingjabardagi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.