Vísir - 25.02.1980, Side 12

Vísir - 25.02.1980, Side 12
vtsm Mánudagur 25 febrúar 1980 12 Hluti þorpsins við Hrauneyjarfoss. Fremst má sjá aöskurðinn og viö enda hans er stöövarhúsiö aörfsa. Fjær má sjá skurð, sem grafinn var tii aö hleypa grunnvatninu lir gryfjunni. HrauneyjaðossvinKjun: Myndir og texti: Axel Ammendrun UPPtSTÖBULOHifl A STŒBÐ Framkvæmdir viö Hraun- eyjafossvirkjun ganga sam- kvæmt áætlun en I sumar fer vinna af staö af fullum krafti. Sú vinna, sem unnin hefur veriö til þessa, er aöallega jarövinna, og auk þess eru framkvæmdir hafnar viö stöövarhúsiö. Hrauneyjafoss er f Tungnaá, um fimm kílómetrum vestan Sigöldu. Tungná, veröur stífluö hálfum öörum kílómetra ofan viö Hrauneyjafoss og veitt þar I skurö. Venjulegt vatnsborö ár- innar hækkar um átta metra og veröur lóniö ofan stíflu um 8,8 ferkflómetrar (til samanburöar VIÐ KLEIFARVATN má geta þess, aö Kleifarvatn er 10 ferkflómetrar). Þriggja kflómetra löng lág- reist jarövegsstífla teygir sig eftir hraunflákanum á vinstri bakka árinnar upp aö afllöandi melöldum viö Sigöldu. Heildar- magn stlflufyllinga veröur um 700.000 riimmetrar. I farvegi árinnar veröur flóö- gátt meö þremur geiralokum, en til hliöar viö hana veröur skuröinntak aöskuröar. Aö- skuröurinn sem veröur eins klló metra langur og 19 metra breiö- ur I botninn, liggur um lægö I Fossöldu aö steyptu inntaks- virki á noröurbrUn öldunnar. FLEIRIIBUAR EN A HVOLSVELLI Uppi á fjöllum, inni I óbyggð- um, er nú risiö álitiegt þorp — þorp sem er heldur stærra en Hella og Hvolsvöllur, Eyrar- bakki og Stokkseyri. Þorpiö ber enn ekkert sérstakt nafn, en er hluti af saraheitinu „Hraun- eyjafoss”. Þarna munu f sumar bda um sex hundruð manns, og seinna kannski fleiri. Þarna biia menn- irnir alla vikuna, fjarri fjöl- skyldu og heimíli, en fá aö skreppa heim um helgar. Aöra helgina er fariö heim um fimm leytiö á fostudögum og iagt af staö „uppeftir” aftur á mánu- dagskvöldum, og er sú helgi köliuö „löng helgi". Hina helg- ina cr unniö til tvö eöa þrjú á laugardögum og haldiö uppeftir aftur á sunnudagskvöldum. Reynt er aö gera mönnum vistina þarna efra bærilegri meö góöri aöstööu. Stefnt er aö þvi aö hafa matínn sem allra bestan og vistarverurnar hrein- legar. Yfirleitteru tveir saman I hverju herbergi. Síðan er sam- eíginieg matstofa og setustofa. og þar er sjónvarp og gjarnan borötennisborö. í nýjustu skál- unum eru þó eins manns her- bergi, og er þaö mjög til bóta. Unniö er I tólf tlma á dag, frá sjö til sjö. Unniö er eftir bónus- kerfi og eru meöaltekjur ófag- læröra verkamanna nálægt átta hundruö þúsund krónum á mán- uöi, en tekjur iönaöarmannanna um tólf hundruð þúsund krónur. En þaö er heldur ekkert sæld- arlff aö hfrast alla vikuna uppi á háfjöllum og vinna erfiöisvinnu þar sem allra veöra er von. — ATA Þaðan liggja 3 stálplpur niöur hlíðina að stöðvarhúsinu og fall- hæðin er um 88 metrar. Hver plpa er 272 metra löng, 4,8 metra vlð og flytur vatn að 70 megavatta aflvél. Frá hverflunum rennur vatn- iö svo I fráskurö, sem er rúm- lega kílómetra langur og 30 metra breiöur I botninn. Hann endar I Sporðöldukvlsl, litilli á sem rennur I Tungnaá rétt ofan við ármót hennar og Köldu- kvislar. Stöðvarhúsið verður gert fyrir þrjár aflvélar, sem hver um sig veröur 70 megavatta. I dag vinna milli hundraö og þrjátlu og fjörutlu menn, en fljótlega verður bætt við mann- skap og gera má ráð fyrir aö mestur fjöldi starfsmanna I sumar veröi um sex hudnruð manns. Gert er ráö fyrir að stöðvarhúsið komist upp sum- ariö ’81 og aö sama ár verði fyrsti hluti virkjunarinnar tek- inn I notkun. önnur aflvél verð- ur tekin I notkun árið eftir, og fáist samþykki fyrir kaupum á þriðju aflvélinni, veröur öllum framkvæmdum viö Hrauneyja- foss lokiö áriö 1983. — ATA.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.