Vísir - 25.02.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 25.02.1980, Blaðsíða 13
Mánudagur 25. febrúar 1980 17 Othar örn Petersen, framkvœmdastjóri Verktakasambands tslands, og Ármann örn Ármannsson, formaður Vt. „12% vlnnuafls- ins vinna í verktakaiðnaði” - segir flrmann ðrn Ármannsson, formaður Verktakasambands íslands „Verktakaiðnaöurinn hefur alltaf veriö haföur hornreka hjá islenskum stjórnvöldum, þó er þessi iönaöur einn af höfuöat- vinnuvegum þjóöarinnar”, sagöi Armann örn Armannsson, for- maöur Verktakasambands ís- lands, á fundi sem VI hélt meö blaöamönnum upp viö Hrauneyj- afoss i slöustu viku. , .Heildarf jármunamyndun þjóöarinnar, samkvæmt spá Þjóöhagsstofnunar fyrir áriö 1979 á verölagi ársins 1979, var 206,6 milljaröar, en samkvæmt sömu spá var heildarfjármunamyndun verktakaiönaöarins 138 milljarö- ar. Þá má benda á, aö i Verktaka- sambandinu eru 2-3 þilsund manns, þaö er um 12% af vinnu- aflinu, þannig aö þaö er mikil- vægt aö sýna þessari atvinnu- grein skilning.” í stefnuskrá VI segir meöal annars: „Verkefni séu tryggö til aö starfa aö þannig aö atvinnuör- yggi sé tryggt og verktakaiönaö- ur nái aö þroskast og þróast. í þvi skyni veröi opinberar fram- kvæmdir boönar út i rikari mæli en nú er.” „Viö leggum mikla áherslu á hagkvæmni útboöa. Þaö er viöur- kennd staöreynd, aö verk, sem framkvæmd eru aö undangengnu útboöi, eru ódýrari en aörar aö- feröir. Þá eru verkin betur skipu- lögö, þannig aö þau komast fyrr I notkun og fara aö skila aröi,” sagöi Othar Orn Petersen, fram- kvæmdastjóri Verktakasam- bandsins. Þá var mikiö rætt um sölu- skattinn: „Eitt alvarlegasta mis- ræmi, sem beint vinnur gegn framleiöni og allri hagkvæmni I Islenskum verktakaiönaöi er sú staöreynd, aö söluskatt skuli greiöa ef vara er framleidd I verksmiöju eöa starfsstöö verk- taka, en undanþegin honum er hún er framleidd á byggingar- staö. Þá er vinna manns, sem handgrefur skurö, án söluskatts, en ef notuö er vélgrafa skal greiöa söluskatt. Ef mótafleki er handlangaöur af 4-5 mönnum, er sú vinna söluskattslaus, en ef krani hífir sama fleka, skal greiöa söluskatt”, sagöi formaö- ur Vt, Armann Armannsson. — ATA Hér er stöövarhúsiö aö rlsa. Gryfjan er 27 metra djúp, en hæö stöövar- hússins veröur 40 metrar. Til aö gera sér grein fyrir stærö þessa mann- virkis, þá er steypubillinn góö viömiöun. Þaö var kuldalegt um aö listast á vinnustaö starfsmannanna viö Hrauneyjarfoss á fimmtudaginn. SENDI BIFREIÐ # Burðargeta 1200 kg. # Hliðarhurð ætluð fyrir lyftara með bretti. # Vélin er 2 / (1982 c.c.) 75 Din. ha. og eyðslan er ótrúlega /íti/. # Verð um kr. 5.700.000 (ti! einkanota) VÖRU BIFREIÐ Burðargeta 1725 kg. Trépallur er: 320 stn lengd 170 sm breidd 26 sm hæð Dieselvél (eins og í Datsun leigubif- Verð um kr. 6.280.000.- reiðum) Kjörinn fyrir t.d.: Hæð undir lægsta punkt 21/5 cm. heildsölu-iðn-og útgerðarfyrirtæki. PICK-UP Burðargeta 1200 kg Verð um kr. 4.080.000 BíHinn sem bregst þér ekki — enda mest seldi pa/ibi/linn (piCK-up) á íslandi undanfarin ár INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.