Vísir - 25.02.1980, Page 14

Vísir - 25.02.1980, Page 14
VÍSIR Mánudagur 25. febrijar 1980 Bréfritari telur að draga mætti úr umferðarhættu við barnaheimilið á gatnamótum Langagerðis og Réttarholtsvegar með þvi að gert væri þar sérstakt útskot fyrir bila. Slysagildra vlO Langagerðl Bráðum verður loðnan mðppu flýr... t dag skin sól, i dag sjá allir til og drottinn blessar flesta hér um bil. Alltaf stækkar armur Gunnars Thor áfram rennur Daviös sterki bjór. Ég tilbið Gunnar taktfast dag og nátt ég tilbið Gunnar bæöi hátt og lágt. 1 armi Gunnars alsælu ég finn, elsku himnarikiskroppurinn. Það á að banna bændum sauöfjárrækt banna að landiö verði sáð og plægt. Þaö á að banna bæði hesta og kýr bráðum veröur loðnan möppudýr. Kær kveöja, Theodór Einarsson, Akranesi. Um daginn var minnst á Langagerði I VIsi og hættuna á slysum við barnaheimilið sem er þarna á gatnamótum Langa- geröis og Réttarholtsvegar. Ég fer þarna oft um og verð að segja að þarna er mikiö hættu- ástand þegar umferðin er hvað mest I barnaheimilið á morgnana og kvöldin. Bilarnir leggja þarna allir á blá-gatnamótin og er mikil mildi að ekki hafa oröið slys á börnun- um sem þarna eru að skjótast milli bilanna út á götuna. Aö visu eru börnin oftast I fylgd með foreldrum sinum, en fyrir utan það, þá er þarna stórhætta á slysum og enginn trygging fyrir þvi að litlu angarnir skjótist ekki eitthvaö og þá er voöinn vis. Mér finnst að umferðaryfirvöld þurfi að gera eitthvað I þessu máli. Það er ekki hægt aö hafa svona starfsemi, án nokkurrar aðstööu til þess að leggja bilum. Ég styð þá hugmynd sem kom fram I Visi um daginn að búa til aðakstur að hliöi barnaheimilis- ins um graseyjuna sem er þarna fyrir framan. Grasið er auðvitaö alltaf fallegt en bæöi þarf litiö af þvi aö hverfa og svo finnst mér nú aö öryggi borgarbúa hljóti að vera öllu öðru æðra I svona málum. Mér þætti vænt um ef fleiri tjáðu sig um þetta mál. Það hljóta aö vera margir sem taka eftir hætt: unni þarna. Þeir ættu að segja sitt álit á þessu og koma með hug-, myndir. Betur sjá augu en auga. Hvað segja til dæmis umferðar- yfirvöld við þessu og hvað segir forstööumaður barnaheimilisins? P.Sig. Ekki talið ráðlegt að fara út í framkvæmdir Lögreglan sektar ökumann fyrir of hraöan akstur: Bréfritari vill að sektir viO of hröOum akstri verOi margfaldaöar. Margfðldum sektir Stórslys I umferöinni eru oröin daglegtbrauö —nú fyrir skömmu varö dauöaslys viö Alfheima. I 'flestum tilvikum er það glanna- akstur ökumannsins sem er or- sökin. Maður tekur eftir glanna- legum akstri á Hverfisgötu, Njálsgötu, Barónsstig, Skóla- vörðustlg, Hllðunum og ekki má gleyma Vesturbænum. Enn furöulegra er, aö sumir ökumenn aka helst hratt I þröngum götum og viðburöur að þar sjálst lög- regluþjónn. Þeir halda sig aöal- lega viö aöalumferðargötur. Ég vil taka þaö skýrt fram, að ég ásaka ekki einstaka lögreglu- menn, alls ekki, heldur ásaka ég yfirstjórn lögreglumála og um- feröarráð fyrir dæmalausan sof- andahátt. T.d. eyðir umferðarráö milljónum króna I bæklinga sem enginn les og maöur sér unga fólkiö sem Umferöarráö talar við, æða yfir á rauöu ljósi á öllum tlm- um. Eitt sinn lét ég lögreglu vita um glannaakstur við Njálsgötu og Barónsstíg, en mér var ekki ans- að þrátt fyrir að mörg slys hafi oröiö á þeim gatnamótum. Vonandi veröur umferðarhraOi minnkaOur við þröngar götur og sektir við miklum ökuhraða margfaldaOar. S.P. BólstaOahlfO. ÞAKKIR VEGNA KVEHNALIST- SYNINGAR Mig langar að koma þakklæti mlnu á framfæri til Bandalags kvenna I Reykjavik fyrir sýning- una á Kjarvalsstöðum, þvl sendi ég þessar llnur. Ég er ein þeirra eldri, sem hafa g^man af prjónaskap og vefnaöi, þess vegna fór ég um