Vísir - 25.02.1980, Side 16

Vísir - 25.02.1980, Side 16
vtsnt Mánudagur 25. febrúar 1980 ■3 Umsjdn: Katrín Pálsdóttir Herdls Þorvaldsddttir I hlut- verki Fröken Margrétar. Fröken Margrél larkenn- arl Fröken Margrét er án efa ein vinsælasta kennslukona hér á landi. Nú leggur hún land undir fót og má segja aö hún sé orðin hálfgerður farkenn- ari. Sýningar á Fröken Margréti eru nú orönar hátt I annaö hundraö, en þaö er Herdls Þorvaldsdóttir sem leikur hana. Reyndar er Fröken Margrét einnig sigld, þvl fariö hefur veriö meö leikinn til Noröurlanda. 1 kvöld veröur Herdls I gervi kennslukonunnar á Ólafsfiröi, síöan heldur hún til Siglu- fjaröar og sýningar veröur þar á morgun klukkan 13.30. Sýningar veröa á Dalvlk á miövikudag klukkan 18, og föstudag 29. klukkan 20.30. A fimmtudag þann 28. veröur leikurinn sýndur I Hrisey, en þetta er I fyrsta skipti sem Þjóöleikhúsiö sýnir þar. Sýningartíminn I Hrlsey veröur aö ákvaröast af feröum ferjunnar frá Dalvlk. Vikuna 1. til 8. mars veröur ÞjóöleikhUsinu lokaö vegna þings Noröurlandaráös. Þennan tlma munu leikara hUsins nota til aö kynna sér leikhUs I Bandarfkjunum. Strax aö loknu þessu hléi, veröur leikferöinni meö Fröken Margréti haldiö áfram um landiö. — KP. OFLUGT OSKUR Laugarásbló: öskriö Leikstjóri: Jerzy Skolimowsky Handrit: Jerzy Skolimowski og Michael Austin Myndataka: Mike Molloy Klipping: Barry Vince Aöalleikarar: Alan Bates/ Sus- annah York og John Hurt Bresk, árgerö 1978. kvikmyndii Fyrir framan geöveikrahæli I Bretlandi fer fram krikketleikur milli geösjUklinga og krikketleik- ara Ur nágrenninu. Tveir menn, fulltrUar hvors liös, sitja og skrifa niöur gang leiksins. Crossley, fulltrUi geösjUkltnganna, býöst til aö segja fulltrUa andstæöinganna Lögregian nær Crossley þegar sálarsteinn hans brotnar og hann getur ekki lengur varist meö göldrum. sögu sina meöan á leiknum stendur og hUn er efni myndar- innar „öskriö”. Saga Crossleys f jallar um vald sem hann nær yfir ungum hjón- um. Mesti kraftur hans er þó fal- inn I öskrinu, en meö þvl kveöst hann geta drepiö allt kvikt. Frá- sögn Crossleys er harla brota- kennd og margt I atburöarásinni einkar óljóst. Brotum sögunnar er hins vegar snilldarlega hnýtt saman, og eyöur sögunnar veröa ekki síöur til aö vekja eftirvænt- ingu en atburöirnir sem greint er frá. Framleiöendur „Oskursins” hafa fengiö einvala liö til geröar myndarinnar og ber þar fyrst aö nefna leikstjórann Jerzy Skolimowski, sem jafnframt er höfundur handrits. Leikararnir I myndinni eru allir vel þekktir annaöhvort fyrir leik á sviöi eöa I kvikmyndum. Hér á landi er John Hurt líklega kunnastur, en hann lék Caligula I sjónvarpsmynda- flokknum „Eg Claudius”. Alan Bates, sem fer meö hlutverk Crossleys, fær hæsta einkunn af leikurunum. Hann er ákaflega sannfærandi í hlutverki „gáfaö- asta sjUklingsins”. Ef til vill eiga þó tæknimenn ekki hvaö minnstan þátt I hversu áhrifamikill þriller „öskriö” er. Kvikmyndatakan er góö, og klipping myndarinnar til þess fallin aö kalla fram óvænt hug- hrif. I „öskrinu” er tónlist lltiö notuö, en I staö hennar hljóö af öllu hugsanlegu tagi: óp, þrumur, flugnasuö, vatnsniöur og annaö, — allt til aö auka áhrif myndar- innar. „öskriö” er sérkennileg og vel unnin mynd og áreiöanlega ein- hver besti þriller sem hingaö hefur borist um langan tíma. Samt er eins og einhvern herslu- mun skorti, saga Crossleys er e.t.v. of ótrúleg til aö áhorfendur láti hrífast meö, a.m.k. æpa þeir varla af hræöslu, — nema þá I hljóöi. — SKJ ML-INGAR í LEIKFERÐ MEÐ „ÚLYKTINA” Nemendur Menntaskólans aö Laugarvatni hafa undanfariö sýnt leikritiö Ólyktin,austanfjalls viö góöar undirtektir. Leikurinn er eftir Kristján Arnason. Nú er ætlunin aö sýna leikritiö á Suöur- nesjum og fyrsta sýningin veröur I Stapa I kvöld klukkan 21. Þá veröur sýning I Kópavogsbíó klukkan 21 á þriöjudagskvöld. Leikstjóri er Kristln Anna Þórarinsdóttir, en um 30 manns koma fram I sýningunni, leik- arar, dansarar og hljóöfæraleik- arar. Viö sögu I leiknum koma jafnt álfar, tröll og mennskir menn. Þetta er viöamesta sýning sem Menntaskólanemar á Laugar- vatni hafa staöiö aö og má segja aö fjóröi hver nemandi skólans hafi lagt hönd á plóg. Atriöi úr leikrltlnu ólyktin, en alls taka um 30 manns þátt I sýningunni. Humphrey Bogart Bogart- myndir í Háskóla- bíði Humphrey Bogart veröur á hvlta tjaldinu I Háskólabló næstu mánudaga. BIóiö hefur fengiö nokkrar myndir hans, frá þeim gömlu góöu dögum, þegar stjörnudýrkunin var upp á sitt besta I Hollywood. I dag veröur kvikmyndin The Big Sleep sýnd. HUn er frá árinu 1946. Leikstjóri er Howard Hawks, en hann var á slnum tlma einn fremsti leik- stjóri Hollywood. I kvikmynd- inni fer Bogart meö eitt af þekktustu hlutverkum sínum, þar leikur hann Philip Marlowe, einkaspæjara. Meö eitt aöalhlutverkiö I myndinni fer kona Bogarts, Laureen Bacall. Marlowe vinnur aö snúnu glæpamáli, sem inn I blandast m.a. fjárkúgun, eiturlyfja- sala, spilling og morö. The Big Sleep var á slnum tlma bönnuö I Danmörku. Kvikmyndahúsgestir frá einnig aö sjá Bogart I kvik- myndunum The Big Shot (1942) og The Enforcer (1951)., Fyrirlestur um goðafræði Dr. Shaun Hughes, prófessor I ensku viö Purdue University I Indiana, I Bandarlkjunum flytur fyrir- lestur I dag klukkan 17.15 I stofu 301 I Arnagaröi. Dr. Hughes er hér I boöi heim- spekideildar Háskóla tslands. Fyrirlesturinn fjallar um norræna goöafræöi og nefnist Baldur og Loki, og veröur fluttur á Islensku.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.