Vísir - 25.02.1980, Side 23
vtsm
Mánudagur 25. febrúar 1980
Umsjón:
Hannes
Sigurösson
utvarp kl. 14.30:
Ný miðdegissaga
.Mynúir daganna’
Nýja miödegissagan, „Myndir
daganna”, ævisaga séra Sveins
Vikings, veröur lesin af Sigrföi
Schiöth, og veröa lestrarnir alls
' „Þessir skákskýringaþættir frá
Reykjavlkurskákmótinu eru fyrst
og fremst hugsaöir fyrir almenn-
ing, þar sem útskýröar veröa
bestu skákirnar, endatöfl eöa
stööur, en ekki þarf endilega aö
vera aö öll skákin veröi sýnd”,
sagöi Jón Þorsteinsson, lögfræö-
ingur og skákmeistari, sem mun
ásamt stórmeistaranum Friöriki
Ólafssyni útskýra skákir frá mót-
inu á hverjum degi I sjónvarpinu.
Sjónvarpab veröur auk þess
daglega frá mótinu sjálfu en hver
umferö hefst kl. 17., og veröur
einnig hægt aö fylgjast meö fram-
vindu skákanna á Hótel Loftleiö-
um gegnum sjónvarpskerfi sem
komiö veröur upp.
Sagöi Jón Þorsteinsson ab
skákútskýringaþátturinn sem
hófst á laugardaginn, væri
nokkuö mikilvægur skákáhuga-
mönnum út á landi, er ekki kæm-
ust á mótiö.
Skákmótinu, sem hófst á laug-
ardaginn I Kristalssal Hótels
Loftleiöa mun llklega ljúka á
sunnudaginn 9. mars eöa mánu-
daginn 10. mars.
Keppendur eru í'4, þar af 5 inn-
lendir, og veröa þvi kepptar 13
umferöir. Timatakmörk eru
þannig aö leika ber 30 leiki á
fyrstu 90 mlnútunum, næstu 20
14 talsins, á mánudögum, miö-
vikudögum og föstudögum. Hvers
lestur stendur I hálftima, og er
áætlaö aö lestrinum ljúki eftir
leiki á 60 mlnútum, eöa alls 50
leiki á tveimur og hálfri klukku-
stund. í biöskákum skal leika 20
leiki á 60 mínútum.
Keppendur I mótinu eru eftir-
taldir: Byrne, Browne, Miles,
Guömundur Sigurjónsson,
Sosonko, Torre, Vasjukow,
Haukur Angantýsson, Helgi
ólafsson, Helmers, Jón L. Árna-
son, Kupreichik, Margeir Péturs-
son og Schussler. H s
fimm vikur.
1 bókinni, sem erfyrsta bókin af
fjórum I þessum dúr og gefin
var út 1956, segir Sveinn frá
bernskuárum slnum I Keldu-
hverfi.
Séra Sveinn var mikill ræöu-
skörungur, er oft kom fram I út-
varpi og var hann vel þekktur
hvort sem var sunnan lands eöa
norban.
Séra Sveinn Vikings er fæddur
17. janúar 1896 aö Garöi I Keldu-
hverfi og ólst þar upp. Hann var
yngstur systkina sinna. Til
mennta braust hann fyrst á Húsa-
vík, slöan fór hann I Gagnfræöa-
skólann á Akureyri og aö lokum
suöur til Reykjavlkur, þar sem
hann varö stúdent og slöan Cand.
Theol. viö Háskóla Islands 14.
febrúar 1922.
Sveinn var lengi vel skrifstofu-
stjóri biskupsskrifstofunnar I
Reykjavlk frá fardögum 1942. Þá
var hann og um nokkra hríö
skólastjóri á Bifröst.
útvarp
Mánudagur
25. febrúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
7.10 Leikfimi. Valdimar
Omólfsson leikfimikennari
leiöbeinir og Magnús
Pétursson pianóleikari aö-
stoöar.
7.20 Bæn. Séra Arngrímur
Jónsson flytur.
