Vísir - 25.02.1980, Qupperneq 24
Kona kvað ðr|á hafa nauðgað sér um horð í „Geeste”:
NAUOBUH EKKI SONNUÐ
OG SKirVEKJUM SLEPPT
Vestur-þýski togarinn Geeste lét úr höfn i Reykjavík slödegis I gær eftir aö brottför hans haföi tafist
um sólarhring vegna nauögunarákæru á hendur þremur skipverjum. Þeir neituöu ákærunni alfariö og
var þeim sleppt eftir yfirheyrslur.
Togarinn kom til Reykjavlkur
á föstudagskvöldiö og fóru sum-
ir skipverjar á skemmtistaöi
um kvöldiö. Einn þeirra haföi 28
ára gamla fslenska stúlku meö
sér um borö um nóttina. Um
klukkan hálf tíu kom hún á lög-
reglustööina meö rifin klæöi og
kvaö þrjá skipverja hafa nauög-
aö sér um nóttina.
Togarinn var þá nýfarinn frá
bryggju áleiöis út. en skipinu var
snúiö viö. Þórir Oddsson vara-
rannsóknarlögreglustjóri fór
um borö i skipiö ásamt lög-
reglumönnum og handtóku þeir
tvo skipverja. Meö þeim fór
einnig skipstjóri togarans og
þegar hópurinn fór um Lækjar-
götu kom skipstjóri auga á tvo
skipverja sem höföu strokiö af
skipinu um nóttina. Annar
þeirra átti aö hafa tekiö þátt I
hinni meintu nauögun.
Sem fyrr segir neituöu skip-
verjar harölega aö hafa nauög-
aö konunni. Vitni um borö, þar á
meöal skipstjórinn, báru, aö
þegar konan fór frá boröi hafi
föt hennar veriö heil. Ekkert
sannaöist f málinu enda stóöu
fullyröingar gegn fullyröingum
Og ekkert sem sannaöi ákæru
konunnar. Skipverjum var því
sjeppt lausum.
Anriar af skipverjunum sem
struku frá boröi haröneitaöi aö
fara aftur meö skipinu og verö-
ur þann sendur til Þýskalands
meö flugvél.
1 — SG
Úr úrslitaleiknum um Reykjavikurmeistaratitiiinn I bridge. Frá vinstri taliö: Sævar Þorbjörnsson,
Hjalti Eliasson, Guömundur Hermannsson og Asmundur Pálsson.
Reykjavíkurmðtlð í bridge:
SVEIT HJALTA VANN
Reykjavfkurmótinu f sveita-
keppni i bridge, sem fór fram i
Hreyfilshúsinu um helgina, lauk
meö sigri sveitar Hjalta Elias-
sonar.
Hinir nýju Reykjavikur-
meistarar eru auk Hjalta As-
mundur Pálsson, Guölaugur R.
Jóhannsson, Þórir Sigurösson og
örn Arnþórsson, sem allir eru
margreyndir landsliösmenn.
Sigruöu Hjalta-menn Reykja-
vfkurmeistarana frá þvf I fyrra,
sveit Sævars Þorbjörnssonar, I
úrslitaleik meö miklum yfirburö-
um.
I þriöja sæti hafnaöi sveit Ölafs
Lárussonar, sem bar sigurorö af
sveit Óöals I baráttunni um 3. og
4. sætiö.
-Gp.
Samband ungra
sláltslæðismanna:
í andstðöu
vlð stjórnlna
A sambandsráösfundi ungra
sjálfstæöismanna sem haldinn
var á laugardag var samþykkt
meö öllum atkvæöum gegn fimm
aö lýsa yfir andstööu viö rlkis-
stjórn Gunnars Thoroddsen. Þá
var samþykkt breytingatillaga
viö áöurkomna ályktun, þar sem
krafist haföi veriö landsfundar I
haust. Sambandsráösfundurinn
felldi þar meö kröfu um, aö hald-
inn yröi landsfundur Sjálfstæöis-
flokksins I haust.
verkaiýðs-
leiðtogar í
mlðstjðrn
Á flokksráösfundi Alþýöu-
bandalagsins sem haldinn var um
helgina var kosiö f miöstjórn
flokksins sem fer meö æösta vald
milli landsfunda og flokksráös-
funda. Athygli vakti aö ýmsir
verkalýösleiötogar sem felldir
voru út úr flokksráöinu voru
meöal efstu manna f atkvæöa-
greiöslu til miöstjórnar.
Meöal tfu efstu. manna voru
Benedikt Davfösson, Jón
Kjartansson, Guömundur J. Guö-
mundsson, Asmundur Stefáns-
son, Ingólfur Ingólfsson, Þorlák-
ur Kristjánsson, Guömundur Þ.
Jónsson og Snorri Jónsson.