daginn aö sjá sýninguna á Kjarvalsstööum og eftir að hafa skoöaö hana finnst mér aö viö konur höfum sofið varðandi þennan þátt menn- Guttormur Þormar verkfræðingur hjá gatnamálastjóra: „Það var gerð könnun á um- feröarþunga á árinu 1977 og kom bá I ljós að meginhluti þeirrar umferöar sem var I tengslum við barnaheimilið kom Langagerðis- megin. Ennfremur var taliö að ef útskot væri gert Réttarholtsmeg- in myndi þaö beina börnum á dagheimilinu út að Réttarholts- vegi þar sem umferð er mun hættulegri. Það varð því niðurstaða gatna- málastjóra að ekki væri æskilegt aö fara út I framkvæmdir á þess- um staö. Var sú ákvörðun tekin strax á árinu 1978.” Bréfritari vill koma á framfæri þakklæti vegna sýningar þeirrar er Bandalag kvenna stendur fyrir á Kjarvalsstööum, en þessi mynd var einmitt tekin á tiskusýningu sem haldin var i tengslum viö hana. ingar og lista I landinu, og svo sannarlega er kominn tlmi til aö hann sé kynntur, það sannar þessi sýning með slnum fallegu hlutum fallega upp settum. Ég hef þetta svo ekki lengra en vil að lokum þakka öllum að- standendum sýningarinnar og óska þeim til hamingju, haldiö á- fram á þessari braut. Sigriður Jónsdóttir, Asparfelli4, Rvlk. sandkdfn Sæmundur Guðvinsson skrifar. Mismunun Alveg er það makalaust hvaö menn hafa gaman aö velta fyrir sér stööuveitingum hjá hinu opinbera. ViO smá- peðin I þjóöfélaginu höldum i einfeldni okkar, aö þaö sé fyrir mestu aö hæft fólk sé ráöiö i triinaðarstööur hjá rlki og sveitarfélögum. En fulltrúar stjórnmálaflokkanna virðast hafa unun af þvi að keppa hver við annan um að koma slnu fólki að, pólitiskum flokks- gæðingum sem i mörgum til- fellum eru mjög hæfir sem betur fer. Það sem okkur gengur bara svo illa að skilja er þaö, að á- kveöinn pólitiskur flokkslitur geri menn hæfari embættis- menn en þá sem lltil eða engin afskipti hafa af pólitík. Hér er um að ræða mismunun I þjóð- félaginu, þótt hún sé ekki milli kynja. Makaiaus ðhróður Frásagnir og myndir Visis af aöbúnaði skjólstæðinga Fé- lagsmálastofnunar Reykja- vlkurborgar sem hafa fengiö inni að Borgartúni 27 hafa vakiö gifurlega athygli. Þykir flestum meira- en nóg um sinnuieysi þessarar borgar- stofnunar gagnvart aðbúnaði þessa fólks sem þarna er hýst á vegum hennar. Hér er um aö ræöa fólk, sem hefur orðið undir I þjóðfélag- inu af ýmsum orsökum. Allir venjulegir lesendur VIsis geröu sér grein fyrir þvl að hér var ekki veriö að blása upp ógæfu þessa fólks, heldur var slæmur aðbúnaður þess gerður opinber. Viðbrögð Þjóðviljans við frásögn VIsis eru sllk að menn standa agndofa. „Blaðamað- ur” Þjóðviljans, sem jafn- framt er varaborgarfulltrúi, ræðst að blaðamanni og ljós- myndara VIsis með ásökunum um falsanir og aö tilgangurinn hafi verið sá, að gera óham- ingju þessa fólks að féþúfu. Húsnæðisfulltrúi borgarinnar er slöan látinn taka undir þennan makalausa óhróður. Þjóðviljinn gerir ekki til- raun til að fjalla hlutiaust um máliö. Blaöiö minnist ekki einu orði á þaö, að fyrir þremur vikum ritaöi forstöðumaöur heilbrigöiseftirlitsins bréf til Féla gs m álas tof nunar og kraföist þess aö úrbætur yröu gerðar I Borgartúni 27. Það getur vel veriö að sklturinn i Borgartúni 27 sé pólitlskur Alþýðubandalags- skltur, um það veit ég ekki og það kemur málinu ekkert við. En þökk sé Guðrúnu Helga- dóttur borgarfulitrúa fyrir aö fagna þvi aö Visir vakti at- hygli á ósómanum. Þaö er auðséö aö hún gerir greinar- mun á pólitlk og blaða- mennsku þótt blaðamenn Þjóöviljans geri það ekki. Ekki satt? Sumir skila góðu starfi I dag og hugsa svo ekki meira um það. Aðrir ætla aö vinna vel á morgun en hugsa ekki meira um það. i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.