7.25 Morgunpósturinn
Umsjónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. landsmálabl.
(útdr.) Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thoriacius heldur
áfram aö lesa „Sögur af
Hrokkinskeggja” I endur-
sögn K.A. MOllers og
þýöingu Siguröar
Thorlaciusar (5).
9.45 Landbúnaöarmál.
Umsjónarmáöurinn, Jónas
Jónsson, segir frá búnaöar-
þingi.
10.00 Fréttir. 10.10. Veöur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar:
Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur „Sigurö Fáfnis-
bana”, forleik eftir Sigurö
Þóröarson; Páll P. Pálsson
stj. / Fllharmoníusveitin I
MQnchen leikur
„Coppeliu”, ballettsvltu
eftir Léo Delibes; Fritz Le-
hmann stj.
11.00 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
12.00 Dágskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklassisk
tónlist og lög úr ýmsum átt-
um.
14.30 Miödegissagan
15.00 Popp. Þorgeir
Astvaldsson kynnir.
15.00 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sföd.egistónleikar.
17.20 Útvarpsleikrit barna og
unglinga.
17.45 Barnalög, sungin og leik-
in
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veburfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi
Tryggvason fyrrum yfir-
kennari flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Baldvin Þ. Kristjánsson
félagsmálafulltrúi talar.
20.00 Viör — þáttur fyrir ungt
fólk.
20.40 Lóg unga fólksins.
21.45 Útvarpssagan: „Sólon
Islandus” eftir Davfö
Stefánsson frá Fagraskógi.
Þorsteinn O. Stephensson
les (16).
22.15. Veöuriregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Le*'tur Passiusálma.
Lesar,: Arni Kristjánsson
(19)
22.40 Upplýsingar: Vannýtt
auölind.
23.05 Tónleikar
°3.45 Fréttir. Dagskráriok.
sjónvarp
MANUDAGUR
25. febrúar 1980
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Reykjavfkurskákmótiö
Skýringar flytur Jón Þor-
steinsson.
20.45 Tommi og Jenni
Teiknimynd.
20.50 Vetrarólympfuleikarnir
Svig karla (Evróvision —
upptaka Norska sjónvarps-
ins)
21.55 Marc og Bella Sænskt
sjónvarpsleikrit eftir Hans
Axel Holm. Fyrri hluti.
Leikstjóri Lena Granhagen.
Aöalhlutverk Asko Sarkola
og Elina Salo. Leikritiö ger-
ist I Rússlandi á árunum
kringum byltinguna og er
um málarann Marc Chagall
og ástir hans og hinnar
fögru Bellu. Þýöandi óskar
Ingimarsson. Slöari hluti
veröur sýndur mánudags-
kvöldiö 3. mars. (Nordvisi-
on — Sænska sjónvarpib).
22.55 Dagskrárlok
— H.S.
Séra Sveinn Vlkingur á efri árum sfnum.
Skákáhugamenn
- Takið eflirl
Til djargar pjóökirkjunni
Skýrt hefur veriö frá þvi f
fréttum, aö fulltrúar frá Al-
þýöubandalaginu hafi byrjaö
viöræöur viö fulltrúa þjóökirkj-
unnar. Ekki liggur ljóst fyrir
um hvaö þessar viöræöur snú-
ast, en líklegt má telja, aö þeir
Alþýöubandalagsmenn hafi tek-
ið upp þráöinn frá pólitikinni um
sögulegar sættir. Veröúr
væntanlega einhverra frekari
frétta aö vænta af þessum viö-
ræöum á næstunni, enda lekki
litilsvert, ef þeir Alþýöubanda-
lagsmenn geta unniö þjóökirkj-
una á sitt band nú, þegar
múhameöstrúarmenn ' standa í
stórræöum viö trúbræöur Al-
þýöubandalagsins i Afganistan,
og sýnt þykir aö Guö er ekki
dauöur I Bandarfkjunum, held-
ur oröinn hægri maöur og hefur
safnað um sig einum fjóröa
þjóöarinnartilaövernda fólkog
land fyrir iönaöarfári,
sprengjufári og öörum véla-
brögöum Djöfulsins. Var ein-
mitt skýrt frá þessu fjöldatrú-
boöi I útvarpsfréttum i gær.