Meöal þeirra sem kosnir voru I
miöstjórn voru ennfremur Adda
Bára Sigfúsdóttir, Arni Berg-
mann, Njöröur P. Njarövlk,
Svava Jakobsdóttir, Asmundur
Asmundsson og Guörún Ágústs-
dóttir. — JM
Mánudagur 25. febrúar 1980.
síminner86611
Luki
segir
Sögusagnir eru i fullum gangi.
um forsetaframbjóöendur,
eins og venjulega hér á landi.
Nú viröast sögurnar aöallega
vera um þaö, aö frambjóöend-
ur séu aö hætta viö aö bjóöa
sig fram'.
Veðurspá
dagsjns
Búist er viö stormi á Suö-
vesturmiöum, Faxaflóamiö-
um, Breiöafjaröarmiöum,
Austfjaröamiöum og Suö-
austurmiöum.
Suövesturland til Breiöafjarö-
ar: Hvass SA en sums staöar
stormur og rigning, en gengur
I hvassa SV og sföar V átt meö
éljum.
Vestfiröir: SV átt og él I
fyrstu, en gengur fljótlega I
allhvassa eöa hvassa SA átt
meö slyddu og síöar rigningu.
Hvass V meö éljum slödegis.
Noröurland: AllhvÖSS SV átt I
fyrstu en allhvass SA og vlöa
slydda og slöar rigning þegar
llöur á morguninn. Gengur I
hvassa SV og sföar V átt meö
éljum vestan til.
Noröausturland: SV gola og
léttskýjaö í fyrstu en þykknar
upp meö S og SA kalda þegar
liöur á daginn. Vföa allhvasst
og rigning undir kvöldiö en
gengur slöan I allhvassa NV
átt og V átt meö éljum noröan
til.
Austfiröir: SV kaldi og bjart I
fyrstu en þykknar upp meö S
og SA átt þegar liöur á daginn,
og fer aö rigna. S hvassviöri
eöa stormur sfödegis á miö-
um. Birtir aftur meö V átt.
Suöausturland: SA kaldi og él
I fyrstu en síöan vaxandi S átt
og fer aö rigna, hvassviöri eöa
stormur á miöum siödegis. V
hvassviöri og él á miöum og
vestan til I kvöld og nótt til
landsins.
veðrið hðr og bar
Klukkan sex i morgun: Akur-
eyri skýjaö 2, Bergen þoku-
móöa + 1, Helsinkiþokumóöa
-rl2, Kaupmannahöfn þoku-
móöa -i-3, Osló þokumóöa
-t-10, Reykjavik haglél á
siöustu klst. 2, Stokkhólmur
hrímþoka -h4, Þórshöfn hálf-
skýjaö 4.
Klukkan átján I gær: Aþena
rigning 5, Berlin þokumóöa 2,
Feneyjar þokumóöa 5, Frank-'
furt léttskýjaö 6, Nuuk snjó-
koma 4-12, London súld 14,
Luxemburg léttskýjaö 7, Las
Palmas léttskýjaö 18, Mall-
orca mistur 14, Montreal
snjókoma 4-1, New York létt-
skýjaö 5, Paris skýjaö 5, Róm
þokumóöa 10, Malaga skýjaö
16, Vin mistur 0, Winnipeg
snjókoma 4-17.
Miklar hækkanir á fiugfargiöldum iramundan:
„HAFA EKKI ÁHRIF A LEIGU-
FLIIG FERDASKRIFSTOFANNA”
- segir formaður Fðlags ferðaskrifslofueigenda
„Þessar hækkanir á flugfargjöldum koma ekki til meö aö hafa bein áhrif
á leiguflug feröaskrifstofanna, vegna þess aö þær eru nú aö koma á mark-
aðinn og við verðlagningu þeirra haföi þegar veriö gert ráö fyrir þessum
hækkunum,” sagöi Steinn Lárusson, formaöur Félags ferðaskrifstofueig-
enda, i samtali viö Visi i morgun.
Sveinn Sæmundsson, blaöa-
fulltrúi Flugleiöa, sagöi I
morgun, aö 1. mars næstkom-
andi hækkuöu Evrópuferöir um
5.5% og 10. mars hækkuöu síöan
Bandaríkjaferöir um 19%. Væru
þessar hækkanir vegna elds-
neytishækkana og gengissigs.
„1. april byrjar svo sumar-
áætlun og nýtt fargjaldatíma-
bil” sagöi Sveinn,” og þá hækka
alrtienn fargjöld um 5% vegna
gengissigs og veröbólgu og um
10% vegna eldsneytishækkana
eöa samtals um 15%. Almenn
sérfargjöld hækka um samtals
18%, 8% vegna gengissigs og
10% vegna eldsneytishækk-
ana.”1
Þá sagöi Steinn Lárusson, aö
gert væri ráö fyrir þvl aö meöal-
sólarlandaferö kostaöi I sumar
315-420 þúsund, ef gert væri ráö
fyrir 3ja vikna ferö og íbúö, en
450-500 þúsund meö gistingu og
fullu fæöi. Væri þetta 30-35%
hækkun frá feröum f haust.
-IJ.