Vísir - 25.02.1980, Qupperneq 20
VtSIR Mánudagur 25. febrúar 24
Œímœli
Baldur Snæ-
land.
70 ára er I dag Baldur Snæland,
vélstjdri. Hann býr aö La'ugavegi
158 i Reykjavik. Baldur ver&ur aB
heiman i dag.
tilkynningar
Aöalfundur Framsóknarfélags
Arnessýslu veröur haldinn
fimmtudaginn 28. febrúar n.k. kl.
21 i Selfossbiói, litla sal. Gestur
Steingrimur Hermannsson
sjávarútvegsráöherra.
Framhaldsaöalfundur Fram-
sóknarfélags Kjósarsýslu veröur
haldinn i Aningu 28. feb. nk. kl.
20.20.
Fréttatilkynning frá
Strætisvögnum
Reykjavíkur.
Leiö 14 sem hefur aöeins ekiö frá
kl. 07-19 mánud.-föstud. ekur frá
og meö mánudeginum 25. febrúar
’80 alla daga nema helgidaga frá
kl. 07-24. Helgidaga frá kl. 10-24.
Vagninn ekur á 60 min. fresti þ.e.
frá Lækjartorgi 10 min. yfir
heilan tima og frá Skógarseli á
hálfa timanum.
mlnningarspjöld
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarfélags tslands fást á
eftirtöldum stööum:
í Reykjavlk:
Loftiö Skólavöröustig 4,
Verzlunin Bella Laugaveg 99,
Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur
Kleppsveg 150,
Flóamarkaöi S.D.t. Laufásvegi 1
kjallara,
Dýraspitalanum Vlöidal.
1 Kópavogi: Bókabúöin Veda
Hamraborg 5,
1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers
Steins,Strandgötu 31,
A Akureyri: Bókabúö Jónasar
Jóhannssonar Hafnarstræti 107,
t Vestmannaeyjum: Bókabúöin
Heiöarvegi 9,
A Selfossi: Engjaveg 79.
Gengiö á hádegi þann 20.2 1980. Almennur gjaldeyrir Kaup Sala Ferðamanna- gjaldeyrir Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 402.70 402.70 442.97 444.07
1 Sterlingspund 916.70 919.00 1008.37 1010.90
1 Kanadadoliar 347.85 348.75 382.64 383.63
100 Danskar krónur 7402.90 7421.30 8143.19 8163.43
100 Norskar krónur 8272.35 8292.95 9099.59 9122.25
100 Sænskar krónur 9646.65 9670.65 10611.32 10637.72
100 Finnsk mörk 10845.70 10872.60 11930.27 11959.86
100 Franskir frankar 9843.00 9867.40 10827.30 10854.14
100 Belg. frankar 1419.40 1423.00 1561.34 1565.30
100 Svissn. frankar 24686.60 24747.90 27155.26 27222.69
100 Gyllini 20935.80 20987.80 23029.38 23086.58
100 V-þýsk mörk 23060.15 23117.45 25366.17 25429.20
100 Lirur 49.79 49.92 54.77 54.91
100 Austurr.Sch. 3215.15 3223.15 3536.67 3545.47
100 Escudos 845.65 847.75 930.22 932.53
100 Pesetar 598.35 599.85 658.19 659.84
100 Yen 163.77 164.17 180.15 180.59
Miriningarkort Breiöholts-
kirkju fást á eftirtöldum stööum:
Leikfangabúöinni, Laugavegi 18
a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka
2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu-
hólum 2-6 Alaska Breiöholti,
Versl. Straumnes, Vesturbergi
76, hjá séra Lárusi Halldórssyni,
Brúnastekk 9, og Sveinbirni
Bjarnasyni, Dvergabakka 28.
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga tslands
fást á eftirtöldum stö&um: t
Reykjavik: Versl. Helga
Einarssonar, Skólavöröustig
4, Versl. Bella, Laugavegi 99,
Bókaversl. Ingibjargar Ein-
arsdóttur, Kleppsvegi 150. 1
Kópavogi: Bókabúöin Veda,
Hamraborg 5. 1 Hafnarfiröi:
Bókabúö Olivers Steins,
Strandgötu 31. A Akureyri:
Bókabúö Jónasar Jóhannsson-
ar, Hafnarstræti 107.
Samúöarkort Styrktarfélags
Lamaöra og fatlaöra eru til á
eftirtöldum stööum: I skrif-
stofunni Háaleitisbraut 13,
Bókabúö Braga Brynjólfsson-
ar Laugavegi 26, skóbúö
Steinars Waage, Domus
Medica og i Hafnarfiröi,
Bókabúö Olivers Steins.
Samúöarkort Styrktar- og
minningasjóös Samtaka gegn
astma og ofnæmi fást hjá
eftirtöldum aöilum: Skrifstofu
samtakanna Suöurgötu 1.