Þótt Noröfjaröarstefnan hafi i
á sínum tfma sýnt aö kommún-
istarhafa ekki áhuga á sóknar-
nefndum, er aldrei of seint aöi
áhrifavaldpólska páfans f Róm,
og makalaust þrályndi Is-
lamskra þjóöa eins og Afgana,
hefur fært kommúnistum heim
sanninn um, aö þeir veröi aö
yfirtaka sóknarnefndirnar og
semja sátt viö þjóökirkjurnar.
Trúarbrögö hafa yfirleitt ver-
iö leikin heldur grátt'af
kommúnistum. Vegna þess aö
litið hefur veriö á þau eins og
ópfum fólksins, hefur þótt henta
aö hiröa úr þeim ýmsar guö-
rækilegar kenningar og fella
þær af stefnumiöum I.enlns um
leiö og trúariðkanir hafa veriö
niöurfelldar aö mestu I ríkjum
kom múnismans. Þá hefur
kommúnisminn hirt ýmislegt úr
fyrri tfma trúarþróun og beitt
gömlum aöferöum eins og rann-
sóknarrétti viö einstaklinga á
borö viö Solsynitsjin og Saka-
rov. Þannig er ekkert nýtt undir
sólinni, heldur ekki f
kommúnismanum. Alkunna er
viöureign sovéskra stjórnvalda
og gyðinga. Nú upp á sfökastiö
hafa þeir snúiö sér aö Islamskri
trú og vilja kenna þeirrar trúar
fólki hiö nýja fagnaöarerindi
tuttugustu aldarinnar.
Þaö er þvi ekki aö undra þótt
iörast fyrir laklega unnin verk.
Lenfn leit svo á aö trúin væri
ópfum fólksins og vildi auövitaö
freista þess aö foröa þvi frá
ööru leyti lúti mannguöum
kommúnismans. Þetta er bara
svolftið lengi á leiöinni til ts-
lands, og þeir sem hér fara meö
sliku eiturlyfi. Pólski páfinn f
Róm hefur hins vegar sannað,
a.m.k. fyrir pólskum stjórn-
völdum, aö fólk vill fá aö hafa
sitt ópium I friöi, þótt þaö aö
mál kommúnista vinna varla
hraöar en hugurinn nemur.
Yfirvofandi trúarbylting I
Bandarfkjunum, sem eru eins
árvissir atburöir og stríö,
Alþýöubandalagsmenn hér telji
sig þurfa aö taka upp viðræöur
viö fulltrúa þjóökirkjunnar.
Þeir vilja eölilega vita hvort
ekki er hægt aö bræöa saman
eitthvert trúarlegt samkomulag
úr Guöi og Lenin. Sóknar-
nefndirnar munu svo fylgja á
eftir, enda þegar hafinn nokkur
undirbúningur aö þvl m.a. meö
sérstakri árás á einn sóknar-
nefndarmann Dómkirkjunnar
af þvi aö hann haföi leyft sér aö
styöja Nato.
Lúterstrú hefur veriö grátt
leikin af fagnaöarerindi Lenfns.
Henni hefur veriö núiö þvf um
nasir aö hún væri ópium fólks-
ins. Jafnvel þeir prestar eru >
þegar til I landinu, sem boöa
fagnaöarerindi Lúterstrúar af
stólnum á helgum dögum, en
fagnaöarerindi Lenfns aöra
daga, og lifa sæmilega óklofnu
sálarlifi. Alþýðubandalagið
finnur þvf áreiöanlega viömæl-
endur i þjóökirkjunni, og þvf þá
heldur, þegar vist má telja, aö
þeir haldi þvifram, aö fyrst þeir
séu langt komnir meö aö bjarga
þjóöfélaginu, þurfi aö bjarga
þjóökirkjunni lika.
Svarthöföi