Sima 22153, skrifstofu SIBS s.
22150, hjá Ingjaldi s. 40633, hjá
Magnúsi s. 75606, hjá Maris I s.
32345 hjá Páli s. 18537 og I sölu-
búöinni á Vifilsstööum s.
42800.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóös kvenna eru seld i
Bókabúö Braga, Lækjargötu 2,
Lyfjabúö Breiöholts, Arnarbakka
og á Hallveigarstööum á mánu-
dögum milli 3—5.
Minningarkort Hvitabandsins
fást á eftirtöldum stööum.
Umboöi Happdrætti Háskól-
ans Vesturgötu 10, Jóni Sig-
mundssyni skartgripaversl.
Hallveigarstig 1. Bókabúö
Braga Laugavegi 26 og hjá
stjórnarkonum.
Minningarkort Hallgrims-
kirkju I Reykjavik fást i
Blómaversluninni Domus
Medica, Egilsgötu 3, Kirkju-
felli, versl. Ingólfsstræti 6,'
verslun Halldóru ólafsdóttur,
Grettisgötu 26, Erni & örlygi
hf. Vesturgötu 42, Biskups-
stofu, Klapparstig 27 og i Hall-
grimskirkju hjá Bibliufélag-
inu og hjá kirkjuveröinum.
Minningarkort Fríklrkiunnar í
Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum:
i Frikirkjunni, simi 14579, hjá Mar-
gréti Þorsteins, Laugavegi 52, sími
19373, Magneu AAagnúsdóttur, Lang-
holtsvegi 75, simi 34592.
Minningarkort Sjálfsbiargar/félags fatlaðrá i
Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki,
Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg
h.f., Búðargerði'lö, Bókabúðinni Alfheimufn'
6, Bákabúð Fossvogs, Grimsbæ við Búst§ða-
veg, Bókabúðinni Embla Orafnarfelli 10,
Skrifstotu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð
Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá
<Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Háf'narf.,
Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerrav
^verholti, Mosfellssveit.
Mipningarkort BarnaspitalasTóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. $næ-'
bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæslbæjar
Bók^búð Olivers Steins. Hafnarfirði, Vérsl.
Geysi, Aðalstræti, Porsteinsbúð, Snorrabraut.
Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og’
Hverf isg.,0 Ellingsen.Grandagarði.,Lyf jabúð
Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki,
Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum h)á for^
stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hrjngsins
yið Dalbraut og Apóteki Kópavogs.
stjórnmálaíundir
Aöalfundur fulltrúaráös Sjálf-
stæöisfélaganna Seltjarnarnesi
veröur haldinn i Félagsheimilinu
Seltjarnarnesi mánud. 25 feb.
Frummælandi Ólafur G. Einars-
son form. þingflokks Sjálfstæöis-
flokksins.
LuKKuflagar
Lukkudagar 20.
febrúar 3205. Vinniiig-
ur Tesai ferðaútvarp.
Upplýsingar til vinn-
ingshafa i sima 33022.
(Smáauglýsingar
sími 86611
ÓPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
iLaugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
)
Bilaviðskipti
Til sölu
bandarisk litgáfa af Volks-
wagen-Variant 1600, station bill
árg. 1968. Verö ca. 500 þúsund.
Uppl. I sima 37319 eftir kl. 19.
Til sölu Wagoneer árg. 1973,
ekinn 40 þús. km. sjálfskiptur, 6
cyl, vökvastýri. Litur hvitur.
Mjög sérstakur bill, einn eigandi.
Uppl. gefur Svavar i sima 85533
(frá kl. 9-5), kvöldsimi 45867.
Lada Sport árg. '79
til sölu eöa I skiptum fyrir nýleg-
an ameriskan fólksbil. Uppl. i
sima 72570.
Skólabill óskast.
Vil kaupa beinskiptan bil meö
fjórhjóladrifi helst meö dieselvél,
t.d. Chevrolet Suburban árg. ’73
— ’75, eöa álika stóran eöa stærri.
Aöeins góöan bil. Uppl. i sima
22703 e. kl. 17.
Escort 1600 Sport árg. ’73.
Til sölu er Escort. BIll i sérflokki
meö 1600 vél, flækjum og 2ja hólfa
carburator. Uppl. i sima 44674.
Bila- og vélásalan As auglýsir:
Miöstöö vörubllaviöskipta er hjá
okkur, 70-100 vörubilar á sölu-
skrá. Margar tegundir og árgerö-
ir af 6 hjóla vörubilum. Einnig
þungavinnuvélar svo sem: jarö-
ýtur, valtarar, traktorsgröfur,
Bröyt gröfur, loftpressur,
Payloderar, bilkranar. örugg og
góö þjónusta.
Bila- og vélasalan As, Höföatúni
2, simi 24860.
Stærsti bilamarkaöur landsins.
Á hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 blla I Visi, i Bilamark-
aöi VIsis og hér i smáauglýsing-
unum. Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
•sagt eitthvaö fyriralla. Þarft þú
aö selja bfl? Ætlar þií aö kaupa
bfl? Auglýsing i Visi kemur viö-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bll, sem þig
vantar. Visir. simi 86611.
Vil kaupa
meöalstóran bil, verö ca. 2-4
millj. i skiptum fyrir sumarbú-
staöarland. Milligjöf I peningum.
Tilboö merkt ,,h-100” sendist
augld. VIsis, Siöumúla 8, fyrir
fimmtudag.
Cortina 1600 árg. ’74 til söiu
mjög góöur vagn. Greiösla meö
skuldabréfum kemur til greina.
Einnig er til sölu VW árg. ’68 1200
fallegur og góöur bill. Uppl. i
sima 10751.
Bilskúr óskast
Stór eins eöa tveggja bila bilskúr
óskast til leigu sem fyrst. Góö
greiösla i boöi fyrir góðan skúr.
Góöri umgengni og öruggum
mánaöargreiöslum heitiö. Uppl. I
sima 27629 eftir kl. 18.
Bila og véiarsalan As auglýsir:
Erum ávalltmeð góöa bila á sölu-
skrá:
M Bens 220 D árg. ’71
M Bens 240 D árg. ’74
M Bens 230 árg. ’75
Plymouth Satellite ’74
Plymouth Satellite Station ’73
Plymouth Duster ’71
Plymouth Valiant ’71
Chevrolet Concours station ’70
Chevrolet Nova ’70
Chevrolet Impala '70
Chevrolet Vega ’74
Dodge part ’70, '71, ’75.
Dodge Aspen ’77.
Ford Torinó ’74.
Ford Maverick ’70 og ’73.
Ford Mustang ’69 og ’72.
Ford Comet ’73, ’74
Mercuri Monarch ’75
Saab 96 ’71 og ’73
Saab 99 ’69
Volvo 144 DL ’72.
Volvo 145 DL ’73.
Volvo 244 DL ’75.
Morris Marina ’74.
Cortina 1300 árg. ’72.
Cortina 1600 árg.'72 og '77.
Cortina 1600 station ’77.
Opel Commadore ’67.
Opel Record ’72.
Fiat 125P ’73
Fiat 132 ’73 og ’75
Citroen DS station ’75
Toyota Cressida ’78.
Toyota Corella ’73.
Datsun 120 Y ’77 og ’78.
Datsun 180 B ’78.
Toyota Mark II ’71.
Wartburg ’78.
Trabant station ’79
Subaru ’78
Subaru pickup m/húsi ’78.
Scout pickup m/húsi ’76.
Vagoneer ’67, ’70 ’71 og ’73.
auk þess flestar aörar tegundir aí
jeppum. Vantaö allar tegundir
blla á skrá.
Bila og vélasalan As, Höföatún 2,
Slmi 24860.
ÍBilaleiga 4P )
Bilaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbilasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600.
Alit bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 77688 og 25505.
Ath. opið alla daga vikunnar.
Leigjum út nýja bila:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
Isport. Nýir og sparneytnir bilar.
Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11,
simi 33761.
LAUS STAÐA
Staða rekstrarstjóra hjá Vegagerð ríkisins á
Akureyri er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum
menntun og fyrri störf sendist
ráðuneytinu fyrir 5. mars 1980.
VEGAMALASTJÓRI.
um aldur,
samgöngu-
IÁ
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njólsgötu 49 - Simi 15105
þlaöburöarfólk
óskast!
MÚLAR
Ármúli
Síðumúli
Suðurlandsbraut
HVERFI
Hverf isgata
4$
' M
NORRÆNA HtJSIÐ í FÆREYJUM.
UPPLÝSINGAR VEGNA NORRÆNS
UTBCHÐS.
A vegum Ráöherranefndar Noröurlanda og landsstjórnar Fær-
eyja veröur reist I Þórshöfn menningarmiöstöö þar sem fyr-
irhuguö er fjölþætt starfsemi. Húsið veröur um 2.600 ferm. aö
gólffleti, og byggingartlmi er ráögeröur 26 mánuöir frá næsta
hausti. Útboö veröur auglýst I byrjun mars meö tilboösskila-
fresti til 1. mal.
í kynningarskyni fyrir verktaka og iönaöarmenn hefur veriö
gerður bæklingur meö upplýslngum um verkiö. Bækling þennan
má fá hjá Sekretariatet for nordisk kultursamarbejde, Snare-
gade 10, DK-1205 Köbenhavn K.Nánari upplýsingar fást einnig á
skrifstofum Arkitektafélags lslands, Tæknifræöingafélags Is-
lands, Verkfræöingafélags Islands og Samtaka Islenskra verk-
taka.
Menntamálaráöuneytiö,
20. febrúar 1